Morgunblaðið - 17.02.1966, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.02.1966, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 17. febrúar 1966 MORGUNBLAÐIÐ 7 Carl Sœmundsen í Kaupmannahöfn EINS og kunnugt er af frétt- um sýndi Carl Sæmundsen stórkaupmaður í Kaupmanna höfn íslenzku þjóðinni þann höfðingsskap og miklu rækt- arsemi að gefa henni húsið, sem Jón Sigurðsson forseti hjó í, og sem við eru tengdar margar og merkar minningar í íslenzkri sögu og sjálfstæðis- baráttu. Carl Sæmundsen er íslenzk ur ríkisborgari og á skyld- menni hér á landi. Hann er fæddur á Blönduósi 1886 og gaf einmitt gjöfina í tilefni af áttræðisafmæli sínu. Carl Sæmundsen lauk stúd- entsprófi frá eMnntaskólan- um í Reykjavík 1965, og að því loknu sigldi hann til fram haldsnáms í Kaupmannahöfn. Lauk hann heimspekiprófi frá Kaupmannahafnarháskóla (cand phil.), og síðan prófi frá Brochs Handelsskole þar í borg. Síðan hefur Carl átt heima í Kaupmannahöfn og rekið þar stóra verzlun. Má t.d. geta þess, að hann verzfaði mikið með gærur, ull, garnir og salt kjöt, sem hann flutti héðan, en hætti því í fyrri heims- styrjöldinni. Þá hefur Carl einnig rekið fataverksmiðju í LÆKNAR FJARVERANDI Eyþór Gunnarsson fjarverandl ó- ákveðið. StaðgengiU: Erlingur Þor- steinsson, Stefán Ólafsson, Guð- xnundur Eyjólfsson, Viktor Gestsson ©g Björn Þ. Þórðarson. Gunnar Guðmundsson fjarv. um ókveðinn tíma. Jón G. Hallgrímsson fjarv. frá 28. Jan. til 28. febr. Staðgengill: Þorgeir Gestsson, Háaleitisveg 1* Viðtalstími 1 — 2. Kristjana Helgadóttir fjarverandi frá 14/2—20/2. Stg. Jón Gunnlaugs- Bon. GAMALT og gott „Guð gefi honum Gunnbirni sigur á sinn brand, svo hann geti unnið allt Grikkjaland.“ Úr Gunnbjarnarkvæði Smdvorningur 1964 voru 93894 konur á land- inu á móti 95891 körlum. FRÉTTIR Æskulýðsfélag Laugarnessókn- ar. Fundur í kirkjukjallaranum kl. 8:30. Fjölbreytt fundarefni. Séra Garðar Svavarsson Hjálpræðisherinn. Fimmtudag kl. 20:30. Almenn samkoma. Foringjar og hermenn vitna og íyngja. Allir velkomnirl Frá Aðventkirkjunni í Reykja ▼ík. Föstudagskvöldið kl. 8:30 eýnir Hulda Jensdóttir forstöðu- kona litskuggamyndir frá Pale- Btínu ásamt skýringum. Mikill aöngur. Allir velkomnir. Fíladelfía, Reykjavík: Almenn vitnisburðarsamkoma í kvöld kl. 8:30. Bakkfirðingar. Munið skemmti fundinn, sem haldinn verður í Oddfellowhúsinu uppi laugar- daginn 19. febrúar kl. 8.30 Sýnd ar verða myndir úr átthögunum. Mætið vel og stundvíslega. Tak- ið með ykkur gesti. Skemmti- nefndin. Kaupmannahöfn. Sömuleiðis átti hann fyrirtæki í Hamborg um skeið, C. Sæmundsen & Liibberz & Co. Foreldrar Carls Sæmundsen voru hjónin Pétur Júlíus Jósepsson Sæmundsen og Magdalena Margrét Edwalds- Húsmæðrafélag Reykjavíkur Munið afmælisfagnaðinn í I>jóð leikhúskjallaranum 23. febrúar kl. 7. Miðar afhentir föstudag og Jaugardag að Njálsgötu 3 frá kl. 2—5. Stjórnin. Grensássókn. Kvöldvaka fyr- ir unglinga verður í Breiðagerðis skóla fimmtudaginn 17. febrúar kl. 8. Séra Felix Ólafsson. Óháði