Morgunblaðið - 17.03.1966, Síða 5
Fimmtudagur 17 marz 1966
MORGU NBLAÐIÐ
5
ÚR
ÖLLUM
ÁTTUM
ÞAÐ er ekkert auffhlaupaverk
að komast út að m.b. Mjöll,
þar sem hún er strönduð á
norðanverðu Getding-amesi.
Enginn vegur liggur út á nes-
ið, og vegna aurbleytu og stór-
grýtis, er leiðin ekki fær nema
stærstu bifreiðum. Og til þess
að komast hjá því að eyði-
leggja troðningana með því að
aka stórum bifreiðum um þá,
hafa menn þeir frá Björgun
h.f., sem vinna að því að koma
bátnum aftur á flot, slegið upp
tjöldum þarna á nesinu, þar
sem þeir hafast við yfir dag-
inn.
M.b. Mjöll strandaði, eins
og áður hefur verið skýrt frá
i blaðinu, á Geldingarnesi sl.
sunnudagsnótt. Varð það með
þeim hætti, að drukkinn mað
ur, sem var háseti á bátnum,
tók bátinn traustataki sigldi
honum inn á Sund, og strand-
aði bátnum loks í Geldingar-
nesi.
Flestar nætur var vaktmað-
ur um borð í bátnum, Fær-
eyingur einn, en þetta kvöld
vildi svo til, að Færeyinga-
fagnaður var haldinn hér í
borginni, og fór Færeyingur-
Björgun lokið um helgina?
Spjallað við Krstin Guðbrands-
son um björgun m.b. IVIjallar
inn þangað. Er hann kom
aftur af fagnaðinum um kl. 2
um nóttina, var báturinn horf-
inn. Leitaði Færeyingurinn
bátsins um alla höfnina langt
fram á nótt, en gat hvergi
fundið hann, og gerði hann þá
eigandanum viðvart.
Fréttamaður Mbl. fór í gær
út í Geldingarnes, til þess að
fylgjast stutta stund með
björgunarstarfinu. Þarna voru
þá staddir um 10 menn frá
Björgun h.f. undir forystu
Kristins Guðbrandssonar fram
kvæmdastjóra. Voru flestir
mannanna sofandi er frétta-
manninn bar að, enda hafði
þetta verið mikið verk sem
þeir höfðu þurft að vinna.
Bjargið, þar sem Mjöll lá
strönduð við, var um 7 metra
hátt, og með einhverjum ó-
skiljanlegum hætti hafði
björgunarmönnum tekizt að
færa stóra dráttarbifreið
niður í fjöruna. Tveir aðrir
stórir dráttarbílar voru á
staðnum, þegar blaðamanninn
bar þar að, auk eins minni
bíls, þar sem björgunarmenn
irnir höfðust við.
Vart er hægt að segja ann-
að en báturinn hafi legið
mjög il'la út í ströndinni.
Hann lá á þremur stórgrýtis-
1 klöppum og var þegar farið
að brotna inn í bátinn bak-
borðsmegin. Fréttamaðurinn
ið á bátnum sé mikið?
— Það er ákaflega erfitt að
segja um það, en ég gæti trú-
að að það væri um þrjár
milljónir.
En þetta eru reyndar á-
gizkanir út í bláinn.
Geturðu sagt um hvenær
verkinu verður lokið?
— Nei, það er ákaflega erf-
itt að segja um það, en ég
vona að það verði fyrir helgi.
Við þurfum að ryðja öilu stór-
grýtinu frá síðan þétta bátinn
utan frá, og draga hann inn í
Vatnagarða, þar sem frekari
viðgerð fer frami. Én þetta fer
allt saman eftir veðuriagi, og
við verðum að vona hið bezta,
gagði Kristinn að lokum.
Xil þess að bjarga Mjöll hefur stóri dráttarbíllinn sem sést á myndinni, verið látinn síga niður
snarbratt sjö metra bjargið til þess að draga stórgrýtið frá bátnum.
hitti sem snöggvast að
máli, Kristin Guðbrandsson,
framkvæmdastjóra Björgunar
h.f. og spurðist fyrir hvernig
honum litist á aðstæður til
björgunar bátsins.
— Satt að segja lýst mér
ekki mjög illa á það að takast
muni að bjarga bátnum, svar
aði Kristinn. — Að vísu eru
allar aðstæður mjög vondar.
Við verðum að hreinsa allt
grjót í kringum bátinn, og
draga það frá bátnum.
— Er báturinn mikið
skemmdur?
— Já, t.d. er kjölurinn mik
ið brotinn, og bakborðssíðan,
þar sem klettar hafa gengið
inn í hann. Þá hefur bátur-
inn snúizt mikið, og sjór
gengið inn í vélarrúmið.
— Hvað heldur þú að tjón-
Kristinn Guðbrandsson, fram-
kvæmdastjóri Björgunar
hafði yfirumsjón með björgun
Kvenfélag
Laugarnessóknar
t býður öldruðu fólki í sókninni til skemmtunar í Laugarnesskóla sunnudaginn 20. marz kl. 3 síðdegis. Kvenfélagið óskar að sem flest aldrað fólk sjái sér fært að mæta. Karlmannaskór Vinnuskór
Nefndin. og margar aðrar gerðir.
Gúmmistigvél
Seyðisfjörður Gúmmiskór
Húseignin Hafnargata 54, er til sölu ef viðunandi Kvengötuskór
tilboð fæst. Eigninni fylgir stór lóð. í húsinu er ný Gcott úrval.
veitingastofa á miðhæð, hægt að fá góða íbúð í risi, sem verið er að innrétta. — Kjallari er undir öllu . Pós tsendum.
húsinu. — Upplýsingar gefur:
Sigurður E. Jónsson, sími 201. msssmsÉsk
Aðstoðarmaður
óskast í þvottahús. Þarf að hafa bflpróf.
Þvottahúsið Bergstaðastrœti 52
Vantffir rúmgóða stofu
eða tvær minni handa einhleypum reglumanni.
RAGNAB JÓNSSON, Helgafelli.
Sími 16837.
óskast
Óska eftir að kaupa eða taka á. leigu 2ja—3ja herb.
íbúð. Tilboð og upplýsingar leggist inn á afgr. Mbl.
merkt: „íbúð — 10845“.
I