Morgunblaðið - 19.04.1966, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 19.04.1966, Qupperneq 29
Þríðjudagur T9. spríl 1966 MOkGU NBLAÐIÐ 29 ajUtvarpiö Þriðjudagur 19. »pril. 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónletkar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tón leikar — 9:00 Úrdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna — 9:10 Veðurfregnir — Tónteikar — 10:00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við. sem heima sitjum Sigríður Kristjánsdóttir hús- mæðrakennari talar um með- ferð og frystingu á matvælum. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — 1s- lenzk lög og klassisk tónlist: Börge Hilfred leikur á fiðlu tvö lög eftir dr. Hallgrím Helgason og höfundur leikur með á píanó. Giovanni Foani, Sylvia Stahl- man, Joan Sutherland oil. syngja lög úr „La Sonnam- bula“ eftir Bellini; Richard Bonynge stjórnar. Konunglega FiMiarmoníuhljóm- sveitin i Lundúnum leikur Fingalshellir — forleik etftir Mendelssohn. 18:00 Síödegisútvarp Veðurfregnir — Létt músik — (17:00 Fréttir). Bert Kaémpfert og hljómsveit, Ilonka Kedves, Jo Basile, Ser- gio Franchi oJQ. syngja og leika. 17:20 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 18:00 Tónlistartími bamanna Guðrún Sveinsdóttir stjórnar tímanum. 18:20 Veðurfregnir. — 18:30 Tónleik- ar. — Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20 Æ0 Einsöngur í útvarpssal: Eiður Á. Gunnarsson syngur við undirleik Guðrúnar Krist- insdóttur. 1) Fögur sem forðum eÆtir Árna Thorsteinsson. 2) Frá liðnum dögum efitir Pál ísólfsson. 33) Fölnuð er liljan efitir Pál H. Jónsson. 4) Kvöldsöngur eftir Markús Kristjánsson. 5) Jeg trænger ej lyset tænde — og Tro eftir Christian Sind- ing. 6) Liebesbotschacfit efitir S^Jiu- bert. 7) Tvö ensk lög: The SaJly Gardens og The Ash Grove í í útsendingu Benjamin Britten. 20:20 Dagskrá um Jónas Guðlaugs- son skáld. Guðmundur Gáslason Hagalín flytur erindi um skáldið. Guðrún Guðlaugsdóttir og Jón Júlíusson iesa úr verkum Jón- asa-r Guðlaugssonar. 21:20 Fiðlukonsert nr. 1 í g-moll, op. 26 eftir Max Bruch. Isaac Stern og Fíladelfiíuhljóm- sveitin leika; Eugene Ormandy tjórnar. 21:45 Ljóð eftir erlend sðcáld Þóroddur Guðmundsson þýddi. Andrés Björnsson les. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:20 Heljarslóðarorusta eftir Benedikt Gröndal Lárus Pálsson leikari les (11). 22:35 „Skerjagarðsrómantíik'* — Gösta Westerlund, Erling Grönstedt o. fl. leika harmonikulög. 229:00 A hljóðbergi: Erlent efni á erlendum málum. Björn Th. Björnsson listfræð- ingur velur efnið og kynnir. 1) Piet Hein les „Kumbels Gruk“ (gamansama ljóðspeki). 2) Karen Blixen les smásögu sína Kong Herodes Vin. 23:40 Dagskrárlok. Miðviku/.agur 20. april. 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — Umferðarmál — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 9:00 Úrdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna — 9:10 Veður- fregnir — Tónleikar — 10:00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — ís- lenzk lög og klassísk tónlist: Karlakórinn Geysir á Akur- eyri syngur þrjú lög. Felix Ayo og I Musici leika fiðlukonsert í E-dúr eftir J.S. Bach. Virtuosi di Roma leika sónötu í A-dúr esftir Albinoni. 16:00 Síðdegisútvarp Veðurfregnir — Létt músik: — (17:00 Fréttir). Hljómoveit Waldorffis, Bert Kampfert, Miguel Morales. Jerry Lewis o.fl. syngja og leika. 17:20 Framburðarkennsla i esperanto og spænsku. 17:40 ÞingírétUr. 18:00 Útvarpssaga barnanna: „Tamar og Tóta'* eftir Berit Brænne. Sigurður Gunnarsson les eigin þýðingu (10). 18:30 Tónleikar — Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir 10:00 Daglegt mál Arni Böðvarsson cand. mag. flytur þáttinn. 20:06 Efist á baugi Björgvin Guðmundsson og Björn Jóhannsson tala um er- lend málefni. 20:35 ,JieljarsIóðarorrueta“ efitir Ðene dikt Gröndal Lárus Pálsson leikari les nið- urlag sögunnar (12). 21:00 Dagskrá háskólastúdenta síðasta vetrardag. a) Formaður stúdentaráðs Skúli Johnsen stud. med. flytur ávarp. b) Stúdentakórinn syngur und ir stjórn Jóns Þórarinssonar. c) Halldór Gunnarsson stud. theol flytur erindl um hags- munabaráttu túdenta. d) Vésteinn Ólason stund. mag. ræðir við Pétur Þorteins- son lögfræðing og Birgi ísleif Gunnarsson héraðsdómslö^<ann. e) „Glatt á hjalla** Skemmtiefni annast Arnsmund- ur Bachmann stud. jur. og Vii- hjálmur Vilhjálmsson stud. phil. ásamt fleirum. Umsjónarmenn dagskrárinnar eru Ásdds Skúla dóttir stud. philol.. Gylfi Jóns- son stud. theol. og Guðmund- ur Malmkvist stud. jur. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Lög unga fólksins Bergur Guðnason kynnir. 23:30 Dagskrárlok. Frá Matsveina- og Veit- ingaþjónaskólanum Sýning á sveinsprófverkefnum matreiðslu- og fram reiðslunema (kaldir réttir og borðskreyting) verður í dag kl. 2—3 í húsakynnum skólans í Sjómanna- skólahúsinu. PRÓFNEFNDIRNAR. Tilkynning Höfum flutt skrifstofur okkar í hús heild- verzlunarinnar Heklu li.f. að Laugavegi 170 — 172. Hf. Ölgerðin Egill Skallagrímsson Sími 11390. Til leigu 5 herbergja Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „9121“. Einangrunar- gler Franska einangrunarglerið er heimsþekkt fyrir gæðL Leitið tilboða. Stuttur afgreiðslutími. HANNES ÞORSTEINSSON, heiidverzlun, Sími: 2-44-55. Sendiferðabifreið Volkswagen sendiferðabifreið árgerð 1962 til sýnis og sölu við vöruafgreiðslu vora að Hverfisgötu 54. Eggert Kristjánsson & Co hf Atvinna Nokkrir karlmenn og stúlkur óskast til verksmiðjustarfa nú þegar. — Yfirvinna. Mötuneyti á staðnum. Hf Hampiðjan Stakkholti 4. BOUSSOIS INSULATING GLASS Þessar skemmtilegu 4ra herb. íbúðir höfum við til sölu við Hraunbæ. íbúðirnar eru á 2. og 3. hæð og aðeíns 2 íbúðir á stigagangi. Seljast til búnar undir tréverk og málningu. Stærð ca. 112 ferm. Eftirtaldar íbúðir höfum við einnig til sölu við Hraunbæ tilbúnar undir tréverk og málningu: 2ja herb. íbúðir. 5 herb. endaíbúðir 6 herb. endaíbúðir, Raðhús í Garðahreppi. Mjög skemmtileg raðhús með innbyggðum bílskúr. Seljast fokheld, en fullfrágengin að utan, með tvö- földu gleri og útihurðum og bílskúrshurð. Hag- stætt verð og greiðsluskilmálar. FASTEIGNA SKRIFST0FAN AUSTURSTRÆTI 17 4 HÆÐ SlMI 17466 Oskum eftir iðnuðnrhúsnæði 30—40 ferm. — Upplýsingar í síma 38846 og 38868 eftir kl. 7. Tókum upp i dag úrval af barnafatnaði Hatta, húfur og gallabuxur. Fallegar sængurgjafir. Fallegar sumargjafir. BARNAFATABÚÐIN Hafnarstræti 19 — Sími 17392. Geymsluhúsnæði Til leigu um 1000 ferm. geymsluhúsnæði á góðum stað í Hafnarfirði. — Upplýsingar í símum 50321 og 51523. Einbýlishús Höfum til sölu lítið einbýlishús, timburhús á góðum stað í Vesturborginni. Skip og fasteignir Austurstræti 12 — Sími 21735 Eftir lokun 36329. 3—5 herbergja íbúð í borginni óskast til kaups milliliðalaust. Tilboð er greini nafn, götu og númer, lýsingu á íbúðinni, söluverð, svo og aðrar nauðsynlegar upplýsingar, sendist afgr. Morg- unblaðsins fyrir 23. þ.m. merkt: „íbúð — mikil útborgun — 9117“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.