Morgunblaðið - 17.02.1966, Síða 20

Morgunblaðið - 17.02.1966, Síða 20
20 MORGU NBLADID Fímmtudagur 17. febrúar 196« Tæknifræðingur og húsasmiður sem iokið hefur námi og unnið um tíma á'teikni- stofu í Svíþjóð og hefur í hyggju að flytjast heim, óskar eftir vinnu. Nánari uppl. í síma 11247 á kvöldin. Verkfræðingur eða tæknifræðingur óskast til starfa í skrifstofu byggingafulltrúans í Reykjavík, við eftirlit á hita- vatns- og frárennslis- lögnum í byggingum. — Laun samkvæmt kjara- samningi starfsmanna Reykjavíkurborgar. Byggingafulltrúinn í Reykjavík. Hús til sölu á góðum stað á Akranesi í húsinu eru tvær íbúðir 3 og 4 herb. Tilboð í hvora íbúð fyrir sig eða allt húsið sendist fyrir 1. marz Magnúsi Rristjánssyni Vogabraut 1 Akranesi, sími 1396, sem gefur nánari upplýsingar. Framkvæmdastjóri Af sérstökum ástæðum óskast framkvæmdastjóri fyrir iðnfyrirtæki. Þyrfti að gerast meðeigandi eða hafa ástæður til að útvega rekstursfé. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Framkvæmda- stjóri — 8651“. tlmboðsmaður Óskum að ráða umboðsmann (fyrirtæki eða ein- stakling) til að selja vinyl dúkkur og annað. Svar ásamt upplýsingum óskast sent til Doll factory RAYCO VINYL Grimstad Norway. Iðnaðarhúsnæði Réttur til að byggja ofan á 350 ferm. iðnaðarhús í Kópavogi, er til söiu. Byggingarefni getur fylgt. Uppl. í síma 41425 kl. 1—5 í dag og á morgun. Verzlunarpláss á góðum stað í borginni óskast til leigu nú þegar eða síðar. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „Verzlunarpláss — 1851“. Eigendur bifreiða athugið! Óheimilt er að aka á hjólbörðum sem hafa minna munstur en 1 mm. Með því að skera munstur í barðann og auka endingu hans um 8—10 þús. km. (í normal keyrslu) spörum vér yður óþarfa útgjöld, því við skerum munstur í hjólbarða yðar fyrir aðeins 80 kr. (fólksbifreiðir), en tökum allar stærðir í munstrun, um 30 gerðir af munstri. Komið og skoðið prufur og vinnuaðferðir. MUNSTUR OG DEKKJAVERKSTÆÐIÐ Spítalastíg 8. Opið virka daga frá kl. 18 — 23 og laugardaga og sunnudaga. Næg bílastæði frá kl. 10 f.h. til kl. 22 e.h. SYLVANIA Division of GENERAL TELEPHONE&ELEGTRON/CS INTERNATIONAL W) i/vefs vegt(a égkiiKpi SYÍVQNi/\ 2 Ve£t«e&i&SYLVMIAkéfk* 20%(e^i 'f'fnor-pet’nr’ ogþar ‘ O'DýþARI ^ ~ UR APPELSÍNUR ERU TIL 1 ÖLLUM VERZLUNUM APPELSÍNUR ERU SÆTAR OG SAFARÍKAR APPELSÍNUR ERU RÍKAR AF C VITAMÍNUM APPELSÍNUR ERU NAUÐSYNJAFÆÐA FYRIR UNGA SEM ALDNA. Jaffa Jaffa Jaffa Jaffa Fyrirliggjandi Þýzkt rúðugler 2, 3, 4, 5 og 6 mm. þykktir. Hamrað gler % mm. 3 gerðir. Gróðurhúsagler 45x60 cm og 60x60 cm. Öryggisgler 90 x 180 cm. EGGERT KRISTJÁNSSON & Co h.f. — SÍMI 1-1400 — HESTAEIGENDUR M.R. hestafóður og haffrar ávallt fyrirliggjandi. Mjólkurfélag Reykjavíkur - ' ’' "■ -.' . . ' ' " " Laugavegi 164 — Sími 1-11-25.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.