Morgunblaðið - 01.03.1966, Síða 16

Morgunblaðið - 01.03.1966, Síða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ í>riðjudagur 1. marz 1966 Félagasamtökin VERND halda aðalfund í Tjarnarbúð, Vonarstræti 10, þriðjudaginn 8. marz 1966, kl. 20,30 e.h. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Með hliðsjón af 50 ára afmæli ASÍ verður erindaflokk ur Félagsmálastofnunarinnar að þessu sinni um: félagsmál launþega og hefst á sunnudaginn kemur, 6. marz kl. 4 e.h. í kvikmyndasal Austurbæjarbarnaskóla. Fyrirlesarar verða: Eggert G. Þorsteinsson, félags- málaráðherra, Gunnar M. Magnúss. rithöfundur; Snorri Jónsson, framkvæmdastjóri ASÍ, Hannes Jónsson, félagsfræðingur; Óskar Hallgrímsson, for- maður FÍR; Torfi Ásgeirsson, hagfræðingur; Bjarni Bragi Jónsson, hagfræðingur, og Eðvarð Sigurðsson, formaður Dagsbrúnar. Flutt verða fróðleg erindi um alla mikilvægari þætti félagsmála með sértakri hliðsjón af starfi og hlut- verki launþegasamtakanna. Erindin eru sérstaklega ætluð forystumönnum félaga, stjórnarmeðlimum, trúnaðarráðsmönnum og efni- legri yngri áhugamönnum, sem hafa áhuga á félags- legum forystustörfum. Innritun í Bókabúð KRON og á skrifstofum laun- þegafélaganna. Félagsmálastofnunin. Enskar fermingarkápur IMý sending Laugaveg 716 STÁLGRINDARHÚS Frá Bretlandi getum við útvegað til afgreiðslu strax stálgrindar- hús, annaðhvort með klæðningu úr galvaniseruðu járni eða alumíníum. Lengd hússins eru 30.48 m., breidd 13.71 m. og hæð hliðarveggja er 4.88 m. Verð þessara húsa er einstaklega hag- stætt, ef samið er strax. — Leitið nánari upplýsinga. X helmilis Heimflistrygging er trýgging fyrir alla fjölskylduna. Hún trygglr ínnbúið m.'a. fyrir tjónum af völdum bruna, vatns, Innbrota og þjófnaðar. Húsmóðirin og börnin eru slysatryggð gegn varanlegrl örorku og ábyrgðartrygging fyrir alla fjölskylduna er Innifalln. Heimilistrygging er ódýr, kostar frá kr. 300,00 á árl. SAJVlVirsnNUTftYGGINGA.R simi .j»soo

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.