Morgunblaðið - 05.05.1966, Blaðsíða 7
Fimmtuðagur 5. maí 1966
MORGU NBLADID
7
Fyrir erlenda ferðamenn
Um þessar mundir er að
koma út íerðahandbók, sér-
stæðs eðlis, því að hún er
skrifuð á ensku og útgefin á
því máli, enda sérstaklega ætl
uð erlendum ferðamönnum á
Islandi og beinlínis miðuð við
þarfir þeirra. Bókin heitir
„ICELAND, A TRAVELLER’S
GU1DE.“
Bókin er í sama broti og
Ferðahandbækurnar íslenzku,
sem út hafa komið á undan-
förnum árum, hlaðnar upp-
lýsingum, sem að gagni koma
fyrir ferðamenn, sem ferðast
um ísland á eigin vegum. Rit-
stjórar og útgefendur eru hin-
ir sömu, sem sjá um útgáfu
Ferðahandbókanna, þeir Ör-
lygur Hálfdánarson og Örn
Marínósson, en Ferðahand-
bækur s.f. gefa þessa bók út.
Höfundur textans er Peter
Kidson, sem nú, eftir hann
hefur hlotið íslenzkan ríkis-
borgararétt, heitir Pétur Karls
son. Teikningar hafa gert
Ragnar Lárusson og Gísli B.
Björnsson en sá síðarnefndi
hefur einnig ráðið útliti henn-
ar.
Bókinni fylgir hálendiskort
Sigurjóns Rist, en í hand-
hægri plastmöppu fylgir henni
einnig vegakort Skeljungs h.f.
en því er skipt í reiti, tölu-
setta og merkta hókstöfum,
sem svo er vísað til í bókinni,
1M TOVHNB ANO VILLAMO
• favourlte resort for tourknta Ir. snmmer owlng to Ita eonvenlent
poaition and attracttve surroundings. The rosd from Reyk)avlk
continues eaatward to the farm Núpsstaðtr (the bue gots as far
as Kálfafell farm) under the Lómagnúpur mountam, where
there ta a small chapel datlng from the 17th centurv. From hero
there are splendld viewa of the Vatnajokull glacier and tho
BketSarársandur glacial sands. Very close to Kirkjubæjarklau't-
ur ts a hlll known as Systrastapl, on whlch two nuns are satd
to Vmve been burned to death and from whic.h there Is a good
vleví. Fartlier west are vlews «»f the Mýrdalsjókull glarier aml a
tiugt rteld of lava ejected from the Laki volcano ín lin:i (one of
the blggrst eruptions ln recent centurips'. From Nópsstaeir (seo
above) H Is pooslble to cruss the SkeUtarársandur on horsebacic
or foot, but thls should not bc undertaken wilhout an Icetandlc
gutde. Ffons dftnftafell farm (map Q 10) there is a road to
tWgurhólsmýrl, whcre thero Is asr alrfield.
■ÓFAfiKBR
FepulaUen M. Mt km (leikjtvft), ]M hs (ttsnpl). M»r U.
Bus eouneetlons wlth Ratifarhöfn and Akureyri twlce a week.
Regular sallings of Btate Shlpjúng Depl, Airfleld. Local drlvers
Wih provlde taxi service If reoulred. Bank. Hotal KNb.
Smull harbour on eastem thore of AxarfjórOur bay. From here
a road Jollows the coaat of the Melrakksslétta peutnsula U>
RaufarhOfn. A few mtles north of Kópasker Is the large farm
Lelrhófn, where fur hata are snade, and a lttUe fartber on ts Uio
RauOlnpur llghthousb, alinost touchlng Uie Arctic Clrcle. The
rvad going south joins the maln Akureyri/FgllsstaOlr hlghway,
but ncor the farm Kllfshngi a secondary road goee east over
AsarfjaróarhelOi to Tbórshöfn.
svo að sérlega handhægt er að
átta sig á stöðum.
Ritstjórar bókarinnar, Ör-
lygur Hálftánarson og Örn
Marínósson kölluðu blaða-
menn á fund sinn til að segja
þeim frá útgáfunni.
Efni bókarinnar er ákaflega
fjölbreytt, og ógerningur að
teija það allt upp, en reynt
skal að geta hins helzta. Kort
af Kaidadal fylgir, vegna þess
að það er leið, sem mjög vel
hentar útlendingum, einnig er
kort af Reykjavík og Akur-
eyri, og sýndar með örvum
helztu léiðir til úthverfa.
I>á er í bókinni sögulegt
yfirlit, landafræði og jarð-
fræðikaflar, kafli fyrir út-
lendinga, hvernig þeir kom-
ast til landsins, hvernig hent-
ugast er að klæðast, auk ann-
arra reglna um ferðamenn.
Þá er getið um ýmsa atburði,
sem árlega eru haldnir hér-
lendis, svo sem Sæluviku
Skagfirðinga, Húnavöku og
þjóðhátíðina í Vestmannaeyj
um, greinar eru um listir, trú
mál, uppl. um hótel, kvik-
myndahús og leikhús, fjar-
skiptasambönd, samgöngur og
sæluhús, kafli um ferskvatns-
veiðar og sjóstangaveiði, og
árnar sýndar og miðað við
kortið, og jafnframt getið um
næstu gististaði við veiðiárnar.
í>á er getið um fuglaveiði og
16WNS ANO VILLACM t*T
Tö the Kmlh of KópasVer are Khf Dettifoss weterfnll (approx.
60 km), the Ásbyrgi rock formatloij (approx. 30 km< and the
HliöAaklrttiir echoing rock walls, but lhi *e are beet vlsited from
Mvvatn. Two summer hotels are due to be opened In 196« at
JBkinnastaAnr (map R. 3> aud at SkúlagarOur, near Undarbrekk*
(map Q. 3).
KÓPAVO«D»
Fopulatlen 3346. TYeqiient bus servlce dally to Revkjavfk and
Flafnarfimður. Taxla. c.lnema Kópavu«abió daily. Pharmac.y. He-
•taurant in local coinmunily cenlre (I'elagsbelmlli Köpavoga),
ojieii weekends.
Kópavo«ur is, the laryeat town In Iceland, after Reykjavlk and
Akurcyrl, and may now bc regarded as almont part of the capl-
tul. It ls bullt round Inlets of Faxq Bay and Is on the matn road
to Hafnarfjöröur and Keflavik. Many people wlio work In
Keykjavlk live in Kópavogur. There la an interestiiig modem
church of unusual archilccture vi.-ible from the main road, and
tlie lown Is the centre oí a nuniber of light industrles.
Hitween Reykjavlk and Kópavogur ave the well laid-out
Fossvogiir remetery and crematorium, the new Reykjavik munl-
clpal hospltal, and a home íor backward chlldren.
M6 haa (Reykjavik), 14S km (BorgavneaV, 7* hm (AmgerSaiv*
oyri). Map <i. E. Biis connection Wlth Revkjavlk about fOUP
tiines weekly in summer. Occaslonal ssilings of Brelflafjörður
Jenybottt m/s „Baldur".
Hamlet sltuated Just off the maln road from Reykjavlk to fsa-
f ihrðiir anil the northwest flords. and on the road to Arngerflar-
eyrl and Melgrascyri at the head of isttfiarðardjúp. from wlierw
tliere ls a ferry servlce to isafjörður. The rosd leaduig norlh-
east Ui Ktelngrlmsfjörður vla Tröllalunguhelðl and another vla
BlWnadalshelðl are hardly suitable for ordinary vehldes.
Kriiksf jarðames Is e trading centre for the dlstri. t and thera
Is a loeal commnnlty rentre with clnema. Swimming-pool and
hot sp'ings nearby. Some 17 km fartber north «m the matn
Tiwd Is the well-equlpped Hótel Bjarkarlunöur. a auttable slop-
ping polnt for Uavelleri to and froni the nortliweet llords, and
also a oonvenlent camptnf place.
Ein opna í bókinni um Kirkjubæjarklaustur. Kópasker,
Kópavog og Króksf jarðarnes.
Forsíða hinnar ensku ferða-
handbókar.
ekki síður um fuglaskoðun,
því að margur ferðamaðurinn
kemur hingað í því augnamiði
í>á er hestamennsku á íslandi
gerð góð skil, talað um hrein-
dýraveiði, söfn og byggðasöfn.
>á er getið allra helztu
markverðu staða á landinu,
þangað sem líklegt er að hinn
erlendi ferðamaður leiti. Bók
in er samin þannig að fólk á
að geta fundið þar allar upp-
lýsingar, sem nægi því til að
geta ferðast á eigin vegum um
landið.
f>essi handbók er ódýr, kost
ar 170 krónur með vegakorti
Skeljungs í plastmöppu, og er
hún einnig höfð í pappahylki,
svo að segja tilbúin til send-
ingar til vina íslendinga út
um heim, en þangað á hún sér
stakiega erindi. t>á hafa bæði
flugfélögin keypt stóran hluta
af upplaginu til að senda um
boðsmönnum víðsvegar um
heim, svo að að henni verður
hin bezta landkynning.
I>á má ekki gleyma að geta
fróðlegs kafla um Reykjavík
og kaupstaðina, auk kafla um
öll kauptún á landinu, og upp
lýsingum og hvert og eitt og
eru þeir kaflar skreyttir mynd
um eftir Ragnar og Gísla.
Bókin er prentuð í prent-
smiðjunni Eddu, bæði kápa
og meginefni. Má segja, að
þessi bók eigi brýnt erindi á
bókamarkaðinn í okkar vax-
andi ferðamannalandi.“
Minningarspjöld
MINNINGARSPJÖLD
Háieigskirkju eru afgreidd hjá
Áffústu Jóhannsdóttur, Flóka-
götu 35, (sími 11813), Áslaugu
Sveinsdóttur, Barmahlíð 38,
Gróu Guðjónsdóttur, Háleitsbraut
47, Guðrúnu Karlsdóttur, Stiga-
hlíð 4, Guðrúnu Þorsteinsdóttur,
Stangarholti 32, Sigríði Benónýs-
dóttur, Stigahlíð 49. Ennfremur í
bókabúðinni Hlíðar á Miklubraut
Akranessferðir með sérleyfisbifreið-
tm ÞÞÞ. Frá Akranesi mánudaga,
Jiriðjudaga, fimmtudaga og laugar-
daga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga
kl. 12, sunnudaga kl. 4. Frá Rvík alla
daga kl. 5:30, nema laugardaga ki
2 og sunnudaga kl. 21:00. Afgreiðsla
1 Umferðarmiðstöðinni.
lf.f. Jöklar: Drangjökull fór I gær-
kveldi frá Lysekii til Antwerpen.
HofsjökuLl fór í gærkveldi frá NY til
Wilmington og Charleston. Langjök-
uU fór 30. f.m. frá Lae Palmas tU
Ponce, Puei'to Rico. Vatnajökull fór
í fyrradag frá London tU Rvíkur.
Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell er 1
Jteykjavík. Jökulfell fer 7 þ.m. frá
Réndsburg til Hornaif jarðar. Disar-
feW fór í gær frá Gufuneei tii Snæ-
fellsness og HúnaVóahafna. Litlafell
er í oUuflutningum í Faxalóa. Helga-
fell fer í dag frá Antwerpen til Hull
og síðan til Reykjavikur. Haimrafeil
fór 29. f.m. frá Constanza tii Rvikur.
StapafeU fór 3. þam. fró Bergen til
K/ví.kur. