Morgunblaðið - 19.04.1966, Page 11
ÞriSjudagur 19. apríl 1966
MORGUNBLAÚIÐ
11
Skrifstofustarf óskast
Ungur Samvinnuskólagenginn maður óskar eftir vel
launuðu skrifstofustarfi. Hefur áður starfað sem
sölumaður og bókari. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir
25. n.k., merkt: „Framtíð — 9114“.
Atvinnuflugmenn
Fundur verður haldinn í Félagi íslenzkra atvinnu-
flugmanna í kvöld kl. 20:30 að Bárugötu 11.
*
Fundarefni: SAMNINGARNIR.
Þeir sem verða fjarverandi eru beðnir að skilja
eftir umboð.
STJÓRNIN.
Vantar menn
vana innréttingu og breytingum strax.
Gott kaup. Tilboð sendist blaðinu sem
fyrst merkt: „Gott kaup — 9055“.
Blaðburðarfólk
vantar í eftirtalin hverfi:
Laugav. íiá 33 - 80 Laugarteig
Hverfisg. 1 frá 4 - 62.
Þingholtsstræti Skólavörðustígur
|Wírr0iW:JlMal»ÍI»
Tæknimenn
Vita- og hafnamálaskrifstofan vill ráða til sín mann
til vinnu við rannsóknarboranir, mælingar í höfn-
um og teikningar. — Kunnátta í landmælingum þarf
að vera fyrir hendi. — Umsækjendur vinsamlega
snúi sér til Vita- og hafnamálaskrifstofunnar.
takið eftir
Hefi fengið tízkuliti af skinnum í kraga og fl.
Get einnig skaffað skinn á möttla.
Tek breytingar á pelsum.
UNNUR H. EIRÍKSDÓTTIR, feldskeri
Skólavörðustíg 18 4. h. — Sími 10840.
Adidas fótboltaskór
SPORTVAL
Laugavegi 48
SPORTVAL
Strandgötu 33.
Hestamenn
Vegna sérstakra fyrirspurna, óskum við að kaupa
nokkra framúrskarandi góða reiðhesta til útflutn-
ings. — Upplýsingar í síma 17180 milli kl. 15 og 17.
(3—5 e.h.)
VARMA
Verðið er hvergi lægra
VARMAPLAST er við-
urkennd framleiðsla á
einangrun, sem notuð
er til einangrunar í
hitaveitustokka, hita-
veitu Reykjavíkurborg-
ar.
Komið og semjið við
okkur um PLAST-
kaupin.
Gæðin eru hvergi öruggari
VERKSMIÐJAN
ARMA PLAST
SÖLUUMBOÐ:
Þ. Þorgrímsson & Co
Suðurlandsbraut 6 — Sími 38640 Reykjavík.
Enskunámskeið i Englandi English Language Summer Schools, geta enn bætt við nokkrum nemendum, en um- sóknir þurfa að berast fyrir mánaðamót apríl—maí. Upp- lýsingar í síma 33758 kl. x"7'—18,30. Kristján Sigtryggsson. íbúðir í smíðum Höfum til sölu nokkrar 2, 3 og 4ra herb. íbúðir í fjöl- býlishúsi við Hraunbæ. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu með fullfrágenginni sam eign. Lán húsnæðismálastjórnar tekin, sem greiðsla. Allar teikningar til sýnis á skrifstofunni.
Óska eftir starfi við verzlunarstörf, •— gjarna ferðaskrifstofu. Mála- kunnátta. Tilboð merkt: „Vön — 9119“, sendist blað- inu. □°Ö0JSS 0Dd3 DWDBmLO |
□d HARALDUR MAGNUSSON I Viöskiptafræðingur Tjarnargötu 16, simi 209 25 og 2 0025,1
1 1