Morgunblaðið - 01.03.1966, Page 19

Morgunblaðið - 01.03.1966, Page 19
Þriðjudagur 7. mara 19M MORCUNBLAÐIÐ 19 — Utan úr heimí Framhald af bls. 14 Moskvu. Eintök af því hafa verið send til þeirra aðila, sem stóðu að baki boðinu til Valeri Tarsis um að koma til Englands. Bréfið er eitthvað á þessa leið, í lauslegri þýðingu. „Við' erum S.M.O.G. Við erum tii. Loksins getum við hrópað það eins hátt og við megnum án þess að ega á hættu að eyðileggja í okkur raddbönd- in. Við erum tiL í átta mánuði hefur allt Rússland horft til okkar og beðið.......... 1 Eftir hverju bíður það? f Hvað getum við sagt því, við — örfáar tylftir félags- manna í „heimsins yngstu samtökum snillinga — S.M. O.G.“ Hvað getum við sagt? 1 Heilmikið — Og mjög lítið. Allt og ekkert. Við getum kastað sálum okkar í hvapleit andlit „Sov- étrithöfundanna“. En hversvegna? Hversu mikið munu þeir skilja? Þjóð okkar, hin stóra og einstæða þjóð okkar þarfnast sálar okkar. En sál okkar þjáist. Henni veitist erfitt að berjast innan fangelsisveggja líkamans. Það er kominn tími til þess að leysa hana úr haldi. Það er kominn tími til þess, vinur minn, — kominn tími til þess. , Við erum til. Við erum í senn fáir og margir. Því að við — við erum hin ungu tré framtíðar- innar, sem vaxa í frjósömum jarðvegL Við — skáld og iistamenn, ritt/ifundar og myndhöggvarar endursköpum og ávöxtum hefðir hins ó- dauðlega arfs okkar. Rublev Bayan, Radischeev og Dosto- jevsky, Tsvetaeva og Past- ernak, Bardyaev og Tarsis eru í æðum okkar sem ferkst blóð, sem lifandi vatn. Og við skulum ekki verða iærifeðrum okkar til skamm- ar — við skulum sýna, að við séum þeirra verðugir. í dag berjumst við örvænt- ingarfullt gegn öllum — allt frá Komsomol til mannsins á götunni, frá leynillögregl- unni til hins óbreytta borg- ara, frá hæfileikaskorti til fá- vizku — allt er andstætt ekkur. . En hin rússneska þjó okk- ar stendur að baki okkur og er með okkur. Við snúum okkur til hins frjálsa heims, sem oftar en einu sinni hefur sýnt menn- VAMDERVELL Vélalegar Ford, amerískur Dodge Chevrolet, flestar tegundir Bedford Disel Ford, enskur Ford Taunus GMC Plymoth Bedford, diesel Thames Trader BMC — Austin Gipsy De Soto Chrysler Buick Mercedes Benz, flestar teg. Gaz ’59 Pobeda Opel, flestar gerðir Volkswagen Skoda 1100—1200 Renault Dauphine Sími 15362 og 19215. Þ. Jónsson & Co. Brautarholti 6. ingu Rússlands djúpan og sannan áhuga. Hjálpið okkur Látið ekki viðgangast að ung tré séu fótum troðin — þung- stígvéluðum fótum. Munið, að í Rússlandi erum við til. Við erum S.M.O.G. Rússlandi, á tuttugustu ölð. SÆNGUR Endurnýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fiður- held ver, gæsadúns- og dralon-sængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiÖurhreinsun Vatnsstíg 3. Sími 18740. (Örfá skref frá Laugavegi) Minningarspjöld Blindravinafélags íslands fást á þessum stöðum: Garðs- apotek, Hólmagarði 34, Körfu- gerðinni, Ingólfsstræti 16, Rammagerðinni, Hafnarstræti 17, Silkibúðinni, Laufásvegi 2, cg Trésmiðjunni Víði, Lauga- vegi 166. W TRELLEB0RG V A L T O N F S S T O S S C L L B Ö Ö A N N R C C K U U A R R R Ávallt fyrirliggjnndi. §annm l.f. SuJurlandsbraut 16 - ReykjaviR - Símnefni: »Volver« - Slmi 35200 IMýtt fiskverkunarhús í Hafnarfirði Til sölu á góðum stað ofan við suðurhöfnina, nýtt og vandað steinsteypt fiskverkunarhús að grunn- fleti 230 ferm. Sanngjarnt söluverð. Væg útborgun. ÁRNI GUNNLAUGSSON, HRL. Austurgötu 10, Hafnarfirði sími 50764 kl. 10—12 og 4—6. Skogræktarfélag Rvíkur SKEMMTIFUNDUR verður haldinn í Tjarnarbúð, niðri, miðvikudaginn 2. marz 1966 kl. 20,30. Til skemmtunar verður: Ávarp Myndasýning Skemmtiþáttur (Bessi Bjarnason og ög Gunnar Eyjólfsson) D A N S . Skemmtinefndin. larry Sitaines LINOLEUM Parket gólfflísar Parket gólfdúkur — Glæsilegir litir — GRENSÁSVEG 22-24 (HORNI MIKLUBRAUTAR) SlMAR 30280 & 32262 BOUSSOIS INSULATING GLASS Einangrunar- gler Franska einangrunarglerið er heimsþekkt fyrir gæði. Leitið tilboða. Stuttur afgreiðslutími. HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, Sími: 2-44-55. Alliance Francaise Franski sendikennarinn, Anne-Marie VILESPY, heldur áfram fyrirlestrum sínum á frönsku um leikritagerð í Frakklandi á síðustu tímum í Þjóð- íeikhúskj allar anum á morgun (miðvikudag) og talar um Jean TARDIEU. Öllum heimill aðgangur. STJÓRNIN. Tímahjól Nýkomin tímahjól í Opel, Tauniis, Volvo, IVillys og Chevrolet. Sendum í póstkröfu. Þ. Jónsson & Co Brautarholti 6, símar 19215 og 15362. LUXOR OG RADIONETTE f y r i r 1 i g g j a n d i með 19“, 23“ og 25“ myndskermi. Húsgagnaverzlunin Búslóið við Nóatún — Sími: 18520. Atvinna Afgreiðslumaður og lagermaður óskast sem fyrst í verzlun vora. Upplýsingar veitir Matthías Guðmundsson. EGILL VILHJÁLMSSON H/F. Laugavegi 118, sími 22240. Á bókamarkaðinum í Listamannaskálanum kennir margra grasa Þar eru ljóðabækur Gríms Thomsen, Kristjáns Jónssonar Fjallaskálds, Steingríms Thorsteinsson, Kertaljósin (fallega ljóðabókin hennar Jakobínu Johnson), Sól er á morgun (ljóðaúrval Snorra Hjartarsonar) og Rubaiyat eftir Omar Khayyam í þýðingu Skugga, en Skuggi var dulnefni Jochums Eggertssonar bróðursonar Matthíasar Jochumsson- ar. Þýðing Skugga er talin ein sú bezta, sem gerð hefur verið af Rubaiyat og er skreytt listaverkum eftir Gordon Ross. Öll bókin er handskrifuð af Skugga. f skálanum er líka Ritsafn Jónasar frá Hrafna- gili, tvö vönduð bindi — og Konungsskuggsjá sem kostar aðeins kr. 120.00 í skinnbandi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.