Morgunblaðið - 17.03.1966, Síða 28
Langstæista og
fjölbieyttasta
blað landsins
Helmingi útbieiddaia
en nokkuit annað
íslenzkt blað
63. tbl. — Fimmtudagur 17. marz 1966
Tillaga á Búnaðarþingi
um að selja Hótel Sögu
T1L.I.AGA hefir komið' fram á
Búnaðarþingi um solu á hluta
Bændahallarinnar, þ.e. Bótel
Sögu. Flutningsmaður er fulltrúi
Borgfirðinga, Ingimundur Ás-
gensson.
í>ar sem tiJlagan var of seint
fram komin voru í gær veitt af-
brigði fyrir því að hún mætti
koma fyrir þingið og var henni
Fylkir hf.
kaupir ekki
skuttogara
Hæltir viS
togaraútgerb?
EINS og Mbl. skýrði frá á sin-
um tíma, hafði stjórn Fylkis hf
hug á því að kaupa eða láta
smíða skuttogara erlendis, þegar
bv. FyJkir var seJdur úr Jandi.
Sæmundur Auðunsson, frkvstj.
Fylkis hf, tjáði Mbl. f gær, að
hætt hefði verið við að fá nýjan
togara í stað bv Fylkis, þar sem
skuttogarar hefðu reynzt dýrari
en ætJað hafði vbrið, og auk
þess væru ýmsir örðugleikar
samfara togaraútgerð um þessar
mundir. Kæmi því enginn togari
í stað bv Fylkis, og að ölJum
líkindum yrði rekstrargrundvelli
Fylkis hf breytt, en það var
stofnað árið 1925 til þess að
standa fyrir togaraútgerð.
Lifandi blys
Frankfurt, 16. marz — NTB.
26 ÁRA V-Þjóðverji framdi í
gær sjálfsmorð á götu í Frank-
furt með því að hella yfir sig
benzíni og bera síðan eld að.
Lögreglan segir orsakir til sjálfs
morðsins ókunnar.
vísað til fjárhagsnefndar. Til-
Jagan hljóðar svo:
„Búnaðarþing teJux að selja
beri þann hluta BændahaJJarinn
ar, sem notaður er til hótel-
rekstrar og er í eigu Búnaðar-
féJags íslands. Jafnframt feJur
þingið stjórninni að Jeita eftir
því við sameignaraðila félags-
ins að húsinu, Stéttarsamljand
bænda, hvort það vilji ekki hafa
samvinnu um að Jeita kauptil-
l)oða í allan þann hluta bygging
srmnar, sem Hótel Saga hefur
til afnota ásamt tilheyrandi á-
höJdum og útbúnaði. Berist kaup
tiUx>ð, er stjórn ríinaðarfélags
íslands telur viðunandi — og
stjórn Stéttarsambands bænda,
ef samvinna tekst við það —,
þá verði gengið frá SöJusamn-
ingi á umræddum hluta Bænda-
liallarinnar sem allra fyrst.“
mynd er frá Stöðvarfirði þar sem „allt er á kafi í sn.ió“. — Sjá blaðsíðu 10.
87% þorsksins, sem loðnubát-
ar hafa veitt, eru ókynþroska
$|á varútveg smálatráðuney tið
vekur athygli á reglugerð um
þorsk- og ýsuveiðar með nót
BÁTAR hafa fengið nokkurt
magn af þorski í loðnunót á
Skarðsvík og út af Ólafsvík.
Hefur Hafrannsóknarstofnunin
tekið sýnishorn af þeim þorski,
sem loðnubátar hafa landað í
Reykjavik og á Akranesi.
Að því er Jón Jónsson, fiski-
fræðingur, tjáði blaðinu í gær
hefur komið í ljós, að 87% af
Cóður þorsk-
loðnuafli
og
FJÓRIR bátar komu til Reykja-
víkur aðfaranótt miðvikudags
og á miðvikudagsmorgun með
tæpar 6.504 tunnur af loðnu. Bú-
izt var við 1.600 tunnum til við-
bótar.
Sjö netabátar komu til Reykja
víkur um nóttina með um 250
tonn.
Aflabrögð hjá netabátum í
Hafnarfirði hafa verið ágæt það
sem af er vertið.
Hafa þeir yfirleitt verið með
frá 20 og allt upp í 40 lestir í
róðri, en aflann fá þeir á Breiða
fjarðarmiðum. -— Á þriðjudags-
kvö-Id og aðfaranótt miðviku-
Eyjnbótur
teklnn
Á ÞRHIJUDAG kom varðskip
að vb. Freyju, VE 260, að meint-
um ólöglegum veiðum undan
Suðurlandi. Bæjarfógeta í Vest-
mannáeyjum var tilkynnt um
málið.
dags komu 8 bátar með 188 lest-
ir og hafði Arnarnesið þá 47
lestir, — Auðunn, sem kom
hingað fyrir nokkru eftir að hafa
verið lengdur um eina fjóra til
fimm metra í Noregi, mun á
næstunni hefja veiðar með
þorskanót.
Um loðnubátana er sama að
segja, þeir hafa yfirleitt fiskað
vel og koma oft með 1800—1900
tunnur. í fyrrinótt komu til
dæmis þessir: Faxi 1800 tn„ Gull
faxi 1826, Barði 1250. Er loðn-
an brædd í Lýsi og mjöli.
Akranesi, 16. marz.
4.300 tunnur af loðnu bárust
hingað í morgun af tveimur bát-
um.
Höfrungur III. hafði 2.400 tunn
ur og Haraldur 1.900 tunnur.
Veður á miðunum var gott í
gær. Tíu bátar komu inn með
alls 205 tonn. Sigurborg var
hæst með 39,2 tonn, næst Anna
með 36,5. Höfrungur II. lagðist
hér að bryggju kl. 17 í dag. Var
sbipið að koma heim úr „klöss-
un“ í Álaborg í Danmörku.
