Morgunblaðið - 17.03.1966, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 17.03.1966, Qupperneq 27
Fimmtudagur 17. marz 1966 MORCU NBLAÐIÐ 27 Sukarno að komast til fullra valda á ný? Suharto segir forsetann „afburða- teibtoga byltingarinnar" Djakarta, 16. marz. AP-NTB SUHARTO, hershöfðingi, yfir- maður hersinis í Indónesíu, lýsti J»ví yfir í dag, öllum til furðu, að það vseri Sukarno forseti sem hefði allt stjórnmálavald í land- inu. Þessi yfirlýsinig kemur fjórum dögum eftir, að sagt var frá því, að Sukarno hefði falið Suharto öll stjórnmálavöld í Indónesíu. Jafnframt lýsti Suharto því yfir, að atburðir þeir, sem áttu sér stað í landinu um síðustu helgi, ættu ekkrt skylt við bylt- ingu. Sagði hann Suharto fram- vegis mundu verða aeðsta mann landsins og allsráðandi yfir- manns herafla landsmanna, enda væri hann ,,afburðaleiðtogi bylt- ingarinnar“. Síðustu fréttir frá Djafeerta herma, að útvarpið í Djakarta hafi skýrt frá því í kvöld, að sérstök tilkynning hafi verið gef- in út af Sukarno þar sem segi, að hann beri aðeins ábyrgð á gerðum sínum fyrir Guði og þingi landsins. Jafnframt virðist Dr. Suban- drio, sem ekki hefur vikið frá Sukarno undanfarna daga, njóta þess fylgisauka, sem felst í þess ari yfirlýsingu Suharto. Blaðamenn fengu ekki leyfi til að leggja spumingar fyrir Dr. Subandrio í dag. Sovézku hund- arnir lentir Talið að mannað geimfar muni fylgja á eftir SOVÉZKU gelmhundarnir tveir lentu heilu og höldnu í dag eftir J52 daga ferð um geiminn með geimfarinu Kosmous 110. Frétta- stofan Tass greindi frá því í kvöld að hundarnir væru við beztu heil.su, og að geimfarið hefði lent á fyrirframákveðnum stað. Talið er að það muni hafa verið i þeim hluta Sovétríkj- anna, sem talinn er til Mið-Asíu. Nákvæmar rannsóknir munu nú fara fram á hundunum. Á meðan geimferð hundanna stóð voru á þeim ýmsar tilraun- ir gerðar með aðstoð tækja um — Gemini Framhald af bls. 1 160 km. frá jörðu er hún er næst. NASA segir, að bæði geimskotin hafi heppnazt mjög vel. Þessari athyglisverðustu til- raun mannsandans úti í geimn- um til þessa má helzt líkja við veðhlaup. Er Agena-geimfarinu var skotið á loft, sátu geimfar- arnir Armstrong og Scott í Gem- inifari sínu og fylgdust með geimskotinu í sjónvarpi. Agena var komið á braut 10 mínútum eftir skotið. Það hafði mikla þýðingu að Agena hafnaði á réttri braut og allt um borð í þvi geimfari væri í bezta lagi. Ef Agena hefði lent á braut, sem var lengra frá jörðu, erí til var ætlazt, hefði ekki verið hægt að skjóta hinu mannaða Gemini 8 toraut, og stefnumót í geimnum hefði reynzt óframkvæmanlegt þar eð eldsneyti hefði ekki ver- ið nægilegt í Gemini 8 til að framkvæma það. Leitarstöðvar þær, sem fylgd- ust með ferð Agena, gátu fljót- lega upplýst að það væri komið á braut, sem nánast gæti full- komin talizt, 287 km. frá jörðu er það var næst, er 298 km. er það var fjærst. Hin alfullkomna braut hefði verið 296 km. frá jörðu. Gemini 8 fór á braut umhverf- is jörðu yfir Bermudaeyjum, og þar með hófst hið feiknlega kapphlaup umhverfis jörðu. Ýenging Gemini við Agena á braut umhvérfis jörðu er að- eins ein af fjölmörgum tilraun- um, sem framkvæma á í þess- ari geimferð. Það, sem mesta athygli á e.t.v. eftir að vekja, er fyrirhuguð „geltnganga" geim farans Scott. Ráð er fyrir því 1 borð í geimfarinu, og munu þannig hafa fengizt mikilsverð- ar upplýsingar um áhrif lang- j dvalar úti í geimnum á lifandi verur. Geimfarið, sem hundarnir voru í, var í braut umhverfis jörðu, um 904 km. frá henni, þ.e. fyrir