Morgunblaðið - 19.04.1966, Síða 1
r
Fjérða skákin ;
fdr i bið
Moskvu, 1®. apríl — AP. I
FJÓRfXA skákin í heims- ;
meistarakeppninni milli Petr I
osians og Spasskys fór í bið ;
eftir 40 leiki í gær og verður !
h.ún tefld til ioka í dag. ;
Fyrstu þremur skákunum !
lauk með jafntefii, en ekki er ;
vitað um stöðuna í biðskák- !
i
innL
júiíana Sveinsdóttir
Júlíana Sveinsdóttir
listmálari, látin
JÚLfANA Sveinsdóttir, lista-
kona, lézt í sjúkrahúsi í Kaup-
mannahöfn 17. apríl, 76 ára að
aldri. Júlíana var, sem kunnugt
er, fræg fyrir málverk sín og
listvefnað, ekki aðeins í Dan-
mörku, þar sem hún bjó lengst
af starfsæfinnar, og í heima-
landi sínu, íslandi, heldur einnig
víða um heim.
Júlíana var fædd í Vest-
mannaeyjum 31. júlí 1389, dótt-
ir Sveins Jónssonar trésmíða-
meistara og Guðrúnar Runólfs-
sonar. Hún stundaði ung nám í
Kvennaskólanum í Reykjavík og
síðan í Listaháskólanum í Kaup
mannahöfn 1912-17 og Fresko-
skóla 1927-31. Júlíana var búsett
í Kaupma’nnahöfn eftir það
nema árin 1923-31, er hún átti
Framhald á bls. 2
HandritaBnálid :
Réttarhöldin hófust í gær
500 ÞÚS. íbúar pólsku borgar-
innar Fozan skiptust í tvo hópa
sl. sunnudag, er ríkið og róm-
versk-þaþólska kirkjan efndu,
sitt í hvoru lagi til hátiðahalda í
tilefni af þúsund ára afmæli
pólsku þjóðarinnar og kristni-
töku í landinu.
Milli 100 og 200 þús. manns
tóku þátt í guðsþjónustu undir
berum himni fyrir utan dóm-
kirkju borgarinnar, en nokkrir
tugir þúsunda söfnuðust saman
í Michiwicz-garðinum til að
hlusta á Gómúlka ásaka kirkj-
una fyrir að reyna að notfæra
sér hátíðahöldin, til andstöðu
gegn ríkisstjórninni.
Gómúlka sagði í ræðu sinni,
Framhald á bls. 31.
Kaupmannahöfn, 18. apríl.
Einkaskeyti — Rytgaard.
'Á MÁNUDAG hófust í Eystri
landsréttinum réttarhöld, sem
af sumum hafa verið nefnd
„réttarhöld aldarinnar“. —
Munnlegur málflutningur
mun fara fram dagana 18., 19.
og 21. apríl.
Stefnandi í málinu er svo
sem kunnugt er, stjórn Árna-
safns og krefst hún þess, að
dæmd séu dauð og ómerk þau
lög, er danska þjóðþingið sam
lögmaður. Verjandi málsins
af hálfu dönsku stjórnarinn-
ar er Poul Schmith, hæsta-
réttarlögmaður.
Þegar rétturinn var settur kl.
9:30 á mánudagsmorgun, kom í
Ijós að mikill áhugi og spenning-
ur ríkti meðal þeirra ,sem þar
voru mættir. Margt var um
manninn og fjöldi fréttamanna.
Af íslendingum gaf þar að líta
Gunnar Thoroddsen, sendiherra,
og Gunnar Björnsson, ræðis-
mann, og fleiri. Stjórn Árnasafns
var þarna ásamt fbrmanni sín-
um, prófessor Cihristian Wester-
gaard Nielsen. — Fyrrverandi
stjórnarformaður, hinn 83 ára
gamli J. Bröndum Nielsen, var
þar einnig mættur, svo og Viggo
Starcke, sem manna harðast hef-
ur barizt gegn afhendingu hand-
ritanna.
Sækjandinn í málinu, G. L.
Framhald á bls. 31
Comulka ásakar
Kaþólsku kirkjuna
Gunuar Christrup.
þykkti 19. maí í fyrra, um af-
hendingu handritanna, þar
sem í þeim felist ólöglegt
eignarnám á eignum safnsins.
Málið sækir fyrir hönd
stjórnar Árnasafns einn kunn
asti málafærslumaður Dana,
G. L. Christrup, hæstaréttar-
— Sæbjandiitn flntli þn ræðn sína —
IMý stjórn
Frá athöfninni í borgarstjórnarsainum. Borgarstjórinn í Grimsby, Denys Petchell, klæddur viðhafnarskruða sínum, flytur stutt
ávarp. Næst honum situr frú Auður Auðuns, forseti borgarstjórnar, og því næst Geir Hallgrímsson. borgarstjóri. Ljósm. Pétur Th.
Gestirnir frú Grimsby skoðuðu sig um í
borginni ú fyrstu degi heimsóknurinnur
i Austurríki
Vinarborg, 18. apríl — NTB.
ÍHALD9FLOKKURINN í Aust-
uiríki, sem ber nafnið Þjóðar-
flokkurinn, fékk hreinan meiri-
hluta í kosningunum 6. marz sl.
Frá stríðslokum hafa Þjóðar-
flokkurinn og Jafnaðarmenn
staðið að samsteypustjórn í land
inu, en nú hefur fyrrnefndi
flokkurinn 1 hyggju að stofna
mcirihlutastjórn. fhaldsmenn
höfðu þó fyrir nokkrum vikum
farið þess á leit við jafnðar-
menn að þeir mynduðu sam-
steypustjórn, en jafnaðarmenn
höfnuðu boðinu og ákváðu að
fara í stjórnarandstöðu.
BOKGABSTJÓRINN í Grims-
by, Denys Petcheil, kona hans
Kristín, siem er íslenzkrar ætt-
ar, borgarfulltrúar og útgerð-
armenn þaðan komu til
Reykjavíkur kl. 22.15 á sunnu
dagskvöld í boði borgarstjórn-
ar Reykjavikur.
Geir Hallgrímsson, borgar-
stjóri, frú AuAur Auðums, for-
seti borgarstjórnar, nokikrir
borgarfulltrúar og borgar-
starfsmenn tóku á móti hin-
um erlendu gestum, sem eru
alls 12 talsins. Síðar um kvöld
ið var stutt móttaka að Hótel
Sogu, þar sem gestirnir búa,
en heimsóknin stendur í fimm
daga.
í gærmorgun fór Denys
Petohell, borgarstjóri í stutta
heimsókn um borð í HMS
Palliser í Reykjavíkurhöfn, en
skipið er í sérstöku sambandi
við Griimsbyborg.
Kl. 9.30 fóru gestirnir í skoð
unarferð um Reykjavík og
skoðuðu m. a. íþróttahöllina
í Laugardal, en kl. 11.30 var
stutt athöfn í borgarstjórnar-
salnum að Skúlatúni 2. Þar
flutti Geir HaMgrímsson stutt
erindi um borgina, en Denys
Petchell flutti nokkur þakkar-
orð. Við þetta tækiíæri
skrýddust hinir erlendu borg-
arfulltrúar viðhafnarklæðum
sinum. Hádegisverður var
snæddux í Skúlatúni 2.
Eftir hádegi voru heimsótt-
ar nokkrar stofnanir borgar-
innar, Réttarholtsskólinn, —
BÓrgarsjúkrahúsið nýja í Foss
Framhald á bls. 3