Morgunblaðið - 01.03.1966, Síða 13
Þriðjudagur 1. marz 19W
MORGUNBLAÐID
13
Sandblásið gler
Hamrað gler
Glerslípun
Speglagerð
S. Helgason hf.
Súðarvogi 20 — Sími 36177.
Kvenstúdentafélag
*
Islands
Fundur í kvenstúdentafélagi fslands verður hald-
inn í Þjóðleikhúskjallaranum miðvikudaginn 2.
marz kl. 8,30.
Fundarefni:
Heilsugæzla og sjónin.
Ragnhciður Guðmundsdóttir, læknir.
STJÓRNIN.
íbúðir til sölu
Til söiu eru 2ja, 3ja og ein 5 herbergja enda-ibúð
á hæðum í sambýlishúsum við Hraunbæ. íbúðunum
fylgir gott íbúðarherbergi í kjallara. Seljast til-
búnar undir tréverk og sameign úti og inni full-
gerð. Hagstætt verð. Teikningar til sýnis á skrif-
stofunni.
ÁRNI STEFÁNSSON, HRL.
Málflutningur — Fasteignasala
Suðurgötu 4. — Sími 14314.
Verlcamannafélagið
Dagsbrún
REIKNINGAR DAGSBRÚNAR fyrir árið 1965
liggja frammi í skrifstofu félagsins.
Aðalfundur Dagsbrúnar verður í Iðnó sunnudaginn
6. marz kl. 2:00 e.h.
Trúnaðrráðsfundur verður í Lindarbæ fimmtu-
daginn 3. marz kl. 8,30. e.h.
- STJÓRNIN.
TOYOTA CROWN
D E L U X E
Glæsileg Japönsk bifreið í gæðaflokki. Byggð á
geysisterkri X-laga stálgrind. Innif. í verði m.a.
Kraftmikil 95 hestafia vél — 4-gíra gólfskipting —
riðstraumsrafall — (hleður í hægagangi) — Deluxe
ljósaútbúnaður — Hvítir hjólbarðar — Hita og
loftræstikerfi um allan bílinn — Rafmagnsrúðu-
sprautur — Nýtízku sófastólar — Þykk teppi —
Skyggðar rúður — Stórt farangursrými.
JAPANSKA
BIFREIÐASALAN H.F.
Ármúla 7,
Sími 34470.
A.P.G.
Benzmdælur
og
Benzlndælusett
Mercedes-Benz 180, 190, 220.
Ford Taunus 12M, 15M, 17M.
Volkswagen 1200, Transporter
Saab 95, 96.
Varahlutaverzlun
Jóh. öíafsson & Co.
Brautarholti 2
Sími 1-19-84.
Kærustupar
óskar eftir lítilli íbúð strax.
Vinsamlegast hringið í síma
36341.
Atvinna óskast
18 ára stúlka með gagnfræða-
próf óskar eftir atvinnu fyrri
hluta dags. Vön afgreiðslu. —
Sími 38230.
Fiskumbúðir
SALTFISKSTRIGI
SAUMGARN
BINDIGARN
fyrirliggjandi.
Ólafur
Gislason & Co hf.
Ingólfsstræti 1 A. Sími 18370.
STÁLGRINDARHUS
fyrir frystihús, lýsisverksmiðjur, vörugeymslur,
iðnaðarhús o. fl. Teikningar miðaðar við íslenzkt
veðurfar. Skrifið til:
D R. D. A. NEATE
Ernest Hamilton (London) Ltd.
1. Sloane Square
London S.W. 1.
Skipstjórar
og útgerðarmenn
Til sölu er 65 tonna bátur, báturinn er vélarlaus.
en ný vél er tilbúin til að láta í bátinn. í bátnum
eru góð spil, dýptarmælir og radar, nýtt mastur,
fúaskoðun hefir verið framkvæmd. Skilmálar geta
verið góðir.
[Austurstræti 12 (skipadeild'
itt
1 Símar 14120 og 20424.
Eldhúsinnréttingar
Vesturþýzku DEMANTS „diamant“ innréttingarnar
útvegum við með stuttum fyrirvara. Sýnishorn
fyrirliggjandi. Sérfræðingur sér um niðurröðun og
skipulagningu.
PÓLARIS H.F.
Hafnarstræti 8 — sími 21085.
Blaðburðarfólk
vantar í eftirtalin hverfi:
Laugaveg, 114-171
Bræðraborgarstíg
Meðalholt
Hringbraut 92-121
Vesturgata, 44-68
Aðalstræti
Framnesveg
Kjartansgata
SIMI 22-4-80
(JTSALA 3 DAGAR
Seljum PARARESTAR á mjög lágu verði.
Allt góð og ógölluð vara.
Skóhúsið
BANKASTRÆTI.