Morgunblaðið - 01.03.1966, Page 20
20
MORGUNBLADIÐ
Þriðjudagur 1. marz 1966
Isopon
til allra viðgerða.
Nýkomið:
Kúplingsdiskar
Kúplings-
pressur
Dinamoar,
Dinamoanker
Starfarar,
Startaraanker
Handbremsu-
barkar
Hjóldælur
Höfuðdælur
og sett.
Miðstöbvar
6, 12 og 24 volt.
Hjólhlemmar
Brettahlifar
Aurhlifar
Utvarps-
stengur
Tjakkar
Bílanaust
Hátúni 2. — Sími 20185.
Til sölu
Moskwitch ’57 til niðurrifs.
í bílnum er góður mótor, gír-
kassi og gott drif, einnig 4
dekk sem ný og eitt nýsólað,
3 bretti auk margra smáhluta
sem eru vel nothæfir. Uppl. í
síma 17570 á daginn og 41766
á kvöldin.
Höfum flutt
læknastofur
okkar að Þingholtsstræti 30,
4. hæð t. h. Sími 12012. Viðtöl
eftir samkomulagL
Haukur Jónasson
Sérgrein: lyflækninga Og
meltingars j úkdómar.
Sigurður Þ. Guffmundsson
Sérgrein: lyflækningar og
efnaskiptas j úkdómar.
Theodór Skúlason
Sérgrein: lyflækningar. —
Símaviðtalstími Theodórs:
mánudaga og föstudaga
kl. 16 30—17.00.
Aðalfundur
Félags IMýalssínna
verður haldinn á morgun, miðvikudag 2. marz
kl. 8,30, að Hverfisgötu 21 (húsi Prentarafélagsins).
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Erindi Þorsteinn Jónsson:
„SKYGGNI OG EÐLI HENNAR“.
Sálfræðingafélagi íslands hefur verið
boðin þátttaka í fundinum.
(Rit félagsins: Nýall, íslenzk stefna og Félagsblað
nýalssinna munu liggja frammi á fundinum til
sýnis og sölu). — Ölliun heimill aðgangur.
STJÓRNIN.
Hefi flutt
læknastofu mína
AF KLAPPARSTÍG 25—27.
Viðtalstími og símanúmer óbreytt.
Ólafur Jónsson, læknir.
Sjóliðajakkar
fást í verzluninni HOLT,
mjög hagstætt verð.
Verzlunin Holt
Skólavörðustíg 22.
THRIGE
— RAFMAGNSTALÍUR
Höfum fyrirliggjandi:
200 — 500 og 1000 kg.
Rafmagnstalíur
Útvegum með stuttum fyrirvara allt að
10 tonna talíur.
Tæknideild
Laugavegi 15
Sími 1-1620.
k
( LUDVIG STORR
1 w r
Storísstúlha óshost
til afgreiðslu í kaffistofu.
Sími 19636.
Seljum í dag
og næstu daga frá kl. 1 til 6 allskonar
efnisbúta á mjög hagstæðu verði.
Klæðagerðin
^fKJKXpl
Bolholti 6, 3. hæð
Inngangur á austurhlið.
HmxtMtitr.
Laugaveg 89
Patens ullargarn
Reynslan hefur sýnt að Patons ullargarn
hleypur ekki, er litekta — hnökrar ekki —
og er mölvarið.
Fyrirliggjandi í sex grófleikum,
í mjög fjölbreyttu úrvali.
EDINBORG LAUGAVEGI 89
Hefi flutt
læknastofu mlna
AF KLAPPARSTÍG 25—27.
Viðtalstími óbreyttur sími 11228.
Kjartan R. Guðmundsson, læknir.
Viljum kaupa
220/380 volta 55—60 kw. dieselrafstöð
í góðu standi.
Upplýsingar í síma 10490 og 30153.
Steypuefni hf
Höfum ennfremur allar tegundir af
lokuðum og opnum málmrennilásum.
W ZIPLON Nylon ■ heimsþekktir fyrir framúrskar- 1
andi gæði og hagstætt verð.
ZIPLON Nylon rennilásar
1 fyrirliggjandi í öllum litum i
m. og stærðum. J
L A
A
Jk
Æ
Ingólfsstræti 5, Reykjavík — Símar 15583 og 12147.