Morgunblaðið - 17.02.1966, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 17.02.1966, Qupperneq 16
lö MORCU NBLAÐID Fímmtudagur 17. febrúar 1966 Húsgagnabólstrarar Viljum ráða 1—2 húsgagnabólstrara. KAJ PIND húsgagnavinnustofan Grettisgötu 46 — Sími 22584. Eldhúsinnréttingar Útvegum með stuttum fyrirvara þýzku DEMANTS „Diamant“ eldhúsinnréttingarnar, sem eru heims- kunnar fyrir glæsilegt útlit og vandaða smíði. Sér- fræðingur sér um niðurröðun og skipulagningu. P Ó L A R I S H. F. Har'narstræti 8 — sími 21085. Utgerðarmenn - Vélstjórar Vanti yður lensidælu, smúldælu eða kælivatnsdælu í bátinn þá munið að Dæltirnar MEÐ GÚMMÍHJÓLUM eru vinsælustu dælurnar í flotanum. Ódýrar, hentugar, varahlutir jafnan fyrirliggjandi. Stærðir: % — 2”. Með og án kúplingar með og án mótots. Athugið, að verzlunin er flutt að VESTURGÖTU 45. &isli c7. cloítnsen 14 Símar 12747 og 16647. jr Islenzk framleiðsla Síðbuxur Skiðabuxur frá deréta í London. ÍtfJo&ue Laugavegi 11. Hafið hugfast að H.f. Ofnasmiðjan hefur framleitt miðstöövarofna fyrir íslenzka staðhætti í 30 ár. Við bjóðum nú með stuttum afgreiðslu- fresti tvær tegundir af ofnum: HELLU-oín gerður úr stálplötum. — 30 ára reynsla. EIRAL-ofn gerður iir eirpípum og alúmínplötum fyrir hitaveitur — 5 ára reynsla. Kynnið yður liagstætt verð og af- greiðslutíma. h/f OFNASMIÐjAN HOLfl »• - OltíJAVÍK - ÍIIANOI EINHOLTI 10, REYKJAVÍK SÍMI 21220. MONROE-MATIC og Monroe-Super 500 Höggdeyior ávallt fyrirliggjandi í flestar tegundir bifreiða. NÝKOMIÐ : Hjólkoppar, Land-Rover Miðstöðvar 6, 12 og 24 volt tJtvarpsstengur Aurhlífar Hjólbarðahiringir Tjakknr Innispeglar Kertaþráðasett Startkaplar Samlokur, 6 og 12 volt Mottur, ýmsar gerðir ISOPON undraefnið til allra viðgcrða Ilöfðatúni 2. — Sími 20185. eru viðurkenndar fyrir gæði. Höfum jafnan til FACIT skrifstofuritvélar bæði hand og rafmagns, sömuleiðis ferðarit- vélar. HINAR SÆNSKU FACIT rifvélar VERÐIÐ MJÖG HAGSTÆTT. Vanti yður ritvél, þá góðfúslega hafið samband við oss. Athugið, að verziunin er flutt að VESTURGÖTU 45. &isli <3. <3ofínsen 14 Símar 12747 og 16647. Húsnœði óskast til leigu á Miðbæjarsvæðinu. Félagssamtök óska eftir að taka á leigu gott hús- næði í Miðbænum ellegar í næsta nágrenni hið fyrsta. Lágmarksstærð 50 ferm. — Verzlunarhús- næði getur komið til greina. Tilboðum sé skilað á afgr. Mbl. fyrir helgi merkt: „Félagssamtök — 8581“. • 9 Orugg atvinna Óskum eftir að ráða, nú þegar, reglu- saman mann til framleiðslu á kertum. hf. Hreinn Barónsstíg 2. Þ E S S I vörulyftaii sem er í góðu standi er til sölu. Hagstætt verð og greiðsluskil- málar. Upplýsingar í síma 1-7642. BÓK VIÐ MORGUN SÓL SMÁSÖGUR EFTIR STEFÁN JÓNSSON RITHÖFUND Almenna bókafélagtö

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.