Morgunblaðið - 17.02.1966, Side 28

Morgunblaðið - 17.02.1966, Side 28
Langstærsta og ijölbreyttasta blað landsins 3S>. tW. — Fimmtiudagur 17. leferúar 1966 MM«íð í Nauisti IsLsjénvarpsnewi og sinfóníusveitin dieífa út af töku fréttamyndar EK áslenæka sjónvarpíð ætlaði að taka tveggja mínútna þögla kvikmynd aí Sintóniuhljómsveitinni og Söngsveitinni Filharmonía ettir í'liuitning 9. sinfóniunnar í Háskólabíó á þriðjudagskvöld, vildu toSjómsveítarmenn ekki láta taka, myndina, þar eð samningur hefði ekki veríð gerður um birtingarrétt og varð ekki af að myndataka færi fram. Sjónvarpið hafði ætíað að festa þennan atburð á filmu, til hugsanlegrar notkunar í annál ársins 1966, með tilliti til þess að flutningur 9. sinfóniunnar væri stór viðburður í menningarlífi höfuðborgarinnar. Haft hafði verið samband við stjórnandann, Róbert A. Ottós- fliigíélagsmenn þotur ílföll Nokkrir af forráðamönnum Flugfélags Islands fara til Banda ríkýanna til að skoða nýjar þot- ur, sem þar er verið að fram- leiða. Eru deiidarstjórarnir Birgir I>orgilsson og Jóhann Gíslason farnir vestur. En á næstunni munu einnig fara Brandur Tómasson, yfirflugvirki Jóbannes Snorrason, yfirflugamð ur og Ö-rn Johnson, forstjóri. Fara Flugfélagsmenn fyrst til Seattle, til Boeingverksmiðjanna. Og sennilega einnig til Dougl- asverksmiðjanna, en ekki er enn afráðin ferðaáætlun þeirra, skv. upplýsingum sem Mbl. fékk hjá Sveini Sæmundssyni, blaðafull- trúa F.í. son og í samráði við hann ákveð ið að trufla ekki hljómleikana sjálfa, beldur taka 1—2 mínútna kvikmynd á eftir. Guðmundur Jónsson hafði gefið ieyfi fyrir hönd einsvöngvara, formaður. Frh. á bis. 27 Það er skemmtilegt að ríða út í góðu veðri, þegar snjórinn hylur jörðina og marrar undir hest- hófum. Og eldishestarnir kunna að meta það að koma undir bert loft og la að hreyfa sig. Þarna eru tveir Húsvíkingar á ferð við þær aðstæður. Ljósm.: S. F. B. Vegurínn til Akureyrar opnaðist í gœr eftir Bioltlitirra sdlarhringa mokstur I GÆR var opnaður vegurinn til Akureyrar, en unríð hefur verið að mokstri í öxnadal og á Öxna dalsheiði undanfarna sólarhringa. Hefur leiðin milli Reykjavikur og Akureyrar verið lokuð í 2—3 vikur. en geysimikill snjór var á kaflanum milli Skagafjarðar ©g Eyjafjarðar og mikíð verk að moka þar. Bílstjórar, sem biðu með bíla sina í Skagafirði á leið norður, fyrst eftir að lokaðist, voru flest- ir farnir til síns heima og höfðu skilið bílana eftir. En nú í gær streymdu þeir að aftur, eftir að leiðin opnaðist. Er nú ailgreið- fært fyrir alla stærri bíla og jeppa til Akureyrar. — Bíiar aka um Svínvetningabaut, þar sem Langidalur er ófær. Færðin áfram norður og aust- ur er slæm. Nokkuð greiðfært er orðið um Eyjafjörð, fært til Dalvíkur, og hægt að komast til Grenivíkur. Byrjað er að moka áfram inn Fnjóskadal og verður reynt að halda eitthvað áfam eftir mjólkurbílaleiðum. Ekki hefur enn verið tekin ákvörðun um Ljósavatnsskarð, en þar er óhemju snjór. Yfirleitt hefur ekkert hlánað lengi og snjó- mokstur því erfiður. auk þesk sem skefur við minnsta vind. Fært vestur í Reykhólasveit. Um ieið og ofangreindar upp- Áfengislöggjöf- in fil umrœðu - á almennum fundi Stúdentafélags Rvíkur á þriðjudagskvöld STUDENTAFELAG Reykjavík- ur gengst fyrir almennum um- ræðufundi í Sigtúni nk. þriðju- dagskvöid, 22. janúar, og hefst fundurinn kl. 20:30. Mun fund- urinn fjalla um áfengislöggjöf landsins og ástandið í áfengis- málum almennt. Gera má ráð fyrir, að frumvarp það um sterkan bjór, sem nú liggur fyrir Alþingi, muni setja veru- lcgan svip á