Morgunblaðið - 31.03.1966, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 31.03.1966, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 31. marz 1966 Til fermingargjafa Handsnyrtisett — burstasett Ilmvatnssprautur í veski Snyrtivörur í miklu úrvali. (Ocú/ua Austurstræti 7 — Sími 17201. Terylenebuxur — Stretchbuxur DRENGJATERYLENEBUXUR verð frá kr. 395 — 595. Herrastærðir á kr. 775. DÖMU STRETCHBUXUR stærðir 36—46 á kr. 550. Telpnastærðir nr. 8—10—12 á kr. 395. Verzlunín IMjálsgötu 49 Reiðhjól Sérstaklega falleg vestur þýzk reiðhjól fyrir drengi og stúlkur. x Með hverju hjóli fylgir ljós að aftan og framan, handbremsa, bögglaberi, standari, keðjuhlíf, bjalla, pumpa og tvílit dekk stærðir 24 tommu og 26 tommu. verð krónur 2495,- Póstsendum um land allt. Miklatorgi. Hjúkrunarkvennaskór Hinir vinsælu hollenzku HJÚKRUNARKVENNASKÓR komnir aftur. Egilsgötu 3 (Næg bílastæði). ALLSKONARPRENTUN Hagprent^ Símí 21650 I EINUIW OO FLEIRI LITUM DAN-ILD ILDFAST PORCELÆN • er danskt • er postulín • er eldfast Fæst í kaffi- og matarstellum, einnig stökum hlutum, svo sem: diskar, föt og margskon- ar leirpottar, sem nota má á rafmagnshellur. • er fallegt, og sérstök gæðavara BIESINB Laugavegi 6 — simi 14550. Vinsælor fermingargjnfir Rapid myndavélar í gjafa- kössum. Myndavélar, verð frá 390 kr. Sjónaukar, mjög gott verð. Ronson hárþurrkur. SPORTVAL Laugavegi 48. SPORTVAL Strandgötu 33. Einangrunarplast allar þykktir - hagstætt verð. LÆKjARCÖTU 34 - HAFNARFIÍÐI • SlMI 5097S IUercedes Benz 220 árg. ‘53 til sölu af sérstökum ástæðum. Upplýsingar í síma 40520. Sölumaður óskast Duglegur sölumaður, sem hefur áhuga á tæknivör- um, óskast til starfa hjá innflutningsfyrirtæki, sem flytur aðallega inn vélar og útgerðarvörur. Tilboð merkt: „9594“ sendist afgreiðslu blaðsins. Erlent sendiráð óskar eftir 3—4 herbergja íbúð handa sendikennara sem fyrst. Tilboð merkt: „Sendiráð — 9595“ leggist inn á afgr. Morgunblaðsins. Seltjarnarnes Lögtaksúrskurður: Samkvæmt kröfu sveitarstjóra Seltjarnarneshrepps úrskurðast hér með lögtök fyrir ógreiddum útsvör- um 1965, fyrirframgreiðslu útsvara 1966, fasteigna- gjöldum, aðstöðugjöldum og vatnsskatti, kirkju- og kirkjugarðsgjöldum, ásamt dráttarvöxtum og öllum kostnaði. Lögtök verða framkvæmd fyrir gjöldum þessum að átta dögum liðnum frá birtingu úrskurðar þessa, verði eigi gerð skil fyrir þann tíma. Hafnarfirði 21. marz, 1966. Skúli Thorarensen, fulltrúi. Staða eftirlitsmanns við heilbrigð- iseftirlitið í Reykjavík er laus til umsóknar. Æskilegt er að umsækjandi hafi stúdentspróf, eða samb^erilega menntun, vegna væntanlegs sérnáms erlendis. Laun samkvæmt kjarasamningi borgarinnar. Frekari upplýsingar um starfið veittar í skrif- stofu borgarlæknis. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist skrifstofu minni í Heilsuvemdarstöð- inni. — Áður auglýstur umsóknarfrestur fram- lengist til 20. apríl n.k. Reykjavík, 28. marz 1966. BORGARLÆKNIR. TOYOTA 1966 Til afgreiðslu með mjög stuttum fyrirvara TOYOTA CROWN og CORONA árgerðir 1966. JAPANSKA Ármúla 7, BIFREIÐASALAN HF. Sími 34470.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.