Morgunblaðið - 17.02.1966, Síða 12

Morgunblaðið - 17.02.1966, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 17. febrúar 1966 i • Frú Indira Gandhi, forsætisráðherra Indlands, sést hér í hópi æskufólks af Naga ættflokknum, sem heimsóttu f |ina nýlega í Nýju Delhi. Gamla konan á myndinni heitir Emmy Cole, og er 93 ára. Hún er þarn.a með syná sinum og tengdadóttur ásamt börnum þeirra um borð í skútu, sem fjölskyldan siglir á frá Mombassa i Kenya, á austurströnd Afríku til Nýja Sjálands. Er þetta um 15 þúsund kílómetra leið, og neitaði Emmy gamla að fara flugleiðis. því hún vildi vera með fjölskyldunni. Elísabet Bretadrottning og maður hennar, Philip prjns, eru á ferðalagi um löndin við Kara- bíska hafið. Þessi mynd var tekin af þeim við komuna til Port of Spain, Trinidad, fyrir helg- ina. Mynd þessi var tekin um leið og aftastj maðurinn missti skot- færakassann og féll fyrir kúlu Viet Cong skæruliða í Vietnam. Þetta einkennilega tækj er hraðbátur, sem Robert nokkur Evans frá Detroit í Bandarikjunum á. Ætlar Evans að reyna að setja nýtt hraðamet á bátnum í sum ar. Sidney Greene, 'framkvæmdastjóri samtaka brezkra járn brautarstarfsmanna, er hér að koma frá Harold Wjlson, for sætisráðherra, eftir að Wilson tókst á síðustu stundu að af stýra verkfalli á járnbrautunum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.