Morgunblaðið - 31.03.1966, Side 6
6
MORGUNBLADIÐ
Fimmtudagur 31. marz 1966
Húsmæður athugið
Afgreiðum blautþvott og
stykkjaþvott á þrem til
fjórum dögum. — Sækjum
— Sendum. Þvottahúsið
Eimir, Síðumúla 4. S. 31460
Skurðgrafa og loftpressa
til leigu. Vanir menn. —
Upplýsingar í síma 34475.
Keflavík — Suðurnes
Höfum fyrirliggjandi fift-
ings stærðir frá V\” til 3”.
Maskínuboltar, stálboltar,
steypust.járn. — Óðinn s.f.
Hafnargötu 88. Sími 2530.
Klæðum og gerum við
bólstruð húsgögn. 1. flokks
vinna. Sækjum og sendum.
Valhúsgögn, Skólavörðu-
stíg 23. Sími 23375.
Kaupið 1. flokks húsgögn
Sófasett, svefnsófar, svefn-
bekkir, svefnstólar. 5 ára
áhyrgð. Valhúsgögn, Skóla
vörðustíg 23. — Simi 23375.
Keflavík
Kona óskast til að gæta
ungbarns í nokkra tíma á
dag í 3—4 mánuði. Uppl.
í síma 2486.
Kemi.sk fatahreinsun
fatapressun, blettahreinsun
Efnalaugin Pressan
Grensásvegi 50. Sími 31311.
Góð bílastæði.
Trjáklippingar
Þór Snorrason
garðy rk j umaður.
Sími 18897.
Starfsstúlka óskast
á Kópavogshæ 1 ið. Upplýs-
ingar í símum 41501, 41504
og 41505.
Ökukennsla
Hæfnisvottorð. Kenni á
hinn vinsæla Opel Record.
Uppl. 1 síma 32608.
Ekkert apríl gabb
Hestakonur! öllum boðið
til Hedí á Bala 1. apríl.
Lagt af stað frá Skeiðvelli
kl. 1.30 stundvíslega.
Herhergi óskast
Reglusamur karlmaður ósk
ar eftir litlu herbergi Sem
fyrst. Upplýsingar í síma
22150.
/
Snyrtiborð
Spegilkommóður
Sent meðan á fermingu
stendur.
Húsgagnaverzlunin Búslóð
við Nóatún, sími 18620.
Ung harnlaus hjón
óska eftir 1—2 herbergja
íbúð sem allra fyrst. —
Uppl. í síma 24902.
Sófasett
Óska eftir vel með fömu
sófasetti. Uppl. fyrir há-
degi eða eftir kl. 7 í síma
11114.
Lórus og Pulló glímu
Ef þið viljið fá sendar myndir af börnum og dýrum, þá er hér ein
skemmtileg. Þið birtið svo margar fallegar myndir af þessu tagi.
Þessi er af Lárusi 4 ára snáða og vini hans og leikfélaga, Palló á
öðru ári. — Glíman er þeiira yndi.
að hann ‘hefði svo sannarlega
komizt í sólskinsskap, þegar
hann flaug niður í Miðborg 1
gær, því að aldrei er það nema
satt, að sól er eitthvert bezta
sálarmeðal, sem til er, „næst
lýsi“, heyrði ég eintovern segja
á bak við mig.
Tjörnin var alhvít og jók á vor
stemminguna að mun. Vinir mín
ir, húsifuglar Reykjavíkur, stóðu
á köldum klaka, og rétt syntu
um ylvolga vökina, svona annað
slagið. Sennilega hafa þeir talið,
að þeir kæmu betur út á ljós-
mynd, ef þá bæri í hvítt.
Fullur af von til hins góða og
í vonskapi, skokkaði ég af stað
út Vonarstræti og hitti mann
hjá Tjarnarbúð, sem skellihló
út að eyrum.
Storkurinn: Ja, ekki er ama-
legt skapið í þér í dag, karl
minn?
Maðurinn, sem skellihló út að
eyrum: Maður skyldi nú halda
það og sannarlega ekki nema
von. Nú rembast þeir í þinginu-
eins og rjúpan við staurinn að
ræða um hægrihandar akstur og
vinstri, eins og ekkert annað
sálúhjálparatriði sé til og í hóp-
inn bætast ýmsir spekingar, sem
láta Ijós sitt skína urp, það í
blöðunum, hvort sé betra: hægri
eða vinstri.
Enginn virðist þó hafa komið
með einföldustu rökin á borðið,
en þau heyrði ég upp á Lauga-
vegi í gær, hvers vegna brýna
nauðsyn bæri til þess að skipta
um umiferðarstefnu.
Rökin eru gamalkunn og ein-
faldlega þau, að einstefnuaksturs
götur í borginni slitna svo mik-
ið vinstra megin, að aldt er í
voða, ef bilið verður ekki jafnað,
og bílar aki framvegis hægra
megin á þeim götum.
