Morgunblaðið - 31.03.1966, Side 18

Morgunblaðið - 31.03.1966, Side 18
18 MORGU N BLAÐIÐ Fimmtudagur 31. marz 1966 100 rúmlesta bátur er til sölu. Báturinn er byggður í Austur-Þýzka- landi 1961. Bátur og vél í góðu lagi. Upplýsingar hjá Landssambandi ísL útvegsmanna. Konan mín JÓNA BJÖRNSDÓTTIR Skipholti 6, andaðist í Borgarspítalnum 29. þessa mánaðar. Jarðarfórin ákveðin síðar. Garðar Jónsson. Faðir okkar og eiginmaður minn FINNUR NÍELSSON andaðist í Landsspítalanum 28. þessa mánaðar. María Njarðvík, Erla Finnsdóttir, Sigurður Finnsson. Móðir mín HILDUR GUÐMUNDSDÓTTIR sem andaðist hinn 23. þ.m., verður jarðsungin frá Eyrarbakkakirkju laugardaginn 2. apríl. — Athöfnin hefst með bæn á heimili hinnir látnu, Sunnuhvoli, kl. 1 e.h. Eiríkur J. Eiríksson. Útför konunnar minnar, MARÍU K. RAGNARSDÓTTUR Birtingaholti, fer fram frá Hrepphólakirkju laugardaginn 2. apríl og hefst kl. 2 síðdegis. — Bílferð verður frá Umferðamið- stöðinni, Reykjavík, kl. 11.30 f.h. Magnús H. Sigurðsson. Elsku litli drengurinn okkar, sonur, fóstursonur og dóttursonur JÓN HELGI LÍNDAL ARNARSON Klöpp, Seltjarnarnesi, sem lézt af slysförum 23. þ.m. verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 31. þ.m. kl. 3,30. Hafdís Jónsdóttir, Marinó Sigurpálsson, Emma Halldórsdóttir, Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför MARGRÉTAR DAVÍÐSDÓTTUR Arnardrangi. Stefán Þorláksson, börn, tengdabörn og barnabörn. Þökkum öllum þeim er sýndu okkur samúð við andlát og jarðarför föður, tengdaföður og afa ÁRNA MAGNÚSSONAR Landakoti, SandgerðL Aðstandendur. Innilegustu þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vináttu við fráfall og jarðarför sonar okkar, bróður og mágs BRAGA SVAVARSSONAR Heimagötu 1, Vestmannaeyjum. Kristín Halldórsdóttir, Svavar Antoniusson, Ólöf Svavarsdóttir, Valur Svavarsson, Margrét Svavarsdóttir, Antonius Svavarsson, Kristjana Svavarsdóttir, Hjálmar Guðnason, Vigdís Ásgeirsdóttir, Halldór Svavarsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og jarðarför INGIBJARGAR JÓNSDÓTTUR (Stellu Steingríms), Karfavogi 54. Leifur Þórhallsson, Þórhallur Leifsson, Steingrímur Leifsson, Björg Ingólfsdóttir, Vigdís Steingrímsdóttir. — Kvikmyndir Framh. af bls. 19 á sínum tíma ,en er ég kom heim af þessari mynd, dró ég fram tilgreinda umsögn Péturs og tók að lesa hana enn einu sinni. Við það öðlaðist ég á margan hátt betri skilning á myndinni, sem ég hefi hér verið að skrifa um. í henni eru mörg hugvitsamleg og fíngerð tákn á ferð, sem menn fá líklega ekki að fullu numið nema sjá myndina oftar en einu sinni. Það hvílir grámóskulegur blær yfir þessari mynd, blær til- gangsleysis og hverfulleika. Rott urnar, sem koma oftar en einu sinni fram í myndinni, gætu vel táknað græðgi eða heimsku styrjaldarforsprakkanna, nema hvort tveggja sé. En auk hinna sýnilegu symbóla, sem hér eru lítt fram talin, eru margar setn- ingar í myndinni eins konar tákn, stuttorðar og meitlaðar, en búa yfir djúpri, einfaldri speki, sem hefði að mestu misst áhrif sín í útflöttum prédikunarstíl. — Víðast í meðferð mynda og máls má þannig greina hand- bragð snillingsins. Tom Courtenay hlaut fyrstu verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum 1964 fyrir leik sinn í þessari mynd. Hlutverk hans er afskaplega erfitt og vandmeð- farið og trúlega ekki hægt að gera því öllu betri skil en hann gerir. Vinsælur leraíingargjaíii Dönsku Hammersholm vind- sængumar, verð frá 570 kx. Svefnpokar Bakpokar Tjöld Veiðistengur SPORTVAL Laugavegi 48. SPORTVAL Strandgötu 33. Sparifjáreigendur Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f. h. og 8—9 e. h. Sími 15385 og 22714. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A. Fermingargjafir Handunnir listmuinir fyrir stúlkur og drengi. Sígildir skartgripir gefa gjöfinni gildi. Kirkjumunir, Kirkjustræti 10. Bjarni Beinteinsson lögfhæoingur AUSTURSTRÆTI 17 (SILLI & VALDI) SlMI 13536 Málflutningsskrifstofa Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl. og Einar Viðar, hrl. Hafnarstræti 11 — Simi 19406. KRISTINN EINARSSON héraðsdómslögmaður Hverfisgöti* 50 (frá Vatnsstíg) Símar 10260 og 40128 Guðjón Steingrímsson hrl. Linnetstíg 3, Ha/narfirði. Sími 50960. Kvöldsími sölumanns 51066 Jón Finnsson hæstaréttarlögmaður. Sölfhólsgötu 4. — 3. hæð. (Sambandshúsið) Símar 12343 og 23338. Hjartkærar þakkir og blessunaróskir flyt ég öllum vinum mínum, ungum og fullorðnum, sem sendu mér kveðjur og heiðruðu mig á áttræðisafmæli mínu hinn 6. marz. Einkum bið ég blessunar öllum trygglyndum nemendum mínum fyrr og síðar. Egill Þorláksson. Innilegt þakklæti til allra þeirra er með skeytum og gjöfum, auðsýndu mér hlýhug á 70 ára afmæli mínu 21. marz. — Guð blessi ykkur öll. Jóhann Jónsson, Vífilsstöðum. Skaftfel lingafé! agið heldur skemmtifund í Skátaheimilinu (gamla saln- um) laugardaginn 2. apríl kl. 9. FÉLAGSVIST BJÖRN R. EINARSSON leikur fyrir dansi. HEILDARVERÐLAUN afhent — Fjölmennið. Skemmtinefndin. Lóð fyrir einbýlishús Höfum til sölu sjávarlóð á Seltjarnarnesi, sem tilbúin er til byggingar. MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl., Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14 — Símar 22870—21750. Utan skaifstofutíma 33267. Til sölu er 6 herbergja íbúð í fjölbýlishúsi í Vesturborginni. íbúðin er um 133 ferm., 3 svefnherbergi, stofa, borð stofa og lítið húsbóndaherbergi. íbúðinni fylgir bíl- skúrsréttindi. Búið hefur verið í íbúðinni í eitt ár. Þeir, sem áhuga kunna að hafa, sendi afgr. Mbl. tilboð fyrir 6. apríl n.k., merkt: „Vesturbær — 9007“ Sölumenn Óskum að ráða nokkra unga og röska sölumenn nú þegar. Gerðar eru eftirtaldar kröfur til umsækj- enda: ★ Þurfa að vera á aldrinum 20—35 ára. ★ Þurfa að vera vel að sér í ensku. ★ Þurfa að geta unnið allan daginn, svo og að vera við því búinir að ferðast mikið í sam- bandi við vinnuna. Tilvonandi sölumenn verða þjálfaðir sérstaklega til þessa nýja starfs næstu vikur. Hér er um að ræða sérstaklega vel borgað starf fyrir rétta menn. Umsækjendur leggi tilboð inn á afgr. Mbl. merkt: „Sölumennska — 9008“. Félagsmenn Munið aðalfund Framfarafélagsins í kvöld kl. 9 í félagsheimili Fáks. Skipulagsteikning liggur frammi. — Mætið stundvíslega. STJÓRNIN. íbúð — Hafnarfjórður Höfum til sölu 2 herb. íbúð á 2. hæð í sambýlishúsi. Bilskúr fyigir. Skip & fasteignir Austurstræti 12 — Simi 21735 Heima, sími 36329.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.