— Oddur.
þessum þorski er ókynþroska. Er
meðalstærð hans sem landað
hefur verið í Reykjavik tæpir
55 sentimetrar, en heldur
smærri í sýnishorninu frá Akra-
nesi.
Jón Jónsson sagði, að hann
teldi ástæðulaust að veiða þenn-
an þorsk í stórum stíl.
Sjávarútvegsmálaróðuneytið
gaf í gær út fréttatilkynningu
til að vekja athygli á gildandi
reglugerð um að bannað er að
veiða þorsk í loðnunætur með
þeirri möskvastærð sem nú er
almennt notuð.
Fréttatilkynningin fer hér á
eftir:
„Að gefnu tilefni vill róðu-
neytið vekja athygli á reglu um
þorsk- og ýsuveiðar með nót
o. fl. frá 27. marz 1965, en þar
segir meðal annars:
Gerð þorsk- og ýsunóta, sem
notaðar eru til veiða innan endi-
marka Jandgrurms íslands, skal
vera þannig, að poki nótar, sem
er 220 faðmar eða lengri, skal
ekki vera lengri en 30 faðmar
á teini. Poki styttri nóta skal
vera minni hlutfallslega.
Möskvastærð þorsk- og ýsu-
nóta skal minnst vera 110 mm,
þegar möskvinn er mældur í votu
neti, teygður horna á milli, eftir
lengd netsins. Komist flöt mæli-
stika, 110 mm breið og 2 mm
þykk, auðveldlega í gegnó Þegar
netið er vott. Poki nótarinnar er
ekki háður möskvastærðartak-
mörkuninni.
Þorskanet skulu lögð í eina
stefnu á sama veiðisvæði, eftir
því sem við verður komið.
Framhald á bls. 27
Drengur verður
fyrir bíl á Sel-
tjarnarnesi
UM kl. 18 á miðvikudag var
ekið á sex ára dreng, Jóhann
Þórsson, Miðbraut 18, Seltjarn-
arnesi, þar sem hann var stadd-
ur á móts við Unnarbraut 1.
Segir bílstjórinn, að drengurinn
hafi staðið á miðri götu og verið
að virða veghefil fyrir sér. Sneri
hann baki að bílnum, sem kom
að á hægri ferð, að sögn bíl-
stjórans. Skyndilega hafi hann
snúið sér við og hlaupið á móti
bílnum. Bílstjórinn hemlaði, en
drengurinn varð fyrir hægra
frambretti. Hann var fluttur I
Slysavarðstofuna og þaðan i
Landakotsspítala. Mun hann
hafa handleggsbrotnað og hlotið
innvortis meiðsli.
Erlendur sjómaður stel
ur úr heimavist M. A.
Akureyri, 16. marz.
BREZKUR toagrasjómaður gerði
sig heimakominm í heimavist
Menntaskólans á Akureyri í
morgun, gekk í mannlaus her-
bergi og stal þar þeim pening-
um, sem hann fann. Alls mun
hann hafa stolið 800 hrónum úr
átta herbergjum. Hann var hand
tekinn um hádegisbil og játaði
brot sitt.
Maður þessi mun hafa verið
Bændohöllin kostor
nú 136 millj. kr.
TALSVERÐAR umræður urðu
á Winaðarþingi í gær um erindi
stjórna Búnaðarfélags Islands og
Stéttarsambands bænda um fram
lengingu á Búnaðarmálasjóðs-
gjaldi til Bændahallarinnar.
Framkvæmdastjóri byggingar
inflar Sæmundur Friðriksson
gerði grein fyrir reikningum
byggingarinnar, en byggingar-
kosinaður er nú kominn upp í
136 milljónir kióna. í þeirri tölu
eru áhöld á 20 milljónir, lóð á
4 milljónir og útgjöld vegna
gengisfellingar 4,6 milljónir.
Syggingin er nú metin til eignar
á 115 milljónir. Reksturhalli var
á henni á síðasta ári er nam
rúmri hálfri milljón en þá eru af
skriftir á 1,2 milljónir. Afskrift-
irnar eru þó teknár af bókfærðu
fasteignamati byggingarinnar
sem er aðeins 7 milljónir.
Inn í þessar umræður spannst
tillagan um sölu á Hótel Sögú.
einn á rangli um bæinn í nótt,
og varð hans allvíða vart. Um
klukkan fimm í morgun hringdi
hann dyrabjöllu á íbúð skóla-
meistara M.A. Vöknuðu þau hjón
in og komu auga á manninn, en
sinntu ekki hringingunni frekar,
heldur höfðu auga með ferðum
mannsins um hríð. Sást hann
reyna að opna glugga á heima-
vistarih'úsinu, en tókst ekki. Fór
hann að því búnu að skólahús-
inu og rjálaði þar við tvennar
dyr, sem voru læ.star.
Þá sneri hann frá, kom aftur
upp að kvennavistum og kvaddi
þar dyra. Kennslukona, sem þar
hefur umsjá, talaði við hann
gegnum lokaðar dyr og innti
eftir erindi hans. Bað hann þá'
kurteisiega afsökunar á ónæð-
inu og spurði, hvar sjúkraihúsið
væri. Benti hún honum þangað
og sagði honum til vegar. Mað-
urinn var ódrukkinn, að því er
virtist, mjög rólegur og kurteis.
Hvarf hann brofct við svo búið.
Fóru nemndur í kennslustundir
klukkan áfcfca að vanda.
Um klukkan níu var hann kom
inn aftúr, því að nemandi, sem
lé veikur í rúmi sínu, vissi ekki
B'ramhald á bls. 27