Ja, þetta getur maður nú kall-
að að aka ,Jiina leiðina“, sagði
storkurinn um leið og hann flaug
upp á turninn á Slökkvistöðinni,
þar er þeir hengja slöngurnar til
þerris, lagði sig sem snöggvast
á hægra eyrað, rétt til að vita,
hvort það væri eitthvað betra en
að leggja sig á vinstra eyrað.
Svei mér þá, ef ég fann nokkurn
mun.
Pan American þota kom í morgun
kl. 06:20 frá NY. Fór kl. 07:00 tU Glas-
gow og Kaupmannahafnar. Þotan er
væntanleg frá Kaupmannahöfn og
Glasgow 1 kvöld kl. 10:20. Fer til NY
í kvöld kl. 10:00.
Hafskip h.f.: Langá er i Stykkis-
hólmi. Laxá er í Nörresundby. Kangá
er 1 Dublin. Selá er í Hull. Elsa F
lestar í Antwerpen 12 apríl.
H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka-
foss fór frá Reyðarfirði 28. þm. til
London og Hull. Brúarfoss fer frá
Hamborg 30. þm. til Rvíkur. Dettifoss
er í Rvík. Fjallfoss fór frá Kungs-
hamn 29. þm. til Lysekil, Gautaborg-
ar, Halmstad, Helsingborgar og Oslo.
Goðafoss fer væntanlega frá Cam-
bridge 31. þm .til Carnden og NY.
Gullfoss fer frá Hamborg í kvöld 30
þm. til Kaupmannahafnar. Lagarfoss
er væntanlegur til Rvíkur 1 fyrra-
málið 31. þm. frá Ventspils. Mána-
foss fór frá Antwerpen 29. þm. til
Hornafjarðar. Mánafoss fór frá Ant-
werpen 29. þm. til Homafjarðar.
Reykjafoss fór frá NY 22 þm. vænt-
anlegur á ytrihöfnina í Reykjavík
30 þm. Selfoss fer frá Cambridge 31.
þm. tU NY. Skógafosfe fór 29. þm. frá
Reyðarfirði til Gdynia, Turku og
Kotka. Tungufoss fer frá Rvík 1 dag
kl. 17:00 til Súgandafjarðar og Akur-
eyrar. Askja fór í gær 29. þm. frá
Fáskrúðsfirði til Rotterdam og Ham-
borgar. Katla fer frá frá Kaupmanna
höfn í dag 30 þm. til Rvíkur. Rannö
fer frá Gautaborg 1 kvöld 30 þm. Ul
Rvíkur. Star kom tU Rvíkur 29. þm.
frá Gautaborg. ísborg fór frá Krist-
iansand 29. þm. tU Rvíkur. Utan skrif-
stofutíma eru skipafréttir lesnar í
sjálfvirkum símsvara 2-1466.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.:
Kat-la er á leið til Reykjavíkur frá
Kaupmannahöfn. Askja er á leið tU
Rotterdam.
Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell er 1
Rvík. Jökulfell er í Rendsburg. Dís-
arfell losar á Norðurlandshöfnum.
Litlafell er væntanlegt tU Álaborgar
á morgun. Helgafell fór í gær frá
Sas van Ghent til Austfjarða. Hamra-
fell £ór 29. þm. frá Constanza áleið-
is til Evrópu. Stapafell fer frá Rvík
í dag til Norðurlandshafna. Mælifell
er 1 Gufunesi. Atlantiaue fór frá Ant-
werpen 28. þ.m. til Gufuness.
Skipaútgerð rikisins: Hekla var á
Siglufirði síðdegis í gær á vestur-
leið. Esja fór frá isafirði síðdegis í
gær á norðurleið. Herjólfur fer frá
Vestmannaeyjum 1 dag til Horna-
fjarðar. Skjaldbreið er 1 Rvík. Herðu
breið fór frá Rvik kl. 22:00 1 gær-
kvöld austur um land íhringferð.
H.f. Jöklar: Drangjökull er i Glou-
cester. Hofsjökull er 1 Rotterdam.
Langjökull fór 23. þm. frá Char-
leston tU Le Havre, Rotterdam og
London, væntanlegur tU Le Harve 5.
april. Vatnajökull er i Rotterdam,
fer þaðan væntanlega á morgun tU
Hamborgar. Jarlinn kom í gær tU
Rvíkur frá Hamborg.
Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug:
Skýfaxi er væntanlegur til Rvikur kl.
16:00 í dag frá Kaupmannahöfn og
Glasgow. Innanlandsflug: í dag er á-
ætlað að fljúga til Akureyrar, Egils-
staða, Húsavíkur, Sauðárkróks, Vest-
mannaeyja, Þórshafnar og Kópaskers.
Spakmœli dagsins
Það má fá börn til alls, ef
maður aðeins leikur við þau.
