Morgunblaðið - 19.04.1966, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 19.04.1966, Qupperneq 20
20 MORGU N B LAÐIÐ Þriðjudagur 19. apríl 1966 HIÐ VIÐURKENNDA EINANGRUNARGLER MERKIHOSBYGGJAIUDANS SKÚLAGÖTU 26 — SÍMI 12056 - 20456 AÍVINNA Hákon H. Kristjónsson lögfræðingur Þingholtsstræti 3. Sími 13806 kl. 4,30—6. Okkur vantar nokkra karlmenn til vinnu í verksmiðju vorri að Þverholti 22. Umsækjendur snúi sér til verkstjórans. LOGI GUÐBRANDSSON héraðsdómslögmaður Laugavegi 12 — Sími 23207. Viðtalstími kl. 1—5 e.h. HF. ðlgerðin Fgill Skallagrímsson Þverholti 22. Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður Hafnarstræti 22. — Sími 18354. 6 herb. íhúðarhæð við Hvassaíeiti Til sölu er óvenju glæsileg 6 herb. íbúð (143 ferm.) á 3. hæð í nýlegu sambýlishúsi á bezta stað við Hvassaleiti. 1 herb. fylgir í kjallara, íbúðin er öll teppalögð og sérstaklega hljóðeinangruð. Mikið af innbyggðum skápum, harðviðarhurðir og karmar. Tvöfalt gier, stórar vestur svalir. Bílskúrsréttur. Ovenju fallegt útsýni. Skipa- og fasleignasalan ssiíS°“„^ Htísgögn til fcrmingagjafa! Skrifborð — Skrifborðsstólar Svefnsófar — Svefnbekkir Sófaborð — Kommóður Vegghúsgögn o. m. fL HIVÍOTAIM, húsgagnaveTzSun Þórsgötu 1. — Sími 20820. SINUS- talkerfi heimsþekkt fyrir gæði. Árs ábyrgð. örugg þjónusta. Margra ára reynsla hérlendis. Leitið tæknilegra upplýsinga hjá sérfræðingum okkar Kjötiðnaðarmaður óskast nú þegar. Kjöt og Fiskur VERKTAKAR Tilboð óskast í að steypa gangstétt meðfram blokkinni Álfta- mýri 38—44 ásamt niðurföllum í bíiastæði. — Uppl. gefur Bergstaðastræti 37. SIGURJÓN BJARNASON Álftamýri 44 — Sími 36849. IJtsala — Ltsala Á útsölunni meðal annars: Karlmannaterylenebuxur á kr. 698.— Drengjaterylenebuxur á kr. 300.— Helanka síðbuxur dömustærðir á kr. 485.— Telpnastærðir frá kr. 325.— til 370.— og margt fleira á mjög hagstæðu verði. VERZLUNIN, Njálsgötu 49. 50 ÁRA AFMÆLISHÓF Karlakórsins Fóstbræðra verður að Hótel Sögu miðvikudaginn 20. apríl — síðasta vetrardag — og hefst með borðhaldi kl. 19:00. — Borðpantanir hjá yfirþjóni. — Eldri kórfélagar og styrktarfélagar vitji aðgöngumiða í Leður- verzlun Jóns Brynjólfssonar, Austurstræti 3. — Samkvæmisklæðnaður. KARLAKÓRINN FÓSTBRÆÐUR.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.