Morgunblaðið - 31.03.1966, Síða 17
Fimmtudagur 31. marz 1966
MORCU HBLAÐIÐ
17
Leðurjakkar
á stúlkur og drengi, verð frá kr. 2.160.00.
Verzlun O. L.
Traðarkotssundi 3 (móti Þjóðleikhúsinu)
England
Ung stúlka, sem hefur á'huga
á að laera ensku, óskast til
fjölskyldu í lok júní, til að-
stoðar við létt heimilisstörf.
Vasapeningar borgaðir. Svar:
íslenzka eða enska.
Johnson
4, Morland Ave.
Stoneygate Leicester.
Geva 200 4*cytindra. Gerö 230
6 cylindra. Serið saman verö og
gϚi. VerB: Gerd 200 kr. 339.00a
Gerö 230 ki*r 302.000.
Stálvaskar
í fjölbreyttu úrvali, nýkomnir.
od. 'JjóAojmssoj't &. SmiíÁ
Sími 24244 (3 ÍLnu\)
ALLT Á SAMA STAD
HILLMAN IMP
ERLEIMD BLAÐAUMMÆLI:
Við reynsluprófun, sem unniri var af bílstjórum á
vöktum, var IIILLMAN IMP ekið stanzlaust 160.200
km, sem samsvarar því að bílnum hefði verið ekið
4 sinnum umhverfis linöttinn eða 9—10 ára akstur.
Bíllinn reyndist sérstaklega sparneytinn á benzín og
olíu og var aðeins smurður á 8000 krn. fresti. Það
kom heldur engum á óvart, að HILLMAN IMP varð
nr. 2 í flokki smábíla í MONTE CARLO AKSTURS-
KEPPNINNI af 237 bílum er tóku þátt í keppninni.
Stórglæsilegt útlit.
Sterkur fólksbíll.
Sérstaklega sparneytinn.
Sjálffjöðrun á hverju
hjóli.
42 hestafla vél.
Alsamhæfur gírkassi.
Einstaklega þægilegur
í akstri.
#
Komið, skoðið
og kynnið yður
greiðsluskilmála
Nokkrir bílar til
afgreiðslu strax.
HILLMAN IMP fólksbíll setur nýtt met í góðakstri,
á leiðinni New York til Los Angeles, sem er þvert yfir
Norður-Ameríku eða 3.100 milna vegalengd. BíIIinn
ók þessa vegalengd á AÐEINS 48 klst. og 9 mínútum
og setti þar með nýtt, glæstilegt met í akstri evrópskra
smábíla í U.S.A. Meðalaksturshraði var 101,3 krn.
pr. klst. og meðalbenzíneyðsla reyndist vera 6,6 lítrar
pr. 100 km.
Egill Vilhjálmsson hf.
Laugavegi 118. — Sími 2-22-40.