Bismarck.
í dag er fimmtudagur 31. marz og
er það 90. dagur ársins 1966.
Eftir lifa 275 dagar.
Árdegisháflæði ki. 00:10.
Síðdegisháflæði kl. 13:07.
Betra er lítið með réttu en miklar
tekjur með röngu (Orðsk. 16, 8).
Upplýsingar um læKnapjon-
ustu í borginni gefnar i sím-
svara Læknafélags Reykjavikur,
Símin er 18888.
Slysavarðstofan i Heilsovf rnd
arstöðinni. — Opin allan solir-
hringinn — sírni 2-12-30.
Næturvörður er í Reykjavík-
urapóteki vikuna 26. marz til 2.
apríl.
Næturlæknir í Keflavík 31.
marz Guðjón Klemensson, sími
1567, 1 apríl Kjartan Ólafsson,
sími 1700, 2. april til 3. april Jón
K. Jóhannsson sími 1800, 4. april
Kjartan Ólafsson sími 1700, 5.
april Arinbjörn Ólafsson sími
1840, 6. apríl Guðjón Klemens-
son, sími 1567.
Næturlæknir í Hafnarfirði að-
faranótt 1. apríl er Jósef Ólafs-
son simi 51820.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga frá kl. 9:15—20. laug-
ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga
frá kl. 13—16.
Framvegis verbur teklð á móti þeim,
er gefa vilja blóð t Blóðbaukann, sen
hér segir: Mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—II
f.h. og 2—4 e.H. MIÐVIKUDAGA fr*
kl. 2—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—11
fJti. Sérstök athygli skal vakin á mitt*
vikudögum. vegna kvóldtímans.
Holtsapótek, Garðsapótek, Sog:a
veg 108, Laugarnesapótek og
Apótek Keflavikur eru opin alla
virkp. daga kl. 9. — 7., nema
laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi
daga frá kl. 1 — 4.
Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja-
víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur
og helgidagavarzla 18230.
Upplýsingaþjónusta AA samtak
anna, Hverfisg. 116, sími 16373«
Opin alla virka daga frá kl. 6-7
Orð lífsins svarar i sima 10000.
St/. St.*. 59663317 — VIII. — 8.
I.O.O.F. 5 = 147331834 = F. L.
I.O.O.F. 11 = 1473318^2 = 9. O.
F RÉTTIR
Skaftfellingafélagið, heldur
skemmtifund í Skátaheimilinu
(gamla salnum) laugardaginn 2.
apríl kl. 9 Félagsvist — dans.
Skemmtinefndin.
Frá Garðyrkjuféiagi fslands:
Munið fræðslufundinn í Iðnskól-
anum í kvöld kl. 20.30. Sýni-
kennsla í fræsáningu og dreif-
plöntum o.fl. Aliir velkomnir.
Stjórnin.
Hjálpræðisherinn: Fimmtudag
kl. 20.30. Almenn samkoma. All-
ir velkomnir. Föstudag: Hjálpar-
flokksfundurinn fellur niður.
Konur loftskeytamanna. Mun-
ið Byigjufundinn í kvöld kl.
8.30 á Bárugötu 11. Sýnd verður
kvikmynd og fleira til skemmt-
unar. Mætið stundvíslega. Stjórn
in.
Grensásprestakall: Æskulýðs-
kvöldvaka í Breiðagerðisskóla 1
kvöld kl. 8. í\:ra Felix Ólafsson.
KJÓSVERJAR: Munið fund-
inn 1. apríl í Lindarbæ, Lindar-
götu 9. Sýnd kvikmynd, og spil-
uð félagsvist. Dansað. Mætið
stundvíslega kl. 8.30. Stjórnin.
Úthlutun af fatnaði. Úthlutun
aif fatnaði í dag miðvikudag,
fimmtudag og föstudag. Hjálp-
ræðisherinn.
Kortið hér að ofan er til sölu í bókabúðum i Keykjavik tn agooa
rir kirkjuna í Innri-Njarðvík. Myndin er tekin inni í kirkjunni af
—: ciíiK^irni Knni:x ....f nlnll citmrhuvmiKnn fnnxt.ióri kirkiunni.
sá N/EST bezti
Daniel Danielsson dyravörður í Stjómarráðinu var þekktur fyr-
ir bestahald og reiðmennsku. Einu sinni var það á atvinnuleysis-
tíma, að verkamenn efdu til kröfugöngu að Stjórnarráðshúsinu.
Daniel fór út í dyrnar og spurði:
„Hvað viljið þið?“
„Við viljum brauð handa börnum okkar,“ svaraði einhver.
„Hér er ekkert bakarí,“ svaraði Daniel.
„Þú hefur þá kannske hrossakjöt,“ sagði þá annar.
„Þið eruð nú þeir gikkir, að þið étíð það ekki,“ svaraði Daniel.