Morgunblaðið - 01.03.1966, Side 1
53. árgangur,
28 siðut
fimmtudag. Sitt tii hvorrar handar Nkrumah standa þeir Liu
S’essí mynd var tekin a.f Kvam Nkrumah við komuna tii Feking s.
Shao-Chi, forseti Kína og Ohou En-tai, forsætisráöherra. l'm sv ipað leyti og móttökuathöfn þessi fór fram á flugvellinum í Fek-
ing var þaö tilkynnt í höfuðborg heimalamis Nkrumah, Accra, að honum hefði verið steypt af stóli og ný stjórn tekið þar við.
Hkrumah kom til Moskvu í gær
heldur sennilega þaðan til Kairó
„Komi hann heím verBur hann látinn
svara til saka tyrir réttinum" segir
Ankrah, eftirmaður hans i Ghana
varp í fyrsta skipti eftir npp-
reisnína sl. fimmtudag og lýsti
Nkrumah mestan harðstjóra i
ftfríku og einræðisherra og sagði
að hann hefði leitt land sitt fram
á barrn gjaldþrots og vesaldar.
Sagði Ankrah að hungursneyð
væri nú skammt undan í Ghana
og skortur mikill og baðst ásjár
vinalanda um aðstoð við að end-
urreisa efnahag landsins. Fyrr
um daginn hélt Ankrah hlaða-
mannafund og sagði þar m.a. að
ef Nkrumah kæmi aftur til
Ghana yrði hann dreginn fyrir
lög og dóm og látinn svara til
saka fyrir afbrot sín og óheyri-
iegt misferli í embtæti.
Fátt vaí fána og engin lúðra-
blástur eða annað umstang er
Nkruma'h kvaddi gestgjafa sína
í Peking fyrir brottförina og ailt
Framhald á bls. 27.
Djakarta, .28. febrúar (NTB)
HIERLIÐ var sent á vettvang á
ýmsa staði miðsvaeðis í Djakarta
í dag að skakka ieikinn þar sem
kom til átaka með stúdentum er
mótmæltu kommúnistafiokki
Indónesíu og fylgismönnum
kommúnista.
Hittust hóparnir úti fyrir
Indónesíuháskólanum í höfuð-
borginni og gerðu menn hró<p
hverjir að öðrum. Hermenn og
lögregla komu á vetvang og
skutu aðvörunarskotum til að *
dreifa mannsöfnuðinum. Enginn
særðist alvarlega í átökum þess-
um.
t>á var einnig sent herlið til
allra mikilvægra útgönguleiða í'
borginni og meiriiháttar bygg-
inga í benni miðri. Einnig var
aukið varðlið við 'höll Sukarnos
forseta og við bandaríska sendi-
ráðið.
Sukarno forseti hélt ræðu á
fundi í hinum vinstri sinnuðu
stúdentasamtökum Indónesáu
GMNI, og sagði þar að indónes-
íska byltingin hefði verið í
bætt'U allt síðan gerð var hin
misibeppnaða byltingartilraun í
fyrrahaust. Hvatti hann stúdent-
ana til þess að standa saman og
hjálpa til að koma landinu á
réttan kjöl aftur.
Andkommúnistar í hópi stó-
denta eru í öðrum stúdentasam-
tökum er nefnast KAMI og eru
það samtök þau er Sukarno bann
aði á föstudaginn í fyrri viku.
Hafa þessi samtök mótmælt barð^
lega þeim breytingum sem for-
Framhald á bls. 27
Moskvu, Kairó og Accra,
28. febrúar. — (NTB) —
SiWAME NKRUMAH, forseti
C«hana allt til fimmtudags fyrri
tiiku, kom til Moskvu í kvöid
fligieiðis frá Peking (með við-
JutnnBi í Irkutsk). Andrei Gro-
jln»n nýi leiðtogi Ghama„
Joeeph Arthiur AnJu-ah.
