Morgunblaðið - 01.03.1966, Qupperneq 25
Þriðjudagur 1. marz 196®
MORCUNBLAÐIÐ
25
astltvarpiö
! Þriðjudagur 1. marz.
7:00 Morgunútvarp
Veðurfregnir — Tónleikar —
7:30 Fréttir — Tónleikar —
7:55 Bæn .... 8:00 Morgunleikfimi
— Tónleikar — 8:30 Fréttir —
Tónleikar — 9:00 Útdráttur úr
forustugreinum dagblaðanna —
| 9:10 Veðurfregnir — Tónleilcar
— 10:00 Fréttir.
12:0C Hádegisútvarp:
Tónleikar — 12:25 Fréttir og veð
urfregnir — Tilkynningar.
13:00 Við vinnuna: Tónleikar.
14:40 Við, sem heima sitjum
. Dagrún Kristjánsdóttir hú®-
& mæðrakennari talar um batkst-
ur.
15:00 MiðdegísUtvarp:
16:00 Síðdegisútvarp:
Veðurfregnir — Létt músik: —
(17:00 ^réttir).
ð7:20 Framburðarkennsla í dönsku og
ensku.
♦ Fréttir — Tilkynnin,/a/ — ls-
lenzk lög og klassísk tónlist:
16 K)0 Tónlistartími barnanna
Jón G. I>órarins®on stjórnar.
16:20 Veðurfregnir. — 18:30 Tónleöc-
ar. — Tilkynningar.
19:30 Fréttir.
20:00 Einsöngur 1 Dóm»kirkjunni:
Þuríður Pálsdóttir syngur.
t við undirleik dr. Pál« Isólfte-
sonar á orgel.
20:15 Fundir fjársjóðir
Hugrún skáldkona aegir frá
| handritasöflnun Konstantóns
Tisdendorfs.
20:40 Berlioz og Beethoven:
Yehudi Menuhin fiðluleikari og
hljómsveitin Philharmonia í
Lundúnum leika Rómönsu op.
8 eftir Berlioz og Rómönsu op.
50 eftir Beethoven; John
Pritohard stj.
21:00 Þriðjudagsleikritið:
„Sæfarinn'* eftir Lance Sievek-
ing, samið eftir skáldsögu Jules
Verne.
Þýðandi: Árni Gunnarsson.
Leikstjóri: Benedikt Árnason.
Annar þáttur.
21:40 Píanótónleikar:
Wilhelm Kempflt leikur tón
h. verk eftir Johann Sebastia
* Baoh.
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
Lestur Passíusálma (19).
22:20 Húsfrú Þórdís.
Séra Gunnar Árnason byrja
lestur á söguþætti eftir Magné
Björnsson (5).
22:40 Gamlir valsar, leiknir af „Gas-
1 j ósahl jómsveitinn* ‘.
23:00 A hljóðbergi: Erlent etf
erlendum málum.
Björn Th. Björnsson listfræð-
ingur velur efnið og kynnir.
Thorkild Roose les „Brudstykk-
er af en Landsbydegnes dag-
bog“ eftir Steen Ste
Blicher.
23:45 Dagskrárlok.
VINDUTJOLD
í öllum stærðum
Framleiddar eftir máli.
Kristján Siggeirss. hf.
Laugavegi 13. Sími 13879.
ANDLITSBÖÐ
Kvöldsnyrting — Diatermi
~ Bóluaðgerðir.
5TELLA ÞORKELSSON
Snyrtisérfræðingur, Hlégerði 14,
Kópavogi — Sími 40613.
vantar
á netabát frá Hafnarfirði.
Upplýsingar í síma 50426 og 50698.
Símastúlka óskast
Kassagerð Reykjavíkur óskar eftir að ráða
nú þegar stúlku til símavörzlu.
Vinnutími mánudaga — föstudaga frá
kl. 9 — 5.
Kassagerð Reykfavíkur hf
Kieppsvegi 33 — Sími 38383.
IKO IKO IKO IKO IKO IKO
Verkfræðingur og
tæknifræðingur
óskast
(oMl)
Ráðgefandi um skipulagningu og hagsýslu.
IKO IKO IKO IKO
við útibú okkar í Reykjavík. Starfs-
svið verður almenn hagræðingarstörf
fyrir íslenzk fyrirtæki.
FYRIRTÆKIÐ OKKAR:
Industrikonsulent A/S var stofnsett
1945, og eru nú starfandi á þess veg-
um um það bil 110 tækni'legir og við-
skiptalegir ráðunautar, Aðalskrifstof-
urnar eru í Osló, en að auki eru deild
arskrifstofur 1 Bergen, Stavanger,
Reykjavik, Kaupmannahöfn og Stokk-
hólmi.
STARFIÐ KREFST:
Hæfni til að vinna sjálfstætt. Áh-uffa
fyrir breytilegum verkefnum og stöð-
ug?t nýjum samböndum. Hæfni ttl
eamstarfs við altt starfsfólk fyrir-
tækisins. Hæfni til að tjá sig bæði
munniega og skriflega.
STARFIÐ BÝÐUR:
Þroskandi verkefni við góð samstarfe-
skiilyrði. Góð laun.
NÁNARI UPPLÝSINGAR í síma 21060.
Skriflegar umsóknir sendist.
INDUSTRIKONSULENT A/S
Útibú á íslandi:
Skúlagötu 63 — Reykjavík.
IKO IKO
f m ELLA FITZGERALD
Enn gefst tækifæri til að sjá og heyra
vinsælustu listakonu aldarinnar.
VjSifriMMMji ' Hljómleikar í Háskólabíói kl. 11,15 í kvöld.
Miðasala í Háskólabíói frá kl. 4.
1 'W&m:.
1 LÆKKAÐ VERÐ
TÓNAREGN
-—mmimMIÍMIMMMHHM
VÖRÐUR - HVÖT - HEIMDALLUR - ODINM
Spilakvöld
Sjálfstæðisfélagðnna í Rvík n.k. miðvikudagskvöld kl. 20.30
i Sjálfstæðishúsinu
SJÁLFSTÆÐISFÓLK
SÆKIÐ SPILAKVÖLDIN.
Byrjað að spila kl. 20,30 stundvíslega.
Húsið opnað kl. 20.
Ávarp kvöldsins:
Sverrir Guðvarðarson, stýrimaður.
Happdrætti og glæsileg spilaverðlaun.
Kvikmynd: „Jökulheimar á Grænlandi“
með íslenzku tali.
Sætamiðar afhentir í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins ** venjulegum skrifstofutíma.
SKEMMTINEFNDIN.