Morgunblaðið - 01.03.1966, Síða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 1. marz 1966
hnöttinn
Gary þakkaði honum fyrir
kampavínið og kvaddi fólkið áð
ur en hann leiddi Clofchilde frá
borðinu.
— Gaztu kwnizt að nokkru?
spurði hann snöggt.
— Ég veit ekki. Hún hikaði.
— Ég hef ekkert átoveðið fyrir
miér, en ég held, að Kudo hafi
átt einhvern 'þátt í dauða Araos.
Ég sagði bonum, að Arao hefði
sagt nokkuð áður en hann dó,
en neitaði að segja honum, hrvað
það var. Hún hló ofuriítið og
bætti við: — Hver veit nema ég
9é næsta fórnardýr á skrá hjá
honum.
— Þetta skaltu ekki segja....
etoki einu sinni í gamni, Clot-
hilde, sagði hann hásri röddu
og herti takið um mittið á
henni. — Að minnsta kosti aetla
ég að gæta þín í nótt. Bf morð-
inginn reynir aftur, komumst
við að minnsta toosti nær lausn-
inni á morði Araos. Ekki þannig
að skilja, að það komi mér neitt
við, nema að því leyti, sem það
stendur i samibandi við þig. En
ég er alveg sannfærður um, að
morðið og hvarf Kens stendur í
einhverju sambandi hvort við
annað.
I>au höfðu farið út til að
skemmta sér, en annað hafði orð
ið upp á teningnum. Fyrst var
þetta atvik í sambandi við
Yoshiko og geishulhúsið og nú
þetta mót þeirra við hr. Kudo.
Allt þetta, sem gerzt hafði, úti-
lokaði allt venjulegt samtal.
Henni var það næstum léttir þeg
ar Gary stakk upp á því að
halda heim á leið.
Faðir hennar var á fótum og
beið þeirra.
— Ég sting uppá, að við skipt
um nóttinni milli okkar, sagði
hann við Gary. Þér eruð sýni-
lega dauðþreyttur, hr. O'Brien.
Þér hafið víst ekki fengið mik-
inn svefn í flugvélinni.
— Nei, hann var að minnsta
kosti æði stopull, svaraði Gary.
— Þá skuluð þér leggja yður
í nokkra klukkutíma. Ég skal
vera á fótum. Ég hef byssu.
Hann klappaði á vasa sinn. —
Ég skal sjá um, að ekkert komi
'fyrir Clothilde, meðan þér fáið
yður blund.
Gary hikaði. — Ef þér eruð
viss um, að þér getið séð af nokk
urra klukkutíma svefni, hr.
Everett, þá verð ég feginn að
leggja mig stundarkorn. En þér
verðið að vekja mig, þegar minn
tími er kominn að_ taka við.
— Ég vék yður. Ég hef stefnu-
mót í fyrramálið og verð feg-
inn að geta sofið eitthvað sjálf-
ur. Leggið þér yður í herberginu
mínu, sagði hann, og svo fylgdi
hann Gary þangað.
— Ég var á fótum hvort sem
var, sagði Jack, þegar þau Olot
hilde voru orðin ein. — Ég er
að bíða eftir Yoshiko, hún er eitt
hvað seint á ferðinni. Hann var
áhyggjufullur á svipinn.
-n
32
— Pabbi, sagði hún. — Við
Gary fórum í Sapporo í gær-
kvöldi. Og við sáum Yoshiko.
— Sáuð þið hana? sagði hann
með ákafa. — Var allt í lagi
með hana?
Hún hristi höfuðið. — Nei,
það kom nokkuð leiðinlegt fyr-
ir. Og svo sagði -hún honum frá
því, sem gerzt hafði, bvernig
Yoshiko löðrungaði feita mann-
inn og hljóp út grátandi. Og
svo sagði hún honum af því hve
reið Mamma-san hafði orðið og
rekið sfcúlkuna upp á loft.
Faðir hennar hafði fölnað með
an hún sagði söguna. — Ég skal
gera enda á þessu, sagði hann
hósum rómi. Ég skal einhvern-
veginn ná í nægilegt fé, til þess
að greiða Mamma-san það sem
Yoshiko skuldar henni.
— Ég á svolitla peniniga í Eng
landi, og ef það getur dugað,
þá eru þeir þér velkomnir,
pabbi.
Hann var sýnilega hrærður.
— Það gæti vel svo farið, að ég
tæki þig á orðinu og fehgi eitt-
hvað af þeim til iáns. En ég
skyldi áreiðanlega endurgreiða
þér þá.
— Það er allt í lagi, pabbi.
Mér væri það ekki nema ánægja
ef þeir gætu komið að gagni til
að kaupa Yoshiko frelsi.
Hann sat hugsi stundarkorn en
sagði síðan: — Ég veit alveg, að
þegar þú komst hingað, var sam-
band okkar YoShiko þér á móti
stoapi. Og ég get ekki láð þér það.
Yoslhiko var geisha, en ég var
fyrsti karlmaðurinn, sem hún
gaf sig að. í fyrstunni leizt mér
ekki einasta vel á hana, heldur
var égr innilega ástfanginn af
henni. Ég hefði gifzt henni hve-
nær sem var, síðustu mánuðina,
hefði ég bara getað. En á morg-
un ætla ég að finna Mamma-san
og fá að vita, hvort ég get kom-
izt að samningum við hana að
greiða henni kennsluna hennar
smámsaman, og hún láti hana
lausa.
