Morgunblaðið - 17.02.1966, Síða 18

Morgunblaðið - 17.02.1966, Síða 18
18 MORGUNBLAÐID Fimmtudagur 17. febrúar 196S. Eiginkona mín RÓSA Þ. BENÓNÝSDÓTTIR Suðurgötu 26, Akranesi, andaðist í sjúkrahúsi Akraness 15. þessa mánaðar. Daníel Friðriksson, synir, tengdadætur og barnabörn. Móðir okkar ANNA SIGURÐARDÓTTIR lézt að hjúkrunarheimilinu Sólvangi Hafnarfirði þriðju- daginn 15. febrúar. Soffía Björnsdóttir, Aðalheiður Björnsdóttir, Bjarni Björnsson, Óli Kr. Björnsson. Eaðir og tengdafaðir okkar 1 THEODÓR ANTONSEN andaðist í Elli og hjúkrunarheimilinu Grund þriðjudag- inn 8. febrúar s.l. — Bálförin fer fram frá Fossvogs- kirkju föstudaginn 18. þ. m. kl. 1,30 e.h. Fyrir hönd aðstandenda. Karen Antonsen, Janus Halldórsson. Faðir okkar MAGNÚS MAGNÚSSON fyrrv. kaupmaður á Isafirði, andaðist í Landsspítalanum þann 16. febrúar. Kristín Magnúsdóttir, Lárus L. Magnússon, Ásgeir Magnússon. Litla dóttir okkar og systir JÓSEFÍNA HÓLMFRÍÐUR ÞÓRSDÓTTIR sem andaðist í Kaupmannahófn 9. febrúar, verður jarð- sungin frá Keflavikurkirkju fimmtudaginn 17. febrúar kl. 2 e.h. — Blóm og kransar afbeðið. Foreldrar og systkini. Útför móður okkar, tengdamóður og ömmu HJÖRTFRÍÐAR KRISTJÁNSDÓTTUR Borgarnesi, sem andaðist 10. febrúar sl. fer fram frá Bogarnes- kirkju laugardaginn 19. febrúar kl. 2 s.d. Agnar Ólafsson, Kristólína Ólafsdóttir, Jón Benediksson, Kristján Ólafsson, Ása Ólafsdóttir, Jón Ólafsson, Erna Guðmundsdóttir, og barnabörn. Jarðarför eiginmanns míns og föður okkar GUÐNA ÞORFINNSSONAR Álfheimum 50, fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 18. febrúar kL 13,30. Steingerður Þorsteinsdóttir, Þorsteinn Guðnason, Sigríður Guðnadóttir, Gerður Guðnadóttir, Þorfinnur Guðnason, Steinunn Guðnadóttir. Jarðarför ÁRNA KRISTJÁNSSONAR bónda, Kistufelli Lundarreykjadal, fer fram frá Lundi laugardaginn 19. þ.m. kl. 14. Bíll fer frá Búnaðarfélagshúsinu í Lækjargötu kl. 10. Eiginkona og böm. Innilegar þakkir flytjum við ættingjum og vinum er auðsýndu samúð og vinarhug við andlát og útför sonar míns, bróður okkar og tengdabróður GUÐMUNDAR ÞÓRARINSSONAR frá Úlfsá. Herdís Guðmundsdóttir, Guðbjörg Þórarinsdóttir, Ingileif Þórarinsdóttir, Ólafía Þórarinsdóttir, Sigrún Þórarinsdóttir, Eyjólfur Guðmundsson, Pálína Þórarinsdóttir, Valgeir Ólafsson, Björk Jónasdóttir, Stefán Jónsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför föður, tengdaföður og afa BRANDS TÓMASSONAR frá Kollsá. Valdís Brandsdóttir, Guðmundur Kristjánsson, Margrét Guðmundsdóttir, Brandur Guðmundsson. \ Þurrkuteinar o« þurrkublöð Varahlutaverzlun * Jóh. Qlafsson & Co. Brautarholti 2 Sími 1-19-84. Jóhann Ragnarsson héraðsdómslögmaður. Málflutningsskriístofa Vonarstræti 4. — Sími 19685. Brauðstofan S'imi 16012 Vesturgötu 25 Smurt brauð, snittur, öl, gos og sælgæti. — Opið frá kl. 9—23,30. Hjartanlega þökkum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför sonar okkar, bróður og mágs SVEINS GRÉTARS JÓNSSONAR < Efri-Ey, Meðallandi. Sérstaklega þökkum við læknum og hjúkrunarliði Landsspítalans fyrir frábæra alúð og hjúkrun í hans löngu veikindum; öðrum þeim, sem léttu honum erfiðar stundir með heimsóknum og gjöfum, sendum við kærar þakkir. — Guð blessi ykkur öll. Ingibjörg Ingimundardóttir, Jón Árnason, Ómar Jónsson, Eygló Jónsdóttir, Svavar Jónsson, Árni Jónsson, Sunneva Jónsdóttir, Halla Jónsdóttir, Magnús Emilsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför mannsins míns, föður okkar, tengda föður og afa ÓLAFS THORARENSEN María Thorarensen, Þórður F. Ólafsson, Halldóra Hjaltadóttir, Sigríður Ólafsdóttir, Friðjón Skarphéðinsson, og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu SIGRÍÐAR TÓMASDÓTTUR frá KoIIabæ. Börn, tengdabörn og barnabörn. HR. KRISTJANSSON H.F. UMBORIR SUDURLAND5BRAUT 2 • SÍMI 3 53 00

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.