Wilson fekur af slcarlð:
Þingkosningar fara fram í
Bretlandi 31. marz
London, 28. febrúar, NTB.
myko, utanríkismálaráðherra
Sovétríkjanna, tók á móti honum
á flugveilinum og ræddu þeir
saman í rúma hálfa klukkustund
en héldu siðan báðir brott. Eng-
inn maður var mættur frá sendi-
ráði Ghana í Moskvu að taka á
móti Nkrumah.
Ekkert hefur verið uppskátt
látið um það hvað Nkrumah
muni aðhafast í Moskvu né
hversu langa viðdvöl hann muni
hafa þar, og ekki hefur heldur
neitt verið sagt um það hvert
för hans sé heitið þaðan, en lik-
legt talið að hann muni fara fyrst
til Kairó til fundar við konu sína
og börn. Sjálfur hefur hann haft
við orð að halda sem skjótast
heim til Ghana að berja niður
uppreisnina.
í Accra talaði hinn nýi leið-
togi Ghana til landsmanna í út-
HAROLD Wilson, forsætisráð-
herra Breta, kunngerði í dag að
kosningar til Neðri málstofu
brezba þingsins myndu fara
fram 21. marz n.k.
Talið er að Wilson muni hafa
afráðið þetta í trausti þess að
úrslit kosninganna muni færa
honum öruggan meirihluta á
þingi og tryggja honum forsæt-
isráðherraembætti næstu fimm
árin, en eins og málum en nú
háttað hefur Verkamannaflokk-
urinn aðeins þrlggja þingsæta
Imeírihluta. Flokknum hefur auk
izt mjög fylgi undanfarna mán-
uði og skoðanakannanir meðal
| hinna 36 milljóna kjósenda sem
á 'kjórskrá eru í Bretlandi, gefa
| til kynna að hann njóti allt að
i 13.5% meira fylgis nú en flokk-
| ur Íhaldsmanna undir forystu
: Edwards Heath.
I Tilkynning Wilsons um að
efnt yrði til kosninganna var
| gefin út frá bústað forsætisráð-
| herrans í Downing Street 10 sið
I Framhald á bls. 2
Auka þarf möskvastærðina og
takmarka veiðar smáfisks
— segír Jón Jónsson, fnskifræó-
ingtir i viðfali við MorgunbEaðið
FORSTÖÐCMAÐCR Haframv
sóknarslofnunarinnar, Jón Jóns-
son, fiskifræðingur, hfcfwr lagt
fram hér heimia skýrslu alþjóð-
legrar mefndar fiskifræðinga,
siem falið var það verkefmi að
kamma á.stomd helztu bolfisks-
stofna við íslamd, Færteyjar og
Ausiur-Græmlamd. Skýrslam hef-
ur vakið mikla athygli, einkum
sá hluti heiunar, sem fjallar um
þorskstofninm við ísland.
Morgunblaðiö átti í gær viðtal
við Jón um þessi mál. Hann
sagði:
— Á ársfundi North East
Atlantic Fisheries Commission,
sem haldinn var í Moslivu í fyrra
vor, var farið fram á að gerð yrði
heildarúttekt á ástandi þorsks-
ýsu-, ufsa- og karfastofnanna á
miðunum við ísland, Færeyjar
og Austur-Grænland, sérstaklega
með tilliti til aukningar á möskva
stærð botnvörpu á þessu svæði
til samræmis við þá aukningu
upp í 130 miHimetra, sem þegar
hefur verið gerð við Norður-
Noreg og í Barentsbafi.
— Mér var falið að veita for-
stöðu alþjóðlegri nefhd fiskifræð
inga, sem skyldi safna öllum
gögnum um þessi mál og átti
skýrslan að vera tilbúin fyrir
næsta ársfund samtakanna, en
hann verður haldinn í Edinborg
í maímánuði næstkomandi.
— Unnið var úr öllum gögn-
um í fyrrasumar og s.l. haust i
hinum einstöku rannsóknarstofn
unum sem hér áttu hlut að máli.
Nefndin hittist í Kaupmanna-
böfn í byrjun desember s.l. í
henni áttu sæti, auk mín fœr-
ustu sérfræðingar, sem Evrópu-
Framha'd á bls. 3