Morgunblaðið - 31.03.1966, Side 5
Firámtudagur 3Í. marz 1966
MORGU N BLAÐIÐ
5
ÚR
ÖLLUM
ÁTTUM
Fauna
1966
Afgreiðslufólk
Stúlka og piltur með ökuskírteini,
óskast strax.
Kjötbúð IMorðurmýrar
Háteigsvegi 2 — Símar 11439 og 30488.
S Ú hefð er komin á í
Menntaskólanum í Reykja-
vík, að á ári hverju —
skömmu fyrir „dimmisjón“
— er gefið út mikið rit,
„Fauna“. Innan skólans er út-
komu Faunu jafnan beðið
með mikilli forvitni. Fauna
1966 er nú komin út og hefur
að geyma myndir af kennur-
um nemendum 6. bekkjar
skólans. Er þar óspart skop-
ast að mönnum, enda er það
Keðju-
söngvar
RÍKISÚTGÁFA námsbóka
hefur nýlega gefið út Keðju-
söngva, 2. h. sem Jón Asgeirs-
son hefur sarnið og safnað. Bók-
in er 64 bls. í stóru broti og
inniheldur 112 keðjulög í ýms-
um formum, stutt keðjulfig, setl
uð til takt- og tóngreiningar
samkvæmt „Tonica Do“ kerfinu
og lengri lög, sem ýmist má
syngja sem keðjur eða einrödd-
uð með píanóundirleik.
Lögunum er raðað eftir tóna-
fjölda þeirra, og eru fyrst fimm
tóna lög, síðan fjölgar þeim
smátt og smátt.
í fyrri hluta bókarinnar er
G lykillinn ekki notaður, held-
hann vísar á tóntegund lagsins.
ur svo kallaður do lykill, en
— G lykillinn er notaður í
seinni hlutanum og er- þá einn-
ig sýnd fornmerkjaskipan nokk-
urra tóntegunda.
I>ó bókin sé hugsuð sem
kennslubók, á hún erindi til
allra, sem unna söng, sérstak-
lega þeirra, sem vilja þjálfa
tónheyrn sína. Teikningar og
nótnaskrift annaðist Guðjón B.
Jónsson en Litbrá hf. prentaði.
Anna litla er undurslyót,
cf at? syndla kallar.
Ætingur hún ser a stefiiumót
strax og'degx hallar.
Ég atftiefst þati eitt, sem eg Yil
og Jjyi atJeins aS xnig langi til*
En langi fcig til
atS xnig langi til -
J»á langar ’xnig til svo óg vil.
vera
frumlegur
cr
aldrei
J>atS
a ts
vera
gallalauð.
ætlunin. Hátt á þriðja hundr-
að myndir prýða Faunu að
þessu sinni og hafa sjö teikn-
arar annast teikningar. Það
nýmæli er nú tekið upp í
Faunu, að með hverjum bekk
fylgir skjaldarmerki sem
setja mjög skemmtilegan svip
á Faunu að þessu sinni.
Hér birtast þrjár teikning-
ar úr nýútkominni Faunu og
eru þær af Áslaugu Ragnars-
dóttur, píanóleikara, Birni
Björnssyni, sem er einn hinna
þriggja, sem skipa Savanna-
tríóið og Birni Mássyni. —
Sjöttabekkjarráð hefur ann-
azt útgáfu Faunu.
Verzlunin Fífa auglýsir
SJÓLIÐAJAKKAR
RÚLLUKR AG APE Y SUR
TETTY ÚLPUR, FRAKKAR, KÁPUR.
Verzlunin Fífa
Laugavegi 99.
V A N T A R
verzlunar og iðnaðarhúsnæði
fljótlega — má vera frá 90 ferm. að stærð.
Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi upplýsingar á
afgr. Mbl. fyrir nk. mánudagskvöld, merkt:
„Fljótlega — 9590“.
BIIMGO
Kvennanefnd Barðstrendingafélagsins £ Reykjavík
heldur bingó (páskabingó) í Sigtúni í kvöld kl. 9.
Góðir vinningar eins og áður.
Matarkörfur (allt í páskamatinn)
borðbúnaður, vöruúttekt o. fl.
Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti.
Allir velkomnir.
KVENNANEFNDIN.
(iiiiiiiniE r
H\ZEUU WÍFÉIS'
NST VV5IOHT4”! OZ: t?« GR
..Q-y. a • ..
Með heslihnetukremi og dökkri
súkkulaðihúð.
I Fyrir 13 árum fiuttist OP-
súkkulaðikex fyrst til landsins.
Náði það strax vinsældum um
| land allt, sem bezta súkku-
M laðikexið. Loksins fæst OP-
súkkulaðikex hér aftur, en i
nýjum búningi. Betra en
nokkru sinni fyrr, og betra en
nokkurt annað súkkuiaðikex.
m WS38RT 3M*. 5fi ÖR*. •;
yu» »*>*; Wkov, I.w
«**v»mo !««»■/( itw. o,v, Csoot ««.%<*•. «iso f*> cs->
»:«. OtN MMi. •*».'*.»:«.■» Wv .;
V<,»r>. . ,»0' t«V »<<■
<«»»■,.— 0'»-sy/ I »»>>;;:
Með kremi og rjómasúkkulaðihúð.
Einkainnflyíjendur n íslondi: V. Signrðsson & Snæbjörnsson hf.Suni 13425