utan hið svonefndá Van Allen belti. Góðar heimildir í Moskvu telja að mannað geimfar verði sent í svipaða geimferð innan skamms, og er líklegast talið að sú ferð muni verða farin í sam- bandi við 23. flokksþing sovézkra kommúnista, sem hefst 29. marz. gert, að hann yfirgefi Gemini 8 og svífi í geimnum í tvær og hálfa klukkustund. Hann yrði þannig fyrsti maðurinn, sem „gengið“, eða réttara sagt, „synt“ hefur umhverfis jörðu. Þessi til- raun mun fara fram á morgun, fimmtudag. Geimskot Gemini 8 er sagt eitt hið bezt heppnaða, sem fram- kvæmt hefur verið á Kennedy- höfða. Hin risavaxna Titaneld- •flaug skildi við fyrsta þrepið eft- ir 2 mín. og 36 sek. Annað þrep bijann út 5 mín. og 41 sek. eftir skotið og um leið var Gemini 8 komið á braut umhverfis jörðu, og var þá í 1920 km. fjarlægð frá Agena. í fyrstu fjórum um- ferðunum umhverfis jörðu beittu þeir Armstrong og Scott síðan tækjum Gemini til þess að koma geimfari sínu í sömu hæð og Agena, og tengdu síðan geim- förin saman. Að geta tengt saman tvö geim- för úti í geimnum hefur gifur- lega þýðingu fyrir bæði Banda- ríkin og Sovétríkin í kapphlaup- inu til tunglsins. Eins og fyrr getur mun Scott, geimfari, „ganga“ hálfan annan hring umhverfis jörðu á morg- un, fimmtudag. Jafnframt mun hann skrúfa lausan bolta utan á Agena-geimfarinu, og opna þannig fyrir tæki. Þetta tæki á að kanna hvort nokkurt lífs- mark sé útan andrúmslofts jarð- ar. Agfena mun halda áfram á braut sinni umhverfis jörðu, og vona vísindamenn að umrædd tæki muni verða vör við smá- eindalíf í geimnum, ef eitthvert er. Ér Gemini 1Ó verður skotið á loft í sumar, verða tæki þessi sótt i Agena, en Gemini JQ á þá einnig að leggjast að Agería. Nokkrar Fákskonur á heimili frú Helgu Larsen á Engi. Frú Hclga er lengst til vinstrL Fákskonur í ferðalagi SKÖMMU eftir hádegi í gær- dag brugðu allmargar konur úr Hestamannafélaginu Fák, sér í ferðalag á gæðingum sinum og fjölmenntu til Graf- arholts til frú Helgu Larsen í Engi, sem öllum áhugamönn um um hestamennsku er að góðu kunn. Er fréttamenn blaðsins komu til Engis var þar glatt á hjalla og mikið sungið, en alls munu um 40 konur hafa lagt leið sina þangað þennan dag. 1 slakkanum fyrir ofan bæinn var mikill fjöldi hesta á beit, enda munu margar kvennanna hafa haft með sér einn til reiðar. Er konurnar höfðu notið gestrisni frú Helgu á Engi um stund, tygj- uðu þær sig aftur á stað og sprettu úr spori áleiðis tll borgarinnar, glaðar í fasi í góða veðrinu. Okkur virtust þær vera á öllum aldri, allt frá niu ára til fimmtugs og sérstaka athygli okkar vakti hnáta á að gizka tiu ára gömul, sem virtist hesta- mennskan í blóð borin og sat fák sinn knálega. Ferðalaginu lauk við hest- hús Fáks og konurnar ljómuðu af ánægju eftir viðburðarrik- an dag, eins og ein þeirra komst að orði: — Við skemmtum okkor alltaf miklu betur en eigin- mennirnir! Óe/rð/r enn í 'Wattshverfi Tveir bíða bana, 26 slasast Los Angeles, 16. marz — AP — NTB. UM 600 negrar tóku þátt í sex klst. óeirðum í gærkvöldi og nótt í hverfinu Watts í Los Angeles, en hverfi þetta er eink- um byggt negrum. Tveir menn Fræðsluerindi Hjúkrunar- kvennafélagsins HJÚKRUNARFÉLAG ÍSLANDS gengst fyrir fræðsluerindum fyrir félagskonur og verða erind in flutt í Iðnskólanum (inngang- ur frá Vitastíg). Verða erinda- kvöldin alls sex og lýkur 30. marz. Fyrstu erindin verða flutt annað kvöld, föstudag kl. 20. 