Morgunblaðið - 19.04.1966, Side 18

Morgunblaðið - 19.04.1966, Side 18
!8 MORGU NBLADIÐ Þriðjudagur 19. apríl 1966 rafmagns hondhrærivélor eru nú konuior n markaðinn hér Með KRUPS rafmagns handhrærivélum er hægt að: þeyta rjóma, hræra egg, hræra deig, skera græn- meti o. fl. o. fl. — Hverri vél fylgir hilla til að geyma vélina og áhöldin á. Hilluna er hægt að festa á vegg eða skáphurð. KRUPS rafmagns handhrærivél er tilvalin tæki- færisgjöf. — Merkið KRUPS tryggir yður fyrsta flokks vörur. Umboðsmenn: JÓN JÓHANNESSON & CO. heildverzlun — Sími 15821. Verksmiðjuvinna Óskum eftir að ráða nokkra lagtæka menn til starfa í verksmiðju okkar. Timburverzlunin Völundur Klapparstíg 1 — Sími 18430. FRAMUS ER FRÁBÆR Rafmagnsgitarar og bossar. ódýrir gítarar. Hljóðfæraverzlun SIGRtÐAR HELGADÓTTURl Vesturveri. Sími 11315. 2/o herb. íbúð óskast Reglusemi og góð umgengni. Barnagæzla á kvöldin kæmi til greina. Upplýsingar í s-íma 11678 á venjuiegum verzlunar tínia. Kvenstúdentafélag íslands Árshátíð Kvenstúdentafélags íslands verður haldin í Þjóðleikhúskjallaranum þriðjudaginn 19. ápríl og hefst með borðhaldi kl. 19,30. Árgangur M. R. 1941 sér um skemmtiatriði. STJÓRNIN. Stúlkur óskast Stúlkur óskast í þvottahúsið Bergstaða- stræti 52 sími 17140. Ráðskonu vantar að Tilraunastöðinni Skriðuklaustri upp úr næstu mánaðamótum. Má hafa með sér stálpað barn. Upplýsingar gefur Jónas Pétursson, alþingismaður. LITAVER M. UTI - INNI MÁLNING í URVALI Alltaf eru þeir fleiri og fleiri sem hagnvta sér hin hagkvæmu viðskipti í LITAVER, Grensásvegi 22 og 24. — SÍMAR 30280 — 32262 — LITAVBR hf. ftouaiif RADIO*TV ( Hvað býður MONARK? MONARK sjónvörp eru í fararbroddi með full- komið tvöfalt hljóðkerfi fyrir bæði kerfin og hafa því fullkomnustu möguleg mynd- og tal- gæði. MONARK sjónvörp eru viðurkennd fyrsta flokks af Viðtækjaeftirliti sænska ríkisins. MONARK-varahluta- og viðgerðarþjónusta hjá umboðsmanni og útsölustöðum. Kynnið yður greiðsluskilmála. Það borgar sig. mm vAUfl Monaik umboðið: Lárus Helgason Nóatúni 27 Sími 1 Fiamfaiir í tækni sjénvarpstækja MONARK sjónvörp eru falleg, vönduð og traust. Konungleg sænsk gæðavara með margra ára reynslu hérlendis. MONARK veitir 3ja ára ábyrgð á endingu mynd- lampa, sem er verðmesti hiuti tækisins. Þeim kaupendum Monark sjónvarpstækja, sem hafa keypt þau án skilmála um tvöfalt hljóð- kerfi, er bent á, að þeir geti fengið tvöfalt hljóð- kerfi sett í tæki sín og gert þau þar með jafn fullkomin og nýj- ustu Monark sjónvarpstækin. Veljið MOiARK Útsölustaðin Hafnarf jörður: Radíóval, Gunnarssundi. Sími 52070. Húsgagnaverzlun Hafnar- fjarðar. Sími 50148. Keflavík: Sjónvarpsbúðin, Háholti 1. Sími 1337.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.