Morgunblaðið - 19.04.1966, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.04.1966, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ X * Þriðíudagur 19. apríl 1966 Landbúnaðarráðherra a Alþingi: framleiðenda og neytenda hefur reynst við okvorðnn a verði buvoru Samstarf farsælust í GÆR mælti Ingólfur Jónsson, landbúnaðarráðherra fyrir stjórn arfrumvarpi um framleiðsluráð landbúnaðarins og fL í efri deild. Vék ráðherra fyrst að því að samstarf sex- mannanefndar þeirrar er ákvað verðlagsgrund- völl landbúnað- arvara rofnaði í fyrrhaust og hefði því ríkis- stjórnin orðið að grípa til þ«ss að gefa út bráða- birgðalög til þess að verðlag feng ist á búvöruna eins og nauðsyn hefði borið til. Ríkisstjórnin ‘hefði lýst því þeg ar yfir, að það væri vilji hennar að endurreisa samstarf milli fram leiðenda og neytenda við ákvörð un búverðs, ef mögulegt væri og þess vegna hefði verið skipuð 7 manna nefnd til þess að gera til- raunir til að ná þessu samkomu- lagi aftur og skapa grundvöll fyrir samstarf þess-ara aðila. For- maður þessarar nefndar hefði verið Ólafur Björnsson prófessor og hefði hann unnið mjög gott starf. Ráðherra sagði að nefndin hefði aflað séf margs konar gagna um dreiftngarkostnað og fleira og hefði Helgi Ólafsson hag fræðingur verið ráðinn til aðstoð ar við öflun gagna. Hefði hann samið skýrslu, sem sýndi dreifing arkostnað á mjólk og mjólkur- vörum og staðfesti sú skýrsla það ,að sá kostnaður væri sízt hærri hérlendis en gerðist í öðr- um löndum og lægri heldur en víða annars staðar. Ráðherra gat þess að nefndin hefði ekki orðið asmmála. Einn nefndarmanna, Hannibal Valdi- marsson, legði til, að komið yrði á fót kjararannsóknastofnun land búnaðarins, en segja mætti að sú stofnun yrði fyrir hendi, þar sem Búreikningaskrifstofan yrði stór- efld og einnig fengi sexmanna- nefndin upplýsingar frá Hagstof- unni um þau mál er verðlagningu varðaði. Mætti segja, að á þennan hátt væri tillögum Hannibals á þessu sviði mætt. Ráðherra sagði, að í stuttu máli væru tillögur Hannibals þær, að bændum yrði tryggðar lágmarkstekjur, sem ekki væru lægri en meðaltekjur opinberra starfsmanna. Þó vantaði skýringu á því hvort Hannibal ætti við heildartekjur opinberra starfs- mapna eða hvort bændur ættu að fá svipað tímakaup og þeir. Þá legði Hannibal til, að Stéttarsam band bænda fengi með lögum samningsrétt við ríkisstjórnina fyrir hönd bænda, um afurða- verð og launakjör. Hann gerði það og að tillögu sinni að ef ekki yrði samkomulag eigi stjóm Stéttarsambands bænda að leggja fram tillögur sínar um verð á framleiðslueiningu fyrij alla bændur og skoðuðust þær samþ. ef 75% bænda greiddu þeim atkvæði. Sagði ráðherra þetta ekki heppilegar tillögur. Þær væru ekki til hagsbóta fyrir bændastéttina og ekki góðar fyr- ir þjóðarheildina, enda ekki vitað að nokkuð þjóðfélag hefði þetta fyrirkomulag við verðalgningu búvöru. Ráðherra kvaðst ekki gera tillögur Hannibals frekar að umtalsefni, þar sem tækifæri byðist til þess síðar. Þá hefði einnig fulltrúi Sjó- mannafélagsins gert tvær athuga semdir við 4. og 12. grein fram- leiðslulaganna, en seinna hefði orðið samkomulag milli þess full trúa og meiri hluta nefndarinnar hvernig 4 .greinin ætti að orðast. Það hefðu því verið 6 menn af 7 sem orðið hefðu sammála um það form, sem frumvarpið væri nú í. Einnig hefði orðið um það samstaða í ríkisstjórninni. Um 12. grein frumvarpsins hefði þess vegna ekki komið til ágreinings frekar, þar sem ekk- ert væri um hana 1 frumvarp- inu. 12. greinin væri um útflutn- ingsuppbætur, og væri þar ákvæði um að greiða útflutnings- uppbætur á útflutning landbúnað arafurða sem næmi allt að 10% að heildarframleiðslu landbún- aðarvara. Ráðherra sagði, að allir væru sammála um að bændur ættu að bera úr býtum hliðstætt og aðrar stéttir. Ef þessar útflutningsupp bætur yrðu lagðar niður, þá yrðu bændur að gera tilraun til þess að ná því tapi með öðru móti og það yrði þá að gerast með hækkuðu afurðaverði á innan- landsmarkaði. Það hefði verið reiknað út að verðið á landbún- Hef kaupanda ai 2/o og 5 herberg'ja ibúbum Góðar útborganir Margskonar eignaskipti möguleg. Simi 15545. BALDVIN JÓNSSON, hrl. Kirkjutorgi 6. 7/7 sölu 2ja herb. ódýrar íbúðir við öldugötu, Baugsveg og Njarðargötu. 3ja herb. hæðir við Ránar- götu. 3ja herb. kjallaraíbúð 90 ferm. í Vogunum. Lítið niðurgraf- in. Teppalögð með sérinn- gangi og sérhitaveitu. 3ja herb. íbúð við Bergstaða- stræti. Allt sér. 3ja herb. risíbúð við Lauga- veg. Sérhitaveita. Útborgun kr. 300 þús. 3ja herb. íbúð i Kleppsholt- inu, með tveim ófullgerðum herbergjum í risi. 3ja herb. góðar kjallaraíbúðir við Barmahlíð og Tómasar- haga. 5 herb. nýleg og góð rishæð í Kópavogi. 110 ferm... Vel byggt og nýmálað. Einbýlishús við Breiðholtsveg. Glæsileg stór efri hæð með öllu sér við sjávarsíðuna í næsta nágrenni borgarinn- ar. Uppl. á skrifstofunni. ALMENNA FA3IEI6NASAHM IINDARGATA 9 SlMI 2115P Hafnarfjörður TIL SÖLU M.A.: Góð 4ra herb. íbúð á miðhæð í Kinnahveríi. Verð kr. 620 þús. / Garðahreppi Lítið 3ja herb. múrhúðað timlburhús við Hafnarfjarð- arveg. Verð kr. 220 þús. Út borgun kr. 80—100 þús. ARNI GUNNLAUGSSON hrl. Austurgötu 10, Hafnarfirði Sími 50764, kl. 9—12 og 1—4. aðarafurðum mundi hækka um 24,6% ef útflutningsuppbætur yrðu felldar niður. Ekki væri þó einhlítt að reikna dæmið svona, því ef bændur ætluðu að ná upp tapinu yrðu þeir að hækka enn þá meira þær vörur, sem vitað væru að hlytu að seljast. Af þessu leiddi vitanlega, að laun- þegar mundu ekki sætta sig við annað heldur en að fá þetta bætt og það sem ríkissjóður greiddi nú í útflutningsuppbætur mundi þá fara til launahækkunar og aukinn kostnað í ríkiskerfinu, vegna þeirra hækkana sem yrðu á vísitölunni. Ráðherra sagði, að það bæri að fagna því, að meiri hluti 7 manna nefndarinnar hefði orðið sam- mála um það að koma aftur á samstarfi milli framleiðenda og neytenda um búvöruverðið. Það væri enginn vafi á því, að slíkt samstarf væri farsælla, heldur en togast á með ófriði, eins og annars kynni að verða. Benda mætti á það, að á þeim 19 árum, sem liðin væru síðan framleiðslu ráðslögin voru sett hefði oftast orðið samkomulag og hefði að- eins 5 sinnum orðið að vísa mál- inu til yfirnefndar. Ráðherra vék siðan að þeim breytingum sem meirihluti nefnd arinnar leggur til að gerðar verði á framleiðsluráðslögunum. — Nefndi hann þar fyrst til, að inn í lögin kæmi liður um að ákveða mismunandi hátt útborgunarverð til framleiðenda eftir árstímum og innheimta verðjöfnunargjald og innveginni mjólk. Sagði ráð- herra, að með þessari breytingu fengi Framleiðsluráð aukið svig rúm. Þá væri það nýmæli í frum varpinu að í verðlagsgrundvelli skildi tilfæra ársvinnutíma bónd ans, skylduliðs hans og hjúa á búi af þessari stærð, sem miðað væri við upphaf hvers verðlags- tímabils. Þó skyldi ekki taka til viðmiðunar ákvæðisvinnu verka manna og iðnaðarmanna eða afla hlut sjómanna .Sagði ráðherra, að áður hefði verið miðað við heildartekjur verkamanna, sjó- manna og iðnaðarmanna, þar á meðal aflahlut og ákvæðisvinnu. Hér yrði hins vegar miðað við vinnutíma. Það hefði verið talað um að það væri óeðlilegt, að mikil síldveiði hefði áhrif á af- urðaverðið, og segja mætti enn- fremur að eðlilegt væri að bænd ur fengju tilfærðan með verð- grundvellinum þá vinnu, sem þeir legðu fram við bú af meðal- stærð. Byrja þyrfti á því að finna út hvert það meðalbú væri og síðan hversu margar vinnustund- ir þyrfti við það. Þar á meðal þyrfti að taka til greina vinnu eiginkonu og skylduliðs, en bænd ur hefðu talið að það hefði ekki verið nógsamlega gert áður, enda aðeins' reiknað með 24 þús. kr. sem aðkeyptri vinnu í verðlags- grundvellinum. Eðlilegt væri að vera ekki með neinar fullyrðing- ar um þetta á þessu stigi máls, þar sem að rannsókn sú er fara ætti fram á þessu mundi leiða hið rétta í ljós. Með 18. grein frumvarpsins væri gerð breyting á 8. grein framleiðsluráðslaganna, sem gerði ráð fyrir því, að búreikn- ingaskrifstofa ríkisins verði efld og að það yrðu fundnir nægilega margir búreikningar og unnið í samráði við Hagstofu íslands að því að fá allar þær upplýsingar, sem mögulegar teldust til þess að finna rétthæfan og raunhæfan grundvöll undir verðlagninguna. Þá væru sett inn ákvæði til þess að tryggja það, að 6 manna nefndin yrði starfhæf, enda þótt einhverjir aðilar, sem rétt hefðu til að tilnefna mann í hana vildu ekki nota hann. Væri nú gert ráð fyrir að ef um neytendafull- trúa yrði að ræða þá skipaði fé- Iagsmálaráðherra mann I nefnd- ina, en ef um fulltrúa bænda væri að ræða skipaði landbún- aðarráðherra mann í hana. Með þessum hætti ætti 6 manna nefnd in alltaf að vera fullskipuð, þó Framhald á bls. 23. 2/o herbergja ódýr kjallaraíbúð við Ásvalla götu. góð einstaklingsíbúð við Berg staðastræti. ódýrar íbúðir við Hverfisgötu og Laugaveg. stór kjallaraíbúð í Garða- hreppi. Sérinngangur. Sumarbústaðir í nágrenni borgarinnar. 3ja herbergja íbúð við Asvallagötu, Herb. fylgir í kjallara. ibúð við Bárugötu. Laus strax. íbúð við Ránargötu. Laus strax. íbúð við Langboltsveg. Allt sér. kjallaraíbúð við Rauðarársitíg. íbúðir i Keflavík, tvær í sama húsi, ódýrar. 4ra herbergja fbúð við Kaplaskjólsveg. íbúð við Ljósheima. Væg út- borgun. ibúð við Ljósvallagötu á 2. hæð. 5 herbergja vönduð íbúð við Asgarð. Allt fullfrágengið. góð Ibúð við Kambsveg. góð ibúð við Njörvasund. Bíl- sfeúr. lítil íbúð við Njorvasund. Ódýr. risíbúð við Sigtún. 6 herbergja jarðhæð 140 ferm. við Kópa- vogsbraut. Ódýr. hseð i nýju tvLbýlishúsi í Kópavogi. íbúð í háihýsi við Sólheima. í smíðum 2ja til 6 herb. íbúðir við Hraunbæ, undir tréverk. 3ja og 4ra herb. íbúðir við Klepi»sveg, undir tréverk. 195 ferm. einbýlishús í Kópa- vogi. Seist fokhelt. 160 ferm raðhús i Vesturborg inni. Selst fokhelt. 112 ferm. einbýlishús í Kópa- vogi. Selst fotfehelt. 50 ferm. suðurhlið í kjallara 1 Vesturborginni. Selst und ir tréverk. 170 ferm. hæð í þríbýlishúsi í Kópavogi, fokheld. Stór bíl skúr fylgir. Iðnaðarhúsnæði í smíðum. t Málflutnings og I fasteignastofa j ■ Agnar GústafsSon, hrl. 1 B Björn Pétursson fl H fastcignaviðskipti M Austurstræti 14. Sinvar 22870 - 21750. ■ A Utan skrifstofutima: M 35455 — 33267. ■■ Hverfisgötu 18. Sími 14160 — 14150 2ja herb. hæð við Hverfis- götu í steinhúsi. Nýstand- sett. Útborgun kr. 350 þús. 3ja herb. kjallaraíbúð við Rauðarárstíg, seim er nánast jarðhæð. Útobrgun kr. 350 Iþús.. 4r» herb. efri hæð við Njörva sund, í góðu ásigkomulagL Útborgun kr. 450 þús. 4ra herb. góð risíbúð við Háa- gerði. 4ra herb. haeð við Kaplaskjóls veg. Útborgun kr. 500 þús. Endaíbúð í smiðum við Kleppsveg. Einbýlishús í Smáíbúðaihverfi. Einbýlishús í Siltfurtúni. Heilt hús við Vitastig. Höfum kaupanda að 6 herb. raðhúsi, með bílskúr. Mikil útborgun. Höfum kaupendur að fbúðum í smíðum í Arbæjarhverfi. GÍSLI G ÍSLEIFSSON hæstaréttarlögmaður. JÓN L. BJARNASON fasteignaviðskipti 2/o herbergja kjallaraibúð snotur og í fyrsta flokks standi, til sölu í Hlíðunum. Verð um kr. 550 þús. Útlb. um kr. 150 þúsund. 2ja herb. jarðhæð, mjög snot ur (alveg ofanjarðar) í Hlíðunum. Verð 550 til 600 þús. 3ja herb. íhúð, glæsileg í sem nýju húsi, við Hverfisgötu. Hentug fyrir skrifstofu og annan atvinnurekstur. Stór ar svalir og mjög fallegt útsýni. 3ja herb. kjallaraíbúð við Kaplaskjólsveg. Allt sér. Verð kr. 550 þús. 3ja herb. íbúð 90 ferm., ný- máluð Og í ágætu standi, í steinhúsi á hornlóð við Grettisgötu. 4ra til 5 herb. íhúðarhæðir á góðum stað í bænum. 5 herb. íbúðir í smíðum við Hraunbæ. Sér þvottahús og geymsla á hæðinnL Mjög hagkvæmir skilmálar. Einbýlishús, stórt og mjög glæsilegt, á fallegasta stað í Kópavogi, Aratúni og Smyrlahrauni. Hef kaupanda að 3ja herb. Ibúð á hæð. Útib. 300-^00 þús. kr. Stemn Jónsson hdL íögfræðistofa — fasteignasala KirkjuhvolL Símar 14951 og 19090.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.