Morgunblaðið - 31.03.1966, Síða 22

Morgunblaðið - 31.03.1966, Síða 22
22 MORGUNBLAÐID Fimmtudagur 31. marz 1966 GAMLA BIO íJuU m TONABIO Sími 31182. Ósýnilegi drengurinn Spennandi og óvenjuleg kvik- mynd um þann möguleika aS vélarnar tækju völdin af skapara sínum. Sýnd kL 5, 7 og 9. 'BönnuS innan 14 ára. Sýnd kL 5 og 9. Hækkað verð. Síðustu sýningar. Hjólbarða- viðgeroir og benzinsala Simi 23900 Opið alla daga frá kl. 9—24. Fijót afgreiðsla- Hjólbarða- og benzinsalan Vitastíg 4, við Vitatorg. Erkihertoginn og hr. Pimm ÍSLENZKUR TEXTI _____________\__ Víðfræg og bráðfyndin, ame- rísk gamanmynd í litum og Panavision. Sagan hefux ver- ið framhaldssaga í Vikunni. Glenn Ford Hope Lange Charles Boyer. Endursýnd kl. 5 og 9. Allra síðasta sinn. W STJÖRNUDfft Simi 18936 UJIW ÍSLENZKUR TEXTI Brostin framtíð Nú eru allra síðustu forvöð að sjá þessa vinsælu kvik- mynd. Sýnd kl. 9 Allra síðasta sinn. Hetjan úr Skírisskógi Geysispennandi amerísk kvik- mynd í litum og Cinema- Scope um Hróa hött og kappa hans. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. LEIKFÉLAG K0PAV0GS sýnir hið snjalla sakamála- leikrit Agatha Cristie, — Sýning fellur niður vegna veikinda. Næsta sýning laugardag. Atthagafélag Sléttuhrepps vekur athygli félagsmanna sinna og annarra fyrr- verandi íbúa Sléttuhrepps á skemmtiferð til Norð- urlanda, sem farin verður á vegum félagsins 22. júní til 1. júlí n.k. Mjög fræg amerísk mynd er fjallar um hamingjuleit írskra hjóna í Canada. Myndin er gerð eftir samnefndri met- sölubók. Aðal'hlutverk: Bobert Shaw Mary Ure Sýnd kL 9. Robinson Krúso á Marz Ævintýrið um Rofcinson Kruso í nýjum búningi og við nýjar aðstæður. Nú strandar hann á marz, en ekki á eyði- eyju. — Myndin er amerísk. — Technicolor og Techni- Scope. Bönnuð innon 12 ára Sýnd kl. 5 og 7. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ ENDASPRETTUR Sýning í kvöld kL 20. Hrólfur og Á rúmsjó Sýning Ljndarbæ í kvöld kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. ^ulliw hlí<M Sýning laugardag ki. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá ki. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. Félagsmönnum hefur verið send áætlun um ferð- ina, en hafi bréf ekki komið til skila, veitir Ingi- mar Guðmundsson í verzluninni Fáfni, Klappar- stíg 40 (sími 12631) allar nánari upplýsingar. Félagið hefur komizt að sérlega góðum kjörum, hvað kostnað snertir. Þátttöku þarf að tilkynna fyrir 5. apríl. Sýning í kvöld kl. 20.30. 166. sýning föstudag kl. 20.30. Orð og leikur Sýning laugardag kl. 16. Fáar sýningar eftir. STJÓRNIN. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Á valdi óttans (Chase a Crooked Shadow) Sérstaklega spennandi amer- ísk-ensk kvikmynd. Aðalhlutverk: Richard Todd Anne Baxter Herbert Lom 1 myndinni er ÍSLENZKUR TEXTI Endursýnd kl. 5, 7 og 9. LIDÓ-brauð LÍDÓ-snittur LÍDÓ-matur heitur og kaldur Pantið í tíma fyrir fermingarnar í síma 35-9-35 Sendum heim SKEMMTÍKRAFTAÞJÓNUSTAN 6UÐURGÖTU 14 SÍMI 16480 Þriðji leyndardómurinn Mjög spennandi og atburða- hröð, amerísk CinemaScope- kvikmynd. Stephen Boyd Jack Hawkins Diane Cilento Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAU GARAS SÍMAR 32075-38150 Hefndin er hœttuleg LOFTUR hf. Ingólfsstræti 6. Fantið tíma t síma 1-47-72 Æsispennandi, raunsæ ný am- erísk kvikmynd, gerð eftir einni sögu Erskines Cald- wells. Aðalhlutverk: Diane McBain og Arthur Kennedy Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Miðasala frá kl. 4. Jóhann Ragnarsson héraðsdómslögmaöur. Vonarstræti 4. — Sími 19085. Hótel Akranes til sölu ★ Verð er hagstætt og greiðsluskilmálar sérstak- lega aðgengilegir. ★ í hótelinu eru 11 gistiherbergi og 1 íbúðar- herbergi í risi. ★ Veitingasalir eru fyrir 320—350 manns. ★ í hótelinu er aðskilin sjálfsafgreiðsla fyrir 60—90 manns. ★ Danssalur er fyrir 220 manns. ★ Ný stúka með sætum fyrir 40 manns. ★ Gagngerar umbætur hafa farið fram á húsa- kynnum hótelsins undanfarin misseri og er þeim nú langt komið. ★ Borð og stólar í veitingasalnum eru að mestu leyti keypt á síðastliðnu árL ★ Húsgögn 1 gestaherbergjum eru að mestu leyti ný. ★ Upplýsingar veitir Kristján R. Runólfsson Hótel Akranesi (ekki í sima).

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.