Morgunblaðið - 17.02.1966, Page 25

Morgunblaðið - 17.02.1966, Page 25
25 MORGUNBLAÐIÐ SUUtvarpiö Fimmtudagur 17. febrúar. 7:00 Morg'inútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tón- leikar — 9:00 Úrdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. — 9:10 Veðurfregnir — Tónleikar — 10:00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp: Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. 13:00 ,,A frívaktinni**: Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska lagaþætti fyrir sjómenn. 14:40 Við, sem heima sitjum Svava Jakobsdóttir talar um sænsku skáldkonuna Sun Axels- son í Chile. 15:00 Miödegisútvarp: Fréttir — Tilkynnlngar — ts- lenzk lög og klassísk tónlist: Kristinn í>orsteinsson og Jó- hann Konráðsson syngja þrjú lög. Wilhelm KempoBf leikur Píanó/ónötu nr. 15 í D-dúr, „Pastorale-sónötuna" eftir Beet hoven. Nathan Milstein og Sin- fóníuhljómsveitin í Pittsburgh leika Fiðlukonsert op. 82 eftir Glazounov; William Steinberg stj. 15:00 Síðdegisútvarp Veðurfregnir. Umferðarmál. Létt músík: — (17:00 Fréttir). David Carroll, Eydie Gorme, Dan Hill og hljómsveit, Grete Klitgárd, Peter Sörensen, Ronn ie Aldrioh og hljómsveit, Caról Channing, David. Burns ofL leika og syngja. 18:00 Segðu mér sögu Bergþóra Gústafsdóttir og Sigríð ur Gunnlaugsdóttir stjórna þætti fyrir yngstu hlustendurna. í tímanum les Stefán Sigurðs- son framhaldssöguna „Litli bróð ir og Stúfur** 18:20 Veðurfregnir. 18 30 Tónleikar — Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 Daglegt mál Árni Böðvarsson cand. mag. flytur þáttinn. 80:05 Tónleikar í útvarpssal: Sam- leikur á flautu og píanó Jón Heimir Sigurbjörnsson og Ólafur Vignir Albertsoon leika Sónötu nr. 1 f h-moll eftir Johann Sebastian Bach. 80:20 Bréf til bænda og neytenda Árni G. Eylands flytur síðaraa hiluta ^rindia slns. •OÆS .iKhamma** balletttónliatt; öftir Debussy. Suisse Romande hljómseveitin leikur; Ernest Ansermet stj. 81:15 Bókaspjall Njörður P. Njarðvík cand. mag. fær tvo bókmenntagagnrýn- endur, Magnús Torfa ÓlaÆsson og Ólaf Jónsson, tli viðræðna um síðustu útvarpssögu: „Para- dLsarheimt" eftir Haldór Lax- ness. 80:50 Kórsöngur: Det Norske Solist- kor syngur andleg lög. Söngstjóri: Knuit Nystedt. 82:00 Fréttir og veðurfregnir. Lestur Passíusálma (Ö). 82:20 Húsatrú Þórdis. Séra Gunnar Ámason les sögu- þátt eftir Magnús Björnsson frá Syðra-HóU (2). 22:35 Djassþáttur: Jón Múli Árnason kynnir. 83:05 Bridgeþáttur Hallur Simonarson flytur. 83:40 DagskrárJok. SJtsaEa IJtsala Karimannaskór Allar stærðir verð kr. 200. Franskar kventöflur á kr. 150. Kvenskór frá 195 kr. Telpnaskór frá kr. 195. Sýnishorn og stök pör. — Lítil númer. Mjög ódýrt. Gerið góð skókaup Laugavegi 20. Alliance Francaise Fundur verður haldinn í Sigtúni í kvöld kl. 8,30. MAGNÚS JOCHUMSSON, fyrrverandi forseti Alliance Frangaise, les smásögu eftir Alphonse DAUDET í íslenzkri þýðingu, en franski sendi- kennarinn Anne-Marie VILESPY les hana síðan á frummálinu. EINSÖNGUR: GUÐRÚN Á SÍMONAR söng- kona. — Undirleikari MAGNÚS PÉTURSSON. ÓMAR RAGNARSSON flytur skemmtiþátt (ný atriði). D A N S . Aðgangur ókeypis fyrir félagsmenn og gesti þeirra. STJÓRNIN. Ihúð Óska eftir 2ja herb. íbúð til leigu í Kópavogi, Garðahreppi eða Hafnarfirði. GÍSLI H. GUÐLAUGSSON Sími 51870. lilosfellssveit Almennur hreppsfundur verður haldinn að Hlégarði föstudaginn 18. febrúar kl. 9 e.h. D a g s k r á : 1. Oddviti Jón M. Guðmundsson flytur skýrslu hreppsnefndar. 2. Sveitarstjóri M.ntthías Sveinsson skýrir reikninga hreppsins. 3. Önnur mál. Sveitarstjóri Mosfellshrepps. Nauðungaruppboð það á v/b Hafdísi, F.í. 100, eign Hafdísar h.f., sem auglýst var í 53., 55. og 57. tbl. Lögbirtingablaðsins 1965 fer fram eftir kröfu Fiskveiðasjóðs íslands og Vélbátatryggingar Eyjafjarðar föstudaginn 25. febrúar nk. kl. 15. Uppboðið fer fram í dómssal embættisins. Bæjarfógetinn í Siglufjarðarkaupstað 8. febrúar 1966. íbúðir til sölu Nokkrar skemmtilegar 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir við Hraunbæ. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tré- verk með fullfrágenginni sameign. AtvSnna Stúlka óskast til léttrar og hreinlegrar verksmiðjuvinnu. ÁMUNDI SIGURÐSSON, málmsteypa Skipholti 23 — Sími 16812. Dönsku svefnsófarnir eru komnir í mörgum litum 1 og 2 manna

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.