Morgunblaðið - 17.03.1966, Page 6

Morgunblaðið - 17.03.1966, Page 6
6 MORGU NBLAÐIt, Fimmtudagur 17. marz '1966 Flugvél TF-KBA Ercaupe er til sölu. Upplýsingar gefnar í síma 1447, Keflavik. Stúlka óskar eftir vinnu hálfan daginn. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 20171. Óska eftir herbergi sem fyrst, helzt á góðum stað í baenum. Algjör reglu semi. Tilboð sendist Mbl. fyrir 20. þ. m., merkt: „9570“. Óska eftir að kynnast stúlku, má vera fráskilin. Þagmælsku heitið. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „4411 — 9569“. Skrifstofustúlka Skrifstofustúlka óskast strax. Einhver málakunn- átta nauðsynleg. Hótel Skjaldbreið. Reglusaman ungling eða roskinn maim vantar til starfa á sveitaheimili. Upplýsingar í Ráðningar- stofu landbúnaðarins í sima 19200. Reno sendiferðabíll smíðaár 1964 til sölu og sýnis í Vöku hf. Tilboð óskast á staðnum. Rakaranemi Piltur óskast nú þegar í rakaraiðn. Uppl. í síma 38884 eftir kl. 19. Miðstöðvarketill ferm. með hitaspiral og kynditækjum til sölu. Sími 324(94. Til leigu frá 1. apríl 2 herb. með innbyggðum skápum. Sérinngangur og snyrting. Hitaplata fylgir. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „8420“. Gólfteppahreinsun Húsga gnah re i nsun og hrein gemingar, fljót og góð af- greiðsla. Sími 37434. Orgel Gott stofuorgel óskast til kaups. Uppl. í síma 51402. Pedigree barnavagn til sölu Selvogsgötu 16, HafnarfirðL Sími 51412. Kaupakonu og imglingspilt vantar á stórt sveitaheimili fyiir norðan. Uppl. gefnar í síma 30948 fyrir hádegi næstu daga. Kaupið 1. flokks húsgögn Sófasett, svefnsófar, svefn- bekfcir, svefnstólar. 5 ára ábyrgð. Valhúsgögn, Skóla vörðustíg 23. — Simi 23375. Óska eftir tveim tonnum af góðu fjárheyi. Upplýsingar í síma 35415, eftir kl. 7. Litli Bleikur og Drengurinn minn Drengurinn minn er kominn á kreik, kann hann vel að ríða. Ég skal ljá honum litla Bleik, og láta keyri smíða. Þessi mynd sem hér birtist, er af litlum afa-dreng, sem heit- ir: Guðjón ólafsson, og á heima á bænum Eyri í Ingólfsfirði, í Strandasýslu, Guðjón litli var ekki orðinn alveg ársgamall þeg- ar hann vi'ldi fá að fara á hest- bak, og varð hann mjög hreyk- inn af því,-eins og sjá má á mynd inni, en hann er alinn upp á ís- lenzkum sveitabæ, eins og fyrr er getið, og nú er hann kominn langt á fjórða aldurs árið, enda þarf hann ekki nú orðið á að- stoð afa síns að halda til að láta hann lyfta sér á hestbak, því hann kann nú ráð til þess sjálf- ur að klifrast upp á reiðskjót- ann. — Inga. Miskunnarverk Búnaðarþings Miskunarverk Búnaðarþings Ýmsra þrautum er ekki að leyna, oftlega skapast vandræði: Sveitabændurnir sáran kveina um svannafátækt og einlífi. Bændur I bólum kaldir kúra kvennmannslausir og skjálfandi, varla sofna þeir væra dúra. Verst þá plata þó draumarnir: Oftlega finnst þeim fögur kvinna, fönguleg hvíla og orna þeim, mest þá vilja þeir meynni sinna, munaðaryndi vekja tveim. I viðbrögðunum þeir blundi bregða burtu er meyjaryndið valt, á útfærslunni er alltaf tregða — andskotans bælið hart og kalt. Leiðinlegt er að lifa svona langanir holdsins fá ei bætt, upp í bólið fæst engin kona eðlið sem gæti mýkt og kætt. Bændurnir vanir barlómsiðju Búnaðarþingið treysta á, líst þeim í bænda lagasmiðju lausn mætti á þessu böii fá. Búnaðarþingi rann til rifja raunir bændanna og andvökur, þenktu að mætti þessum sifja þekkar Malaja vinkonur. Bændaþengillinn, Þorsteinn gamli, þarflegt