Morgunblaðið - 17.03.1966, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 17.03.1966, Qupperneq 20
20 morguNélaðið rímmtudagur 17. marz .M ■ á öðrum vetri brúnn að lit, ómarkaður, óafrakaður, tapaðist frá Sjávarhólum, Kjalarnesi sl. haust. — Þeir, sem ý kynnu að hafa orðið folans varir eru vinsamlegast beðnir að gera aðvart í síma 33666. Aðalfundur Flugfreyjufélags íslands verður haldinn föstudag- inn 18. marz að Ásvallagötu 1 kl. 2 e.h. STJÓRNItf. Lögtök Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjaldheimtunnar í Reykjavík og samkvæmt fógetaúrskurði, upp- kveðnum 15. þ. m. verða lögtök látin fram fara til tryggingar ógreiddum fasteignasköttum og bruna- bótaiðgjöldum, samkvæmt II. kafla laga nr. 51/ 1964 um tekjustofna sveitarfélaga, en gjalddagi þeirra var 15. janúar sl. — Lögtökin fyrir framan- greindum gjöldum, ásamt dráttarvöxtum og kostn- aði, verða látin fram fara að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, verði þau eigi að fullu greidd innan þess tíma. Yfirborgarfógetinn í Reykjavík, 15. marz 1966. KR. KRISTJÁNSSON. Hagtrygging hf. vill ráða eftirfarandi starfsfólk Aðstoðarmann í tjónadeild, þarf að hafa þekkingu í bílaviðgerðum; Stúlku við IBM skýrsluvélar; Skrifstofumann í söludeild. Eiginhandar umsóknir ásamt upplýsing- um um menntun og fyrri störf óskast sent skrifstofu félagsins fyrir 25. þ.m. Hagtrygging hf Bolholti 4. — Reykjavík. Mosaik — Mosaik Höfum nýlega tekið upp glæsilegt úrval af japanskri mosaik. Komið og skoðið. — Sendum heim. Litaval Álfhólsvegi 9, við hliðina á Kópavogs- apóteki — Sími 41585. Opið til kl. 22 á kvöldin og til kl. 18 á laugardögum. VERZLUNARSTARF W.'AVS'AWtWAVAVA XýXvXv! Viljum ráða stúlku til afgreiðslustarfa. Upplýsingar gefur verzlunarstjórinn. / Kjqt & Grænmeti Snorrabraut 56. STARFSMANNAHALD Royal Contra Oxyd UFE-KUR H’ARNÆRING sem endurnærir hárið, gerir það silkimjúkt og gefur því mjög fagran blæ. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o.fl. varahlntir í margar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖBKIN Laugavegi 168. — Sími 24180. Hópferðabílar allar stærðir Simi 37400 og 34307. Trúlofunarhringar H \ L L D O R Skólavörðustíg 2. „Wien"! Þriggja herbergja íbúð í Vín- arborg laus til íbúðar júlí- september gegn hóflegri gr. Már Magnússon Weinberggasse 14/1V/1 1190 Wien, ÖSTERREICH. ALLSKONAR PRECTUN i EiNUM OO FLEIRI LITUM BYGGINGAVÖRUR KORK-O-PLAST vinylhúðuðu kork gólfflísarnar komnar aftur. Pantanir óskast sóttar. l*ORGI{|V|s.SO\! & ©Gf Suðurlandsbraut 6. — Sími 38640. Ný sending Enskar kvenkápur, enskar fermingar- kápur, hollenzkar rúskinnskápur. Kápu og domubiíðin Laugavegi 46. Herrapeysur Hnepptar og lieilar. Verzlun 6. L. Traðarkotssundi 3 — (móti Þjóðleikhúsinu) Pappírsumbúðir Umbúðapappír 40 og 57 cm rúllur. Kraftpappír 90 cm rúllur. Umbúðapappír, brúnn, 57 cm rúllur. Pappírspokar, allar stærðir. Smjörpappír — Brauðapappír. fggert Krístjánsson & Co bf Sími 1-1400. 4ra herb. íbúðarhæð f VESTURBORGINNI. Til sölu er óvenju glæsileg, nýleg (126 ferm.) íbúð á 4. hæð í steinhúsi í Vesturborginni. — Sér hita- veita. — Tvöfalt gler. — Harðviðarinnréttingar. _ Teppi á stofum og skála. — Tvennar svalir. _ 1 herbergi fylgir í risi. Skipa- og fasteignasalan íbúðir til sölu Höfum til sölu 4ra herb. íbúðir í húsi, sem er í smíðum á bezta stað við Sogaveg. — íbúðirnar selj ast tilbúnar undir tréverk og málningu, með full- frágenginni sameign. — Hitaveita með sér hitastilli. Allar teikningar til sýnis á skrifstofunni. 0°0CDS3 OD® M'S'DB'S’D.,0 ! y H u HARALDUR MAGNÚSSONÍ Viöskiptafræöingur Tjarnargötu 16, simi 2 09 25 og 2 00 25,|1

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.