umræður, og hefur Ólafur Thors í ræðustól Miljdmplata með köflum úr tiekkram ræðum hans kamttr út í DAG kemur út á vegum Fálkans h.f. hljómplata meS nokkrum köflum úr ræðum Ólafs Thors, forsætisráð- herra, sem varðveittir hafa ið á seguibandi. Plata þessi er gefin út að frumkvæði Heimdallar FUS, en Pétur Benedíktsson, bankastjóri og Andrés Björnsson önnuðust aðallega val á ræðum þeim, sem á plötunni eru. Auk þess kynnir Andrés þær ræður, sem á plötunni eru. Bjarni Benediktsson, forsætisráð- herra skrifar umsögn um Ólaf Á fundi með blaðamönnum í gær, skýrði Haraldur Óiafsson, forstjóri Fálkans h.f. frá þessari útgáfu. Sagði hann, að hugmynd- in hefði komið fram hjá stjórn Heimdailar FUS, skömmu eftir andlát Ólafs Thors, og hefðu for- svarsmenn Heimdailar leitað eft- ir samvinnu við Fálkann um þessa útgáfu. Hefur félagið áskil- ið sér rétt til að kaupa 400 plöt- ur á sérstöku verði og mun seija þær féiagsmönnum sínum á því verði. Veg og vanda af vali þess efn- fiutningsmönnum frumvarpsins verið sérstaklega boðið til fund- arins. I upphafi fundar mun Guð- mundur Ingvi Sigurðsson, hæsta réttarlögmaður gera almenna grein íyrir áfengislöggjöf þeirri, sem nú er í gildi, en framsögu- menn verða síðan þeir Baldur Johnsen, læknir, og Halldór Jónsson, verkfræðingur. Fund- arstjóri verður Ólafur Egilsson, lögfræðingur. Ekki er að efa að umræður á fundinum muni verða hinar Framhald á bls. 27. lýsingar fengust á Vegamálaskrif stofunni, leituðum við upplýsinga um færð á öðrum landshlutum. Ágætt er um allt Suðurland og Vesturlandsvegur fær alia leið í Reykhólasveit. Einnig er ágæt færð á Snæfellsnesi. Og á Strar.dir er fært til Hólmavíkur eða jafnvel enn lengra. Á Norðausturlandi er mikil ófærð Fært er frá Húsavík fram í Köidukinn og í Aðaldai, en ekki í Mývatnssveit. Á Austfjörð um ei' mikill snjór. Þó er nokkuð mikið fært um Hérað og Fagri- dalur yfir til Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Á Vestfjörðum eru heiðavegir allir lokaðir, en fært sums staðar innanfjarða. Rostung rok ■ i)oru í Sveinungsvík RAUFARHÖFN, 16. feb. — Rostung rak á fjöru í Svein- ungsvik. Heimamenn þar fundu hann nýlega er þeir gengu á fjöru. Er nokkur tími liðinn síðan rostunginn rak, því hann var farinn að skemmast. Þetta var geysistór skepna. J3áðar tenn urnar voru brotnar úr honum. í dag er blankalogn o-g glaða sólskin eftir þriggja vikna stór- hriðarkafla. Frost er þó énn, og óhemju snjór er hér í kring. Vegurinn er lokaður og ekkert útlit fyrir að hann verði opn- aður í bráð. Líklega verður ekki mokað fyrr en kemur hláka og tékur verulegan hluta af snjón- um. Bátar róa hér ekki ennþá. Þeir eru rétt að byrja að búa sig undir grásieppuvertíð. Eru einstaklingar að byrja að leggja rauðmaganet, en lítil veiði er enn. Einar. Mikill loðnuaftl úf af Jökli Thors og þessa útgáfu á bak- j is„ sem á plötunni eru báru Pét- síðu plötuumslagsins. Framhaid á bls. 27. Talsverð loðnuveiði er enn, einkum voru bátarnir sem voru út af Jökli með góða veiði i gær. Af þeim voru í gærkvöldi á leið inni til Reykjavíkur Reykjaborg in með 2400 tunnur, Arnar 1200 tunnur, Þórður Jónsson 2400 Barði 2100, Fákur Iö00. Einniig voru margir bátar á leið inn af en þeir voru með minni afla, 200- 500 tunnur. Til Akraness bárust í gær 5800 t/unnur af loðnu. Harald- ur landaði í gærmorgun 1400 tunnum, Höfrungur II 2600 tunn- um í gærkvöldi, sem hann hafði fengið vestan af Breiðafirði og Óskar Halldórsson var með 1800 miðunum utan við Reykjanesið, tunnur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.