— Gerðu það, sagði Clot-
hilde. — Ég hef orðið þess á-
skynja, að Yoshiko elskar þig
engu síður en þú hana. Hún stóð
upp. — Nú held óg að ég verði
að fara í rúmið.
Hann leit á hana. — Þú ert
ekki hrædd, Clotihilde?
Hún brosti ofurlítið. — Kann-
ski ekki alveg laus við það. En
ég er fyrst og fremst þreytt.
Þrátt fyrir allt, held ég, að ég
verði að sofa svolítið.
En hún átti bágt með, þegar
til kastanna kom,' að slökkva
ljósið og láta tunglið eifct um það
að lýsa upp herbergið. Hún fékk
hroll og breiddi vandlega ofan
á sig. — Ég stoal ekki sofna,
hugsaði hún. En hún var dauð-
þreytt og áður en hún vissi af,
var hún sofnuð.
Allt í einu hrökk hún upp með
andfælum. Einhver laut yfir
hana, og tvær sterkar hendur
gripu fyrir kverkar henni. Hún
reyndi að æpa, en gat engu
hljóði upp korrýð iHún brauzt
um eftir því, sem kraftarnir
leytfðu. Nátfcborðið fór um koll
og lá á gólfinu. En svo slepptu
hendurnar henni um leið og ein-
hver kastaði sér yfir morðingj-
ann. Hún kveikti ljósið og sá þá,
að Gary var að lemja hausnum á
einhverjum Japana í gólfið.
Hávaðinn af þessu öllu hafði
vakið bæði föður hennar og svo
Heather, og þau voru nú kom-
in í dyrnar. Faðir hennar var
með skammibyssu í hendinni.
Gary reis hægt á fætur, og leit
til hennar. — Er_allt 1 lagi með
þig, Clothilde. Ég hatfði farið
inn í baðherbergið og á meðan
hefur hann komizt inn í húsið.
Ég heyrði þegar nátfcboriðið datt
á gólfið. Guði sé lof, að ég skyldi
NYKOMIÐ
KRANAR I ÚRVALI
Tvístilli-ofnkranar; vínkil %” &
Stopphanar: %”, %” & %.
Þrígangsstopphanar: %” &
Sætislokar: %”, %”, %” & %”.
Háþrýstisætislokar: %” & %”. -
Slöngukranar: %” & %”.
Ventilhanar: %”.
Rennilokar — Einstraumslokar.
AFGLÓÐAR — HARÐAR
KOPARPÍPUR:
Höfum einnig fyrirliggj-
andi allar „standard“ stærð
ir af koparpípum, ásamt til
heyrandi fittings í úrvali.
G/ör/ð svo vel og leggið inn uppdrœtti af hitakerfum
þeim , er þér þurfið að láta leggja ,og við tökum til
efnið fyrir yður
SENDUM í PÓSTKRÖFU UM LAND ALLT.
hilun /4
Brautarholti 4, sími 1 98 04 P. O. BOX — 167.
— Forstjórafrúin var að hringja og bað forstjórann taka eitt kíló
af kartöflum með heim.
heyra það. Ég hef komið á sdð-
ustu stundu.
Hann sneri sér að Jack. —
Gefið henni Clothilde vænt glas
atf konjaki. Hún hefur fulla þörf
á þvi.
Hann gekk yfir að rúminu, og
var enniþá móður eftir átökin.
— Tók hann fyrir kverkarnar
á þér?
Hún jánkaði því. Hana verkj-
aði í hálsinn. — Já.
— Guði sé lof, að þú skyldir
velta borðinu. Eða gerði hann
það kannski?
— Ég gerði það, sagði Clot-
hilde. — jfann hélt svo fast um
hálsinn á mér, að ég gat engu
hijóði upp komið.
— Ég get ekki fyrirgéfið sjáltf-
um mér, að ég sikyldi víkja frá
dyrunum eitt andartak, sagði
hann. Og svo bætti hann við: —
Það var eins gott, að hann notaði
ekki hníf 1 þetta sinn.
LÓL
Fyrir ferm-
ingarstúlkur
Nælonundirpils
Næloniundirkjólar
Mjaðmabelti
Brjóstahöld
Hvítir hanzkar og slæður
Sisi
Laugaveg 70.
Óskum eftir að ráða
skipasmið
til bandaloftsvinnu á skipasmíðastöð
okkar.
Stálskipasmiðjan hf
v/Kársnesbraut, Kópavogi.
Tœknistarf
Viljum ráða tæknifræðing með vélfræðiþekkingu
eða vélfræðing til framtíðarstarfa. Staðgóð ensku-
kunnátta nauðsynleg.
Umsóknir merktar: „Tæknistarf“ sendist skrif-
stofu vorri fyrir 15. marz n.k.
OLÍUFÉLAGIÐ SKELJUNGUR H/F.,
Suðurlandsbraut 4, Reykjavík.
Óskum eftir að ráða
rafsuðumenn
plötusmiði
vélvirkja og
aðstoðarmenn
að skipasmíðastöð okkar.
Öll vinna unnin í upphituðu húsi.
Stálskipasmiðjan hf.
v/Kársnesbraut, Kópavogi.