söfnuðurinn. Þorrafagn- aður á föstudagskvölldið 18. febrúar kl. 8 í Lindarbæ. Dans- sýning. Heiðar Ástvaldsson. Ennfremur skemmtir Ómar Ragnarsson. Aðgöngumiðar að Laugavegi 3 miðvikudag, fimmtu dag og föstudag. Takið með ykk- ur gesti. Kvenfélag Óháða safn- aðarins. Ferðir verða í skíðaskálann í Hveradölum á þriðjudags- og föstudagskvöldið kl. 7 bæði kvöldin frá Umferðamiðstöð- inni v/Hringbraut. Ljós og lyfta í gangi og skíðafæri mjög gott. Kristniboðsfélag kvenna held- ur aðalfund fimmtudaginn 17. febrúar 3:30 í kristniboðshús- inu Betaníu, Laufásvegi 13. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn in. Frá Nátturulækningafélagi Reykjavíkur. Aðalfundur félags ins verður fimmtudaginn 17. febrúar kl. 8.30 að Ingólfsstræti 22. Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. önnur mál. Björn Franzson flytur erindi: Spjall á víð of dreif. Félagar fjölmennið. Starfsmannafélag Vegagerðar ríkisins heldur árshátíð sína föstudaginn 18 febr. kl. 8.30 e.h að Hótel Borg Akranessferðir með sérleyfisbifreið- um ÞÞÞ. Frá Akranesi mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4. Frá Rvík alla daga kl. 5:30, nema laugardaga kl. 2 og sunnudaga kl. 21:00. Afgreiðsla i Umferðarmiðstöðinni. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla fór frá Kristiansand þriðju- dagskvöld áleiðis tll Akureyrar. Askja er á leið til Rotterdam, fró Þónsihöfn. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austunlandshöfnum á norðurleið. Esja er í Rvík. Herjóltfur fer fró Vest- - V dóttir Möller. Kvæntur er Carl danskri konu, Johanne Thomsen verk smiðjueiganda í Kaupmanna- höfn. Þau giftust árið 1910. — Myndin, sem birtist með lín- um þessum er eftir Híkharð Jónsson myndhöggvara. .mannaeyjum kl. 21:00 í kvöld til Rvíkur. Skjaldbreið fór fró Akureyri síðdegis í gær ó vesturleið. Herðu- breið er væntanleg til Rvíkur í dag að austan úr hringferð. Hafskip h.f.: Langó er á Vopná- firði Laxó er í Rvík. Rangá losar hey á Austfj arðarhöfnum. Selá er í Hamborg. H.f. Jöklar: Drangjökull fór 10. þm. fró Oharleston til Le Havre, London og Rotterdam, væntanlegur til Le Havre 21. febrúar. Hofsjökuíl er í Dufolin. Langjökull fór í mórg- un frá Rotterdam til Lundúna. Vatna jökull fór í gær fró RotteMam til Hamborgar. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fór 9. þm. frá Gloucester tli Rvíkur. Jökul- fell fór í gær til Austfjarða og Norðurlandshafna. Dísartfell er vænt- anlegt til Rvíkur í kvöld. Litlafell er væntanlegt til Rvíkur í kvöld. Helgafell er í Odda. Fer þaðan til Antwerpen. HamrafeJl er væntanlegt til Arufoa 21. þm. Stapafeli fer fró Antwerpen í dag til Rotterdam. Mæli fell fer væntanlega í dag frá Esbjerg, til Skagen og Gdynia. Loftleiðir h.f.: Snorri Þorfinnsson er er væntanlegur frá NY kl. 00:30. Held- ur áfram til Óslóar, Gautaborgar og Kaupmannahaínar kl. 11 K)0. Snorri Sturluson er væntanlegur frá Am- sterdam og Glasgow kl. 01:00. Held- ur átfram til NY kl. 02:30. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Skýfaxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 16:00 í dag frá Kaupmannahötfn og Glasgow. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Egils- staða, Vestmannaeyja, Húsavíkur, Sauðárkróks, Þórshafnar og Kópa- skers. Pan American þota kom fij'á NY kl. 06:20 í morgun. Fór til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 0>7:00. Vænt- anleg frá Kaupmannahötfn og Glasgow kl. 18:20 í kvöld. Fer til NY kl. 10:00. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- tfoss fer tfrá London 18. þm. til Rvíkur. Brúarfoss fer frá Cambridge í dag 16. þm. til NY. Dettifoss fer frá Rvik kl. 22:00 í kvo/d 16. til Grundaríjarðar, Tálknatfjarðar, Súgandatfjarðar og Norðunlandshafna. Fjalltfoss fór frá Norðfirði 12. þm. til Gautaborgar, Lysekil og Esbjerg. Goðafoss fór frá Norðfirði 14. þm. til Fredrikshavn og Gdynia. Gulltfoss fer frá Bremer- haven í kvíjtfd 16. þm. til Hamborgar og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fer frá Keflavík í dag 16. þm. tli Vest- mannaeyja, Norðfjarðar, Hamborgar og Rostoek. Mánafoss fór frá Fá- skrúðöfirði 12. þm. til Kaupmanna- hafnar, Gautaborgar og Kristlansand. Reykjafoss fór frá Vestmannaeyjum í kvöld 16. þm. til Grimsby, Rotter- dam og Hamborgar. Skógatfoss fór frá Ventspils li þm. til Rvíkur. Tungufoss kom til Hull 1(3. þm. fer þaðan til Antwerpen. Askja fór írá Þórshötfn 16. þm. til Rotterdam. Utan skrifstofutíma eru skipafrétt- ir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-1466. sá NÆST bezti Þorsteinn í Upphúsum á Kálfafelli í Suðursveit var fjármaður góður og hafði yndi af því að snúast við sauðfé. Hann heyrði eitt sinn þá frétt lesna í blaði, að Albert Belgiu- konungur hefði hrapað til bana í Ardennafjöllum. Þá varð Þorsteini að orði: „Gaman hefur hann haft af því að ganga til kinda.*1 Keflavík — Suðurnes Kennsla á Huskvarna saumavélar hefst kl. 1.30 í dag og á morgun. Stapafell, simi 1730. Hjónaklúbbur Keflavíkur Meðlimir klúbbsins eru beðnir að vitja skirteina sinna sem allra fyrst í Mánabar, Hafnargötu 55. Sími 1826. — Stjórnin. Maður óskast á traktorgröfu, gæti gerzt meðeigandi. — Lysthafar leggi nöfn og siman. á afgr. Mbl., merkt: „8645“. ATHUGIÐ að borjð saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa I Morgunblaðinu en öðium biöðum. Atvinna Stórt fyrirtæki í Miðborginni óskar eftir þremur til fjórum ungum mönnum til skrifstofustarfa nú þegar. Góð vinnuskilyrði og miklir framtíðar- möguleikar. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 23. febrúar n.k. merkt: „Örugg framtíð — 1769“. — Með umsóknir verður farið sem algjört trúnaðarmál. IXIýkomið Sænsku sjóliðajakkarnir margeftirspurðu komnir aftur í öllum stærðum. Þýzkir telpnakjólar úr terylene. — Glæsileg vara. Elfur Laugavegi 38 — Snorrabraut 38. S|ómenn vantar á vertíðarbáta. Jón Gíslason sf Hafnarfirði — Sími 50865 Eftir kl. 7 sími 50524. leqsieinar oq u plöfur u S. Helgason hf. Súðarvogi 20. — Sími 36177.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.