30. Þá talar Sigurður Ingimundar- son, aliþingismaður um verk- stjórn í nútíma atvinnurekstri og kl. 21.15 talar Þorkell Jóhannes- son, læknir um fíknilyf. Allar félagskonur Hjúkrunar- kvennafélagsins eru velkomnar og þátttaka ókeypis. Þátttakend- um gefst kostur á að bera fram fyrirspurnir til fyrirlestra að erindunum loknum. Næsta erindakvöldið verður n.k. mánudagskvöld. - 87 °Jo Framhald af bls. 28 Þegar gert er að fiski um borð í veiðiskipi, sem stundar veiðar með nót eða þorskanetjum, er bannað að kasta slógi útbyrðis á veiðisvæðinu. Brot gegn ákvæðum reglugerð ar þessarar varða sektum. Ráðuneytið tekur sérstaklega fram, að veiðar á þorski og' ýsu í smáriðnari nót en hér um ræð- ir, eru bannaðar. Sjávarútvegsmálaráðuneytið, 16. marz 1966.“ létu lífið og 26 meiddust í óeirð- um þessum, sem hófust er lög- reglan hugðist handtaka svartan ungling, sem kastaði grjóti í bíla. Miklar óeirðir urðu í Watts s.l. sumar, svo sem flesta rekur minni til, og ber hverfið þess enn merki. Mörg hundruð lögreglumenn þustu þegar á vettvang í gær- kvöldi. Skaut múgurinn af byss- um, brauzt inn í verzlanir, velti um bílum o.fl. Edmund G. Brown, ríkisstjóri Kalifomíu, taldi þó ekki rétt að kveðja Þjóðvörð Kaliforníu á vettvang. Hann tilkynnti síðar í nótt, að „allt væri með friði og spekt í bili“. Annar manna þeirra, sem beið bana, var hvítur vörubílstjóri, sem negramúgur elti, og skaut til bana. Hinn var negri, sem féll fyrir kúlu leyniskyttu. Lögreglan segir að 27 menn hafi verið handteknir vegna ó- eirða þessara. — Erl. sjómaður Framhald af bls. 28 fyrr en maður þessi stóð þar inni á gólfi í herberginu. Vafðist honum í fyrstu túnga um tönn, en stundi loks upp spurningu um það hvar sjúkrahúsið væri að finna. Er honum hafði verið sagt það, hvarf hann á brott. , Þegar nemendur komu í her- bergi sín um hádegið, gaf held ur á að líta. Hafði verið farið inn í a.m.k. átta herbergi, ýmsu snúið þar við og rótað í skúff- um og hirzlum. Kom í ljós, að samtals hafði verið stolið 800 krónuim. Grunur féll strax á hinn brezka sæfara, og var hann hand tekinn um hádegisibilið í Hótel KEA, þar sem. hann hafði þá tekið herbergi á leigu. Játaði hann flj.ótlega þjófnaðinn og situr niú í gæzluvarðhaldi. MóHúndur lyrir reykvískt æskufólk NÆSTKOMANDI sunnudag, 20. marz, mun málfundafélagið Framtíðin efna til málfundar í Sigtúni — fyrir reykvískt æsku- fólk á aldrinum 16 — 21 árs. Umræðuefni fundarins verður: Réttindi og skyldur íslenzkrar æsku. Málshefjendur verða margir, — úr Menntaskólanum, Verzl- unarskóianum, Kennaraskólan- um og Iðnskólanum. Að fram- söguræðum loknum verða frjáls- ar umræður. Framtiðin hvetur ungmenni Reykjavíkur, einkum skólafólk, að fjölmenna á þennan fund, sem verður auglýstur nánar í blöðum og útvarpi. (Frá Framtíðinni). — de Gaulle Framhald af bls. 1. bandalagsins, að Frakklandi frá töldu, séu nú sammála orðin um yfirlýsingu, þar sem greint sé frá stuðningi þeirra við sameig- inlegar varnir bandalagsrikj- ana. Birting yfirlýsingarinnar hefur dregizt, en gert er þó ráð fyrir, að hún komi fyrir almenn- ingssjónir á fimmtudag eða föstu dag. í Washington var frá því greint í dag, að Johnson, forseti. hefði í dag haldið fund með helztu ráðgjöfum sínum, og hefði umræðuefnið verið afstaða De Gaulle, Frakklandsforseta, til Atlantshafsbandalagsins. Segir fréttaritari „Reuters" í Washing- ton, John Heffernan, að Johnson hafi ákveðið að hætta við fyrir- hugaða ferð sína til Evrópu. Var ráðgert, að hann legði upp í för- ina í apríl eða maí. Segir Heff- ernan, að ástæðan sé stefnubteyt ing Frakklandsforseta.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.