vildi hér reyna við, honum fylgir með heljarbramli Halldór Pálsson og meira lið. Bændaforingjar hröðum höndum hjúskaparmiðlun setja á stofn, að greiða úr einlífs efnum vöndum — Aðstoði bæði Freyja og Lofn. Bændur má ekki í bælum kala bíða þeir við það heilsutjón, -i um slíkt verður nú ekki að tala: Allir verða þeir bráðum hjón. pá foss hefur væntanlega farið frá Hull 16. til Rvíkur. Brúarfoss fór frá Akra nesi 16. til Grimsby, Rotterdam og Antwerpen og Hamborgar. Dettifoss fer frá NY í dag 177 til Rvíkur. Fjall- foss fór frá Hvammstanga í gær 16. til skagastrandar, Hofsóss, Sauðár- króks, Siglufjarðar og Akureyrar. Goðafoss fór frá Súgandafirði 16. til Hofsóss, Siglufjarðar, Ólafsfjarðar, Dalvíkur, Húsavíkur og Þórshafnar. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn í gær 16. til Leith og Rvíkur. Lagarfoss hefur væntanlega farið frá Hangö 1 gær 16. til Ventspils og Rvíkur. Mána foss fór frá Borgarfirði eystra í gær 16. til Beifast, Avonmouth, Rieme og Antwerpen. Reykjafoss fer frá NY 21. til Rvíkur. Selfoss fer frá Rvik í dag 17. til Gloucester, Camibridge og NY. Skógafo /; er væntanlegur á ytri höfnina í Reykjavöc kl. 23:30 1 kvöld 16. fré Hamborg. Tungufoss fer frá London í dag 16. tU Hull og Rvikur. Askja fór frá Rotterdam í morgun 16. Ul Rvíkur. Katla fer frá HuU í dag 17. til Odda og Kristiansand. Rannö fer frá Fáskrúðsfirði í dag 16. til Norðfjarðar, Hamborgar, Rostock og Gautaborgar. Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar I sjálfvirkum símsvara 2-14-66. Loftleiðir h.f.: Þorvaldur Eiriksson er væntanlegur frá NY kl. 09:30. Held ur áfram til Óslóar, Gautaborgar og Kaupmannahafnar kl. 11:00. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Amsterdam og Glasgow kl. 01:00. Heldur áfram til NY kl. 02:30. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er í Hull. Askja er á leið til Rvíkur frá Rotterdam. Því að fyrir hann eigum vér hvor- tveggja í einum anda aðgang til föðurins (Efes. 2, 1S). í dag er fimmtudagux 17. marz og er það 76. dagur ársins 1966. Eftir lifa 289 dagar. Geirþrúðardagur Árdegisháflæði kl. 2:50. Síðdegisháflæði kl. 15:26. i/pplýstngar nm iæknapjón- ustu í borginni gefnar i síni- svara Læknafélags Reykjavíkur, Símin er 18888. Slysavarðstofan S Heilsavf.rnd* arstöðinnl. — Opin allan soUr- kringins — sími t-12-30. Næturvörður er í Laugavegs apóteki vikuna 12. marz — 19. marz. Næturlæknir í Keflavík 17. marz Kjartan Ólafsson sími 1700, 18. marz Guðjón Klemensson sími 1567, 19. — 20. marz Arin- björn Ólafsson simi 1840, 21. marz Guðjón Klemensson sími 1567, 22. marz Jón K. Jóhanns- son sími 1800, 23. marz Kjartan Ólafsson sími 1700. Næturlæknir í Hafnarfirði að- Hafskip h.f.: Langá er í Vestmanna eyjum. Laxá fór frá Hamborg 12. til íslands. Rangá er á Akranesi. Selá fór frá Fáskrúðsifirði í gær til Gauta- borgar. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. Esja fer frá Rvík I kvöld vestur um land í ringferð. Herjólfur fer frá Vestmanna eyjum í dag til Hornafjarðar. Skjald- breið er í Rvík. Herðubreið er á Norðurlandshöfnum á vesturleið. Pan American þota kom frá New Yoik í morgun kl. 06:20. Fór tfl Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 07:00. Væntanleg frá Kaupmannahöfn og Glasgow í kvöld kl. 18:20. Fer til NY í kvöld kl. 19:00. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Skýfaxi er væntanlegur tii Rvi'kur kl. 16:00 í dag frá Kaupmannahöfn og Glasgow. Innaniandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Egils staða, Vestmannaeyja, Húsavíkur, Sauðárkróks, Þórshafnar og Kópa- skers. H.f. Jöklar: Drangajökull toom I faranótt 18. marz er Hannes Blöndal simi 50745. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laag- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidag* frá kl. 13—16. Framvegis verbur tekið á mótl þelm, er gefa vllja blóð I Blóöbankann, scn hér segir: Mánudaga, þrtðjud&ga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAOA frA kl. 2—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—11 fJi. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum. vegna kvöldtímans. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugamesapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virk». daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgl daga frá kl. 1 — 4. Bilanasími Rafmagnsvcitu Reylija- víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur og helgidagavarzla 1*230. Upplýsingaþjónusta AA samtak anna, Hverfisg. 116, simi 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6-7 OrB lífsins svarar I sima 10000. I.O.O.F. IX — 1473X7SH S Spk. O GIMLI 59663X7 = 7 I.O.O.F. 5 = 1473178H = »■ O. morgun til Belfast frá Antwerpen. Hoísjökuil fór 11. t>m. frá Charleston til Le Havre, Rotterdam og Lundúna. VænAanlegur tU Le Havre 23. marz. Langjakuli kemur í kvöld tii Char. leston frá NY. Vatnajökull kom i gær til Rvikur frá London, Rotter- dam og Hamborg. GAIVIALT oc gott Þegar Grímur Thomsen dó, var sent austur að Stóra-Núpi til séra Valdimars Briem og hann beð- inn að yrkja erfiljóð eftir skáld- ið. Þá kvað Imba Sveins, þekkt leirskáld í Gnúpverjahreppi þessa vísunefnu: Grimur Thomsen dáinn var, sendimaður sendur var upp í séra Valdimar til að yrkja ljóðin þar. sá NÆST beztti Á stríðsárunum fluttist mjög lítið af ávöxtum til landsins, og var ætlast til að það litla, sem var, gengi til sjúklinga gegn ávdsunum lækna. Kona ein, sem hafði Katrínu. Thoroddsen að heimilislækni, hringdi eitt sinn til hennar og bað hana að koma til sín í sjúkra- vitjun. Konan átti heima inni í Kleppsholti. Þegar Katrín kom þangað, var ekkert að, en erindið ekki annað en að fá recept upp á appelsínur. Katrín varð fjúkandi vond, settist niður og skrifaði á receptblað, að hún segði þennan sjúkhng af höndum sér í sjúkrasamlaginu, fleygði þessum miða í konuna og rauk út. En kella labbaði sig með blaðið niður í Grænmetissölu og fékk appelsínur út á plaggið. Það gat nefnilega enginn lesið skriftina. Akranessferðir með sérleyfisbifreið- um ÞÞÞ. Frá Akranesi mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4. Frá Rvík alla daga kl. 5:30, nema laugardaga kl. 2 og sunnudaga kl. 21:00. Afgreiðsla i Umferðarmiðstöðinni. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fer væntanlega 18. þ.m. frá Gloucester til íslands. Jökulfell er í Emden. Disarfell fór 16. þjn. frá Antwerpen til Austfjarða. Litlafell fer frá Rvík í dag til Austfjarða. Helgafell er á Húsavík, fer þaðan til Bremen og Sas van Ghent. Hamrafell fór 12. þ.m. frá Reykjavík til Constanza. Stapa- fell er væntanlegt til Rvíkur í dag. Mælifell fer í dag frá Zandvoorde til Antwerpen, Rotterdam og Rvíkur. Amartindur er í Keflavík. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka- -Jifcflúgf- Jæja, elskan min! Þá er ég nú búin að taka öll GRÁU HARIN! ! !

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.