Morgunblaðið - 31.03.1966, Side 21
Fimmtudagur 31. marz 1966
MORGU N BLAÐIÐ
21
3,A - 3M - 3Æ....
BOBINSON CRUSOE ársins
1966 heitir Michael Swiít og er
26 ára gamall Breti. Hann hef-
ur undanfarna 7 mánuði dvalizt
á eyðieyju í Kyrraihafinu. Ný-
lega brá hann sér bæjarleið og
fór til Cookeyju, til þess að
vinna sér inn peninga fyrir bát
og nokkrum kjúklingum til að
ihafa hjá sér er hverfur aftur til
paradísar sinnar . Myndirnar
sem hér birtast voru teknar,
- 90%
Framhald af bls. 10
— Stöðugt er unnið að endur-
bótum og nýjungum í skólastarf-
inu. Má þar til nefna að ráðinn
var sérstakur starfsmaður á
Fræðsluskrifstofu borgarinnar til
þess að hafa eftirlit með skóla-
sókn nemenda á fræðsluskyldu-
aldri. Er það Sigríður Sumarliða-
dóttir og heldur hún um þetta
skrár og leitar orsaka þess að
nemendur vanrækja skólasókn
og hvað má helzt gera til úrbóta.
Starfsemi sálfræðideildar hefur
verið aukin verulega og fjöl-
margir nemendur teknir til með-
ferðar. — Stofnaður hefur verið
heimavistarskóli fyrir stúlkur í
Hlaðgerðarkoti í Mosfellssveit,
sem á sumrin er heimili Mæðra-
styrktarnefndar. Er það að sumu
ieyti hliðstæður skóli þeim sem
rekinn hefur verið að Jaðri fyrir
drengi og gefið mjög góða raun.
— Þá hefur verið aukin starfsemi
Höfðaskóla sem er skóli fyrir
börn sem ekki geta fylgzt með í
barnaskólunum vegna gáfna-
tregðu. Eru þar nú 10 bekkja-
deildir en voru 2 í upphafi kjör-
tímabilsins. Einnig voru gerðar
tilraunir með að kenna yngri
börnum en námsskrá segir til um
ensku og dönsku.
HEIMAVINNAN UNNIN
í SKÓLANUM
— Hefur nokkuð komið til
tals að láta nemendur vinna
heimaverkefni sín í skólunum?
— Eins og nú stendur með hús-
næðismál skólanna er það tæp-
lega framkvæmanlegt, þótt það
væri að sjálfsögðu æskilegast.
En Fræðsluráð samþykkti nú ný-
lega heimild til handa einum
gagnfræðaskóla að gera tilraun
imeð að láta nemendur sem hafa
erfiða aðstöðu til náms á heim-
ilunum, fá aðstæður til að vinna
heimaverkefni sín í skólanum.
Að sjálfsögðu kemur þarna til
aukakostnaður þar sem kennari
verður að vera til leiðbeiningar
og eftirlits. — Má þá einnig geta
þess að Æskulýðsráð hefur starf-
að í tengslum við skólana og
hefur verið höfð samvinna um
ýmis konar tómstundastarf ung-
linganna.
Af þessu örstutta yfirliti má
sjá að tugum milljóna er árlega
varið af hálfu borgarinnar til
fræðslumála. Einnig er augljóst
að fræðsluyfirvöld borgarinnar
hika ekki við að færa sér í nyt
reynslu annarra og að reyna nýj-
ungar, sem mættu verða til þess
að hin upprennandi kynslóð
megi verða sem nýtastir borg-
arar.
— A. Bj.
—Alþingi
Framhald af bls. 8
fara fram á hærri fjárveitingú
til sjóðsins.
Ráðherra sagði, að af sínu
áliti yrði fjárveitingum sjóðsins
bezt hagað með því að hafa á
sama hátt og gilti um fjárveit-
ingar til skólabygginga, þær að
veitt yrði til ákveðinna mann-
virkja í senn og þeim veitt fulln
aðarfyrirgreiðsla á 5 árum.
Varðandi nefndina er um var
spurt, sagði ráðherra að hún
hefði lokið störfum sínum og
væri niðurstaða rannsókna henn
ar til athugunar í ráðuneytinu.
þegar bátur sótti Michael og
flutti hann til Cookeyju.
Á eyjunni lifir hann að mestu
leiti á hákarlakjöti, skelfiskum
og kókóshnetum. Borðið hans er
kóralsteinn og flóðið þvær upp
eftir hann. Hann sagði í viðtali
við blaðamenn, að sér hefði
aldrei liðið betur. Er hann var
spurður hvernig hann færi að
því að drepa tímann, sagði hann
að mestur tími færi í að útvega
mat. Hann hefur bæði hjá sér
riffil og neðansjávarbyssu og á
því auðvelt með að ná í nýtt
kjöt. Swift sagði, að kókóshnet-
urnar væru langsamlega bezta
fæðan, því að kjötið innan úr
þeim væri mjög næringarríkt og
mjólkin ágæt til neyzlu.
Hann sagði að það væri hættu-
legt að stunda þarna fiskveiðar
því að hann skyti fisk með skut-
uibyssunni, þá kæmu hákarlarn-
ir þjótandi og hann yrði að forða
sér í dauðans ofboði.
— Ef ég krækti fiskinn þá
myndu hákarlarnir gleypa krók
inn með öllu saman, og ég yrði
að velja á milli, hvort ég vildi
missa minn dýrmæta krók eða
innbyrða hákarlinn í kænuna
mína. Þið getið rétt ímyndað
ykkur hvernig það færi.
Er hann var spurður hvort
hann yrði aldrei einmana, sagði
hann að einu sinni hefði skemmti
siglingarmaður heimsótt sig, og
hann hefði fundið til mikillar
einmannakenndar fyrst eftir að
hann fór. Annars, sagði hann,
fann ég aldrei til leiðinda. Ég
hélt enga dagbók, en ‘haf ði nokk-
uð glögga hugmynd um hvað
tímanum leið.
Að lokum sagði Swift: „Þegar
ég fer aftur vil ég gjarnan hafa
með mér málningaáhöild og út-
varp. Ekki til að hlusta á fréttir
heldur aðeins á tónlist. Þannig
mælti Robinson Crusoe módel
1966.
HB
Swift og eintrjáningurinn hans.
JAMES BOND
James Bond
BT IAN FUMINfi
IUWWS IY JONN MclllSKY
->f'
>f- Eítir IAN FLEMING
AU FDÆD.OtD M&NF
-THE A.G’S SENT
OFF A GUNBOAT
AND A LOAD OF ,
MIUTARY TO
CRAB KEY.
WEU HANDLE J
AU THE
MOFPINGUPý
DETAILS
Pleydell-Smith, nýlendustjóri í King-
ston.
Nú er ailt í lagi, gamli minn. Við send-
um herskip með flokk hermanna til Crab
Key og munum sjá svo um, að þar verði
hreinsað til.
Gott.
Svo þér takið þessa stúlku, Honey, með
yður til New York. Til þess að láta laga
á henni brotna nefið?
Já — við komum aftur innan fárra
vikna. Ég símaði til yfirboðara míns og
fékk frí.
— >ér fáið það — á læknisfræðilegum
grundvelli eingöngu. Ég er búinn að senda
skýrslu um störf yðar, sem mun koma
þeim þægilega á óvart, þér vitið . . .
Teiknari: J. M O R A
Álfur var þess nú fuilviss, að bæði
Spori og Mökkur væru I slagtogi með
Júmbó. Hann vissi líka hvernig hann átti
að notfæra sér þá vitneskju — hann ætl-
aði að plata Spora til þess að segja sér,
hvar fjársjóðurinn væri geymdur.
SANNAR FRÁSAGNIR
1. Þangað til fyrir rúmri öld
var eina orkan, sem maðurinn
þekkti, framleidd af vindmillu,
vatnshjóli eða með vöðvaafli.
Fyrir þúsundum ára var öll
vinna unnin með vöðvum
manna eða dýra — hvort sem
byggð voru risastór minnis-
merki, eða til framleiðslu nauð-
synlegasta iifsviðurværis.'
Á siðustu árum hafa menn
tekið vélarnar í sína þjónustu
og nú vinna þær flest erfiðis-
verk. Vélar hafa gefið mannin-
um afl til að færa fjöll úr stað.
Flestar þungavinnuvélar eða
flutningatæki nota einhverja
tegund olíu, sem afigjafa, en
olían var óþekkt fyrirbrigði fyr
ir nokkrum áratugum. Visinda-
menn eru enn að reyna að
finna ný verkefni fyrir þennan
mikla orkugjafa.
Fornmenn notuðu olíuna, sem
Þegar honum fannst að þeir hefðu erf-
iðað nógu mikið, stakk hann upp á því
við félaga sinn, að þeir legðust til hvildar
bak við björgunarbátinn á efsta þilfarinu.
Og Spori var strax kominn á sporið . . .
Náungarnir tveir kveiktu sér í vindlingi,
og Álfur byrjaði að monta sig af því, hve
duglegur hann væri við að opna peninga-
skápa. — Það er ekki til sá peningaskápur
i heiminum, sem ég get ekki opnað. En
félagi hans var eitthvað vantrúaður á
þessi ummæli . . .
Eftir VERUS
siaðist upp á yfirborðið. Ass-
yríumenn höfðu gangstéttir af
asfalti. Fiskimenn notuðu tjöru
til forna til að þétta báta sína.
Amerískir Indiánar notuðu
hana til lækninga hundruðum
ára áður en fyrstu Evrópumenn
irnir settust þar að. Landnem-
arnir í Ameriku litu á oliuna,
sem leiðindafyrirbrigði, þegar
hún birtist í brunnum, sem þeir
grófu í leit að salti.