Morgunblaðið - 19.04.1966, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 19.04.1966, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ 25 r ÞríSJuðagur 19. apríl 1966 — Fögur borg Framhald af bls. 10 Líf ©g fjör í garðlöndunum. [ — En xnatjurtagarðarnir, hvernig gengur með þá? i — Áhuginn á kartöfluræ-kt virðist fara vaxandi í borg- inni Aðalgarðlöndin eru kom in upp í Masfellssveit. Vegna Ibyggingarframkvæmda í Iborginni ihafa öll garffflönd Ihérna megin Elliðaár iþurrk- ast út. En síðan í fyrra, þegar ÍRauðavatnsgarðarmr voru teknir, hefur garðlöndum ekki fækkað. Nú er um lö km akstur frá Elliðaár'brú upp í garðana í Mosfellseveitinni. !Þar voru 400 manns með garða í fyrra og gekk ræktun in mjög vel. Fékkst betri upp i skera. þarna en í görðunum í j Ibænum. Nú eru 80 manns á 1 biðlista. Við hættum að taka | við umsóknum um síðustu mánaðamót, en gerum okkur i vonir um að koma þessum 80 j fyrir í Reykjahlíðarbrekk- um. — Garðrækt er auðvitað tómstundagaman og veitir fólkinu útivistarlíf, svo ekki er ástæða tii að gera því lægra undir höfðu en þeim eem stunda annað útivistar- sport. Auk þess sem búdrýg- indi eru að því að rækta kartöflur og grænmeti, segir Hafliði. Við leigjum út 900 garðlönd. Iðulega eru 2-3 saman um eitt garðland eða stórar fjölskyldur hafa tvö saman. í garðlöndum er oft margt um manninn og iíf og fjör í kringum ræktunina. Fólk í sambýlishúsum, sem hefur litla möguleika á að hafa land sem það getur snert á sjálft, leitar oft eftir því að fá matjurtagarð til að vinna í með krökkunum. Og maður heyrir kartöflu- ræktendur tala um góð af- hrigði, eins og hestamenn eða fjármenn tala um góða gripi. Skólagarðarnir stór jþáttur í borgarlífinu. — En krakkarnir komast líka í skólagarðana, er það ekki? J — Skólagarðastarfsemin er orðin mjög stór þáttur í bæj- erlífinu. Undir hana höfum við tvö svæði og stefnt er að því að fá fleiri. í gömlu Alda mótagörðunum er hægt að koma fyrir 250 börnum og við Holtaveg í Laugardal voru í fyrra 270 börn. í>ó urðum við að vísa frá um 100 börn- um, sem við gátum ekki með mokkru móti komið fyrir. ÍÞað eru börn á aádrinum 9-13 ára, sem þarna fá við- fangsefni yfir sumarið. Þau borga þátttökugjald, og fá uppskeruna. ! — Þegar skólagörðunum eleppir, tekur Vinnuskólinn Þetta er hdrkremið sem allir spurja um ( 'We&afam. HaHdór Jónsson hf. Hafnarstræti 18. Símar 12586, 2399Ö. við. Þar fá unglingarnir smá- vegis kaup og vinna við gróð ursetningu í Heiðmörk og fegrun borgarinnar. 1 fyrra voru 500 unglingar í Vinnu- skólanum, og reynt var að gera öllum sem viildu úr- — Er sem sagt framiboð af unglingum í garðavinnuna? — Erfiðleikarnir eru á að fá hið fullorðna vinnuafl. Og það kemur ekki aðeins hart niður á ræktunarfram- kvæmdum, sem borgin ann- ast sjálf, heldur lika ein- staklingum, sem þurfa að fegra kringum heimili sín. En það væri efni í annað við- tal. Það er orð að sönnu. Um margt gætum við spjallað við Hafliða varðandi ræktunar- starfsemina í Reykjavíkur- borg, en hvert viðfangsefni væri nærri því efni í annað viðtal. Látum við því staðar numið að sinni. SIGURÐAR SAGA FÓTS ——K— Teikningar: ARTHUR ÓLAFSSON Og að búnu liðinu fóru þeir til bardaga. Gekk Ásmundur harla vel fram, svo að bann gekk átta sinnum í gegnum lið íra- konungs og ruddi svo breiða götu sem sverðið tók lengst frá höndum, og svo margan mann drap hann, að seint er þeirra nöfn að skrá. Ólafur gekk og harðla vel fram og varð mörgum manni að skaða, svo að hann gekk fjórum sinn- um í gegnum fylkingar landsmanna. En þó að margt félli af liði Hrólfs, þá komu þrír af landi ofan í staðinn, þar einn var drepinn, en sakir þessa mannfjölda og ofurliðs þá féll svo gersamlega allt lið af Ásmundi konungi, að þeir stóðu tveir einir upp. Voru þá bornar að þeim skildir og handteknir, og var Ásmundur áður einn saman tíu manna bani, en Ólafur fimm. Siðan var þeim kastað í djúpa og fúla dýflizu. JAMES BOND ->f— Eftir IAN FLEMING í höfuðstöðvum SMERSH í Sretenska Ulitsa í Moskvu. Þá er það ákveðið, félagar, að vinna aftur upp orðstír upplýsingaþjónustunn- ar okkar, og trufla starfsemi óvina okk- ar. Við munum skipuleggja morð á fræg- um brezkum leyniþjónustumanni undir óskemmtilegum kringumstæðum ..... ..... nafn hans er Bond — James BondL Álfur gekk inn í hitann í kyndiklefan- um í skínandi veizluskapi. — Sælir, pilt- ar, hrópaði hann, — nú skulum við gleðj- ast allir saman, því að þetta er síðasta kvöldið sem við verðum saman hér um borð, og svo líka það að á morgun á ég afmæli. Kyndararnir, sem voru sveittir og þreyttir, störðu þyrstum augum á Álf og rommflöskurnar tvær. Og það er ómögu- legt að segja, að Álfur hafi ekki veitt vel, því að fyrst setti hann tvo af mönn- um sínum í það að gegna hlutverki kynd- aranna, og afhenti þeim síðan flöskurnar tvær til fullra uraráða. Félagar Álfs gátu ekki skilið, hvers vegna þeir áttu að púla meðan kyndar- arnir heltu rommi í sig upp á kraft. — Maður fær ekki svo mikið sem einn sopa, þrumaði annar glæpamannanna, og þó verður maður alveg þurr ofan í tær að horfa á aðfarir þessara erkikyndara við affermingu flasknanna. SANNAR FRÁSAGNIR -K~ - -X— —X— —-K— Eítir VERUS Bandaríkin standa í fremstu röð þeirra þjóða, sem olíu framleiða en framleiðsla þeirra er þriðjungur af heimsfram- leiðslunni. Bandaríkin nota einnig allra þjóða mest olíu. Auðugustu olíulindir veraldar eru hins vegar í frak, íran, Kuwait og Saudi-Arabíu. Fyrir hundrað árum var ker- ósín mikilvægast og dýrast þeirra efna, sem úr olíu var unnið. í dag er það benzín sem er mikilvægasta einstaka efnið, sem unnið er úr jarðolíunni. Vis indamönnum hefur samt sem áð ur, með mjög flóknum aðferð- um tekizt að finna ný og mikil- væg efni, sem hægt er að vinna úr olíu. Þannig hefur til dæmis gervigúmmí, sem fannst með- an á annarri heimsstyrjöldinni Lí stóð, komið í stað venjulegs gúmmis í Bandaríkjunum. — Önnur gerviefni, svo sem dra- con og nylon eru unnin úr oliu. Oliuiðnaðurinn nær um alla veröld. Þannig eru oliustöðvar í Texas svipaðar þeim í Arabiu, olíuhreinsunarstöðvar í Rúm- eníu eru eins og svipaðar stöðv- ar í New Jersey. Næstum öll lönd heims hafa einhverja oiiu, en einungis fá lönd hafa nægv oliu til að anna eftirspurn inn- an heimalandsins. Þess vegna verður olíuvinnsla stöðugt al- þjóðlegt vandamál.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.