Morgunblaðið - 17.03.1966, Blaðsíða 22
22
MORGUHBLAÐIÚ
Fimmtudagur 17. marz '1966
TONABIO
Uai lua
Afram njósnari
AKrtRKXXnS.
Ný bráðskemmtileg og „hörku
spennandi“ ensk skopmynd
um „njósnir og gagnnjósnir
í kalda stríðinu“,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
EBEEME8B
"CHARADE"
Caty
Granf
Audrey
Hepburn
ÍSLENZKUR TEXTI
Bönnuð ínnan 14 ám.
Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð.
Bréfaskriftir
— þ ýðingar
Tek að mér enskar bréfa-
skriftir og þýðingar ur
dönsku og ensku. Upplýsing-
ar í síma 34082 kl. 5—7 e. h.
alia virka daga.
Hjólborða-
viðgerðir og
benzinsola
Sími 23900
Opið alla daga frá kl. 9—24.
Fljót afgreiðsla.
Hjólbarða- og
benzinsalan
Vitastíg 4, við Vitatorg.
Simi 31182.
(Raggare)
Afar spennandi og vel gerð,
ný, sænsk kvikmynd, er fjall
ar um spillingu æskunnar á
áhrifaríkan hátt. Mynd sem
vakið hefur mikla athyglL
Christina Schollin
Bill Magnusson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnnð innan 16 ára.
STJÖRNUDfn
Simi 1893« UJIU
ÍSLENZKUR TEXTI
Brostin framtíð
Missið ekki af að sjá þessa
urvalskvikmynd sem alls stað
ar hefur verið sýnd með met
aðsókn og er talin með beztu
myndum, sem hér hafa verið
sýndar. Aðalihlutverk Leslie
Caron, sem valin var bezta
leikkona ársins fyrir leik
sinn í þessari mynd. Sagan
hefur komið sem framhalds-
saga í Fálkanum.
Sýnd kL 9
Vítiseyjan
Hörkuspennandi og viðburða-
rík amerísk kvikmynd um
eyjuna TARAVA í Kyrrahafi,
en taka henrvar markaði tíma-
mót í styrjöldknni milli Banda
rikjanma og Japan.
Kerwin Mathevs
Julie Adams
Endursýnd kl. 5 og 7.
Síðustu sýningar.
Lokað i kvöld
vegna einkasamkvæmis.
2-3 herbergja íbuð
óskast til leigu, helzt í miðbænum, strax eða um
næstu mánaðamót. — Algjör reglusemi og góðri um
gengni heitið. — Upplýsingar í síma 35153 eftir kl.
6 á kvöldin.
Timburhús í miðbænum
til leigu
Húsið er kjallari, hæð og ris. 4 herb. eldhús og bað
í risi. Húsið leigist helzt í heilu lagi. — Tilboð skil-
ist til afgr. Mbl. íyrir 20. þ. m., merkt: „Þingholt“.
Leyniskjölin
HARRY SALTZMAN
Presents
MICHAEL
CAINE
Hörkuspennandi ný litmynd
frá Rank, tekin í Techniscope.
Þetta er myndin sem beðið
hefur verið eftir, um njósnir
og gagnnjósnir í kalda stríð-
inu. Taugaveikluðum er ráð-
lagt að sjá hana ekki.
Aðalhlutverk:
Michael Caine
Stranglega bönnuð börnum.
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Allra síðasta sinn.
110
ÞJÓDLEIKHTÍSIÐ
ENDASPRETTUR
Sýning í kvöld kl. 20.
Sýning laugardag kl. 20.
r
Hrólfur og A rúmsjó
Sýning í Lindarbæ
í kvöld kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
^uIIm Kliilid
Sýning föstudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200.
___ LG<!
taKJAVÍKÖ^
Ævintýri á gönguför
163. sýning í kvöld kl. 20.30.
Næsta sýning föstudag.
Orð og leikur
Sýning laugardag kl. 16.
ffais Bernöráu Alba
Sýning laugardag kl. 20.30.
Heiðurssýning fyrir
Regínu Þórðardóttur.
Síðastá sýning.
Sjóleiðin til Bagdad
Sýning sunnudag kl 20.30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Simi 13191.
Ný frönsk skylmingamynd,
ennþá meira spennandi en
„Skytturnar“:
Sverð hefndarinnar
(Le Chevalier de Pardaillan)
DEN FREDLBSE
iMUSXETER
GERARD BARRAY
MICHÉLE GRELLIER
PHILIPPE LEMAIRE
Hörkuspennandi og mjög við-
burðarík, ný, frönsk skylm-
ingamynd í litum og Cinema-
Scope. - Danskur texti. —
Aðalhlutverkið leikur
Gerard Barrey
en hann lék D’Artagnan í
Skyttunum.
Spenrwandi frá upphafi
til enda.
Sýnd kl. 5 og 9.
LÍDÓ-brauð
LÍDÓ-snittur
LÍDÓ-matur
heitur og kaldur
Pantið r tíma
fyrir fermingarnar
í síma 35-9-35
Sendum heim
Seiðkona
á salutargi
Ekta „frönsk" ástarlífskvik-
mynd um fagra iéttlynda
konu og ástmenn hennar. —
Myndin er tekin í Cinema-
Scope og er með dönskum
texta.
Annie Girardot
Gerald Blain
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARAS
SlMAR 32075-36150
Mondo Nudo
Crudo
(This Mad Glad Bad Sad
World).
Fróðleg og skemmtileg ný
ítölsk kvikmynd í fallegum
iltum með islernzku tali.
Þulur: Herstenn Pálsson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Skrifstofustúlka
vön enskum bréfaskriftum óskast strax hálfan dag-
inn. — Góð laun og vinnuskilyrði. —
Upplýsingar í síma 36620.
Gott geymsluhús
til leigu
Hagstæð aðkeyrsla. — Upplýsingar í sím-
um 11467 og 38820.
til leigu
frá 1. apríl 130 ferm. ný íbúð við Kársnesbraut. —
Teppi á stofum og holi. ísskápur getur fylgt. —
Tilboð ásamt fyrirframgreiðslu óskast sent afgr.
Mbl., merkt: „Ný íbúð — 8423“.