Morgunblaðið - 01.03.1966, Page 28

Morgunblaðið - 01.03.1966, Page 28
Helmingi útbreiddcua en nokkurt annað íslenzkt blað Langstærsta og íjölbreyttasta blað landsins 4S. tbl. — ÞriSSjudagiuir 1. marz 1966 Ungur maður veitti móður sinni áverka — sftakk stðan sjálfan sig með s[álfskeíðung orj féll í óvif S Á aibuirður gerðist á laugardagsnóttina að ungur niaður hcr í bæ veitti móður sinni áverka á brjósti óvart, að því er hainn sjálfur segir. í>annig var mál me'ð vexti, að maðurinn viidi fara í Silfurtungl ið á iaugardagskvöld, en móðir hans reyndi að koma í veg fyrir að hann færi. Hann virti óskir hennar að vettugi og fór, en þeg ar hann koan aftur heim um nótt ina var hann undir áihrifum áfongis. Sió þá í brýnu á milii þeirra en þó ekki alvarlega. Mað Síðustu hljómleikur Elíu í kvöld ÍEL.L.A Fítzgerald, sem undan- farið hefur sungið í Háskóla- bíó, beldur sína síðustu söng- skemmtun þar í kvöld kl. 11.15. Ella hefur nú komið fram á fjórum söngskemmt- unum ásamt tríó Jimmie Jones síðan á laugardag, og verið vel tekið. Lækkað verð verður á skemmtunina í kvöld og lækkar miðinn um 125 kr. Þess má geta, að Ella gaf sér tíma tii að skoða Reykja- vik í blíðviðrinu í gær, og varð að sögn mjög hrifinn af borginni og umhverfi hennar. Hún heldur áleiðis til Banda- ríkjanna ásamt félögum sin- um á fimmtudaginn. urinn gekk inn í eldfhius og skar sér brauðsneið, en þá kom móð- ir hans inn 1 eldlhúsið honum á óvart. Hann sneri sér snöggt við og rakst hnífurinn í iþrjóst henn- ar. Konan, sem er ekkja, býr í kjallaraíltaúð ásamt syni sínum, en á hæðinni fyrir ofan býr dóttir hennar ásamt manni sín- um. Konan og sonur hennar fóru upp til þeirra og leituðu hjáipar. Var hringt á sjúkratoál og kom hann fijótlega og flutti konuna í sjúkrahús. En á meðan verið var að flytja konuna út úr hiúsinu, gekk sonur hennar niður í kjallarann, og þegar mág ur hans kom þangað skömmu síðar, fann hann toann iiggjandi meðvitundarlausan á gólfinu. Ha.fði Ihann stungið sig með sjálfskeiðungi í torjóstið, en lag- ið geigaði og lenti á rifbeini. Þó árverkinn veeri ekki ýkja mikill, nægði það til iþess að hann féll í öngvit, eins og éður segir. * Isínn ótryggur Kópavogurinn, Fossvogurinn og Arnarvogurinn er nú ailir isi lagðir, en ísinn þar er mjög ótrygigur. Hvetur lö'greglan í Kópa vogi af þeim sökum fólk að brýna fyrir börnum sínum að fara ekki út á ísinn. Á laugardag kom upp eldur í vinnuskúr Verks hf. við Grundar gerði. Slökkviliðið kom á vett- vang og tókst brátt að slökkva eidinn. Er álitið að kviknað hafi í iut frá olíuofni, sem var í skúrnum. (Ljósm. Sv. Þorm.) Langhæstu miskabætur sem dæmdar haía verid at ísl. dómstól Ábyrgöarmaöur Frjálsrar þjóðar dæmdur í 7500 kr. sekt— kr. í bætur og 20 þús. í kostnað iJoniur féll á laugardag í fyrsta málí Lárusar Johatnnessonar Dómur hefur uú verið kveð- Inn upp í bæjarþingi Reykjavik- ur í fyrsta málinu af átta, sem Maður bíður bana, annar slasast lífshættulega er hif reíð með sex möttntim veliur HORMULEGT hifreiðasJys varð á sunmudag sl. á Stafholts- lungnavegi. Valt þar bifreið með sex ungum mönnum í út af vegarbrúninni með þeim afleið- ingnm að einn mannanna beið bana, annar slasaðist lífshættu- lega og var fluttur i sjúkraflug- vél til Reykjavikur, og tveir menn voru fluttir á sjúkrahús- ið á Akranesi. Þetta er fimmta banaslysið er verður í Borgar- ijirðinum síðan í haust. í>að vax um kl. 16.30 á sunnu- daig að fóiksbifreiðin E-12il, sem er af gerðinni Ford, árgerð 1953 var á leið eftir Staftooltstungna- vegi, skammt vestan við brúnna Kono fellur uf sv.ölum ÞA® slys varð á níunda tím- aiiutn í fyrrakvöld, að kona féll af svölumim á sjöttu bæð húss- ins við Sólheima 23. Beið konan þegar bana. yfir Norðurá. Á þessum vega- kafla er slæm beygja, og er bif- reiðin kom á hana, skipti eng- um togum, að Jjín fór út af veg- inuim vinstra megin, og sveigði siðan inn á veginn aftur, en við það hefur hún oltið. Bifreiðin fór heila veltu, og stakkst síðan fram af vegabrúninni, sem um tveggja metra há. Fiestir mannanna sem í bifreið inni voru hrukkiu út úr bifreið- inni við veltuna, og slösuðust tveir menn mjög mikið. Lézt annar þeirra, bifreiðastjórinn Bingir Vestmann Bjamason, skömmu síðar á slysstað, en Barði Erling Guðmundsson, sem sýniiega var mjy>g mikið meidd- ur, var fluttur suður til Reykja- vikur i sjúkraflugvél. Hafði löig- regian frá Borgarnesi, sem kom á siysstaðinn kallað gegnum talstöðina í lögreglubifreiðinni, og beðið um sjúkrafiugvél. Kom toún stuttu siðar, og lemti á ár- bakkanum skammt frá siysstaðn um. Flutti hún eins áður segir, hinn siasaða mann suður. Var hann fiuttur á Landakotsspítal- ann, og var mjöig tvisýnit um líf hans i gær. Mun hamn hafa Ihöf- uðkúpubrotn a ð. Tveir menn aðrir, þeir Þórir Sigurðsson, og Steinar Skarp- héðinsson, voru fluttir á sjúkra- húsið í Akranesi. Var annar þeirra skorinn í andiiti, en hinn á höfði, auk þess sem hann kvart aði undan eymslum í baki. Tveir menn sluppu nær alveg ómeidd- ir. Lárus Jóhannesson fv. hæstarétt ardómari hefur höfðað gegn ábyrgðarmönnum Frjálsrar þjóð ar og stjórnendum blaðaútgáfu- hlutafélagsins Huginn vegna ærumeiðandi ummæla um hann. Tekur mál þetta til blaða þeirra af Frjálsri þjóð, sem út komu frá 7. september til 5. október 1963. Einar Bragi Sigurðsson, rithöf- undur, var þá ábyrgðarmaður blaðsins og málsókninni því að- allega beint gegn honum, en hann hefur síðar horfið frá ritstjórn og úr ritnefnd blaðsins. Var á- byrgðarmaður Frjálsrar þjóðar dæmdur til að borga Lárusi Jó- hannessyni kr. 75 þúsund í miska bætur. Stjórn blaðaútgáfutolutaféiags ins Huginn var stefnt ti'l vara, þar er hún hafði ekki gætt þess, að stofnsetja félagið löglega. I Morgunblaðið skýrði frá máia» I færslu í máli þessu í febrúar s.l. Úrslit máls þessa fyrir bæjar þin,ginu urðu þau, að Einar Bragi Sigurðsson var dæmdur til að greiða kr. 7500.00 í sekt og var þá savnkv. 78 gr. almennra hegning arlaga tekið tillit tiil þess, tii nið urfærslu refsingar, að hann hafði áður verið dæmdur til sektagreiðslu í máii, sem Magnús Thorlacius hrl. hafði höfðað gegn honum fyrir æru- meiðingar, á því tímabili, er mál þetta tekur til. í>á var Einar Bragi dæmdur til að greiða Lárusi kr. 7000.00 til að birta dóminn í öðrum blöðum en Frjálsri þjóð. Ennfremur var Einar Bragl dæmdur til að greiða Lárusi kr. 75.000.00 — sjötíu og fimm þús. und krónur í miskabætur, auk 7% ársvaxta frá stefnudegi tiil greiðsiudags. Eru það langhæstu miskabætur sem íslenzkur dómstóll hefur dæmt frá því að 264 gr. hegn» Framhald á bls. 27. Tveimur 8 ára drengjum bjargað úr bráðum háska — Fiafðí rekið i nær 2 stisndir á liflnm ísjaka Akureyri, 28. febrúar. TVEIM átta ára drengjum var í dag bjargað úr bráðum lífsháska ,þar sem þeir voru á reki á örlitlum ísjaka 2—300 faðma undan landi íramund- an Skjaldarvik. Drengirnir voru Ingí Gunn arsson til heimilis í Endur- varpsstöðinni og Ólafur Ólafsson, sem á heima 1 Skjaldarvík. í>eir höfðu farið á skíði eftir hádegið, og farið að renna sér niður í fjöruna, sunnan og neðan við Elli- heimilið. Þar fóru þeir fram á ísskör við landið, en vissu ekki fyrr til en ísinn brotnaði frá, þar sem þeir stóðu, og rak jakann hratt frá landinu. Hann hefur ekki verið stærri en einn fermetri að flatar- máli, og undravert að þeir skyldu haldast á jakanum, enda stóðu skíðin út af hon- um á alla vegu. Þetta irj’an Framh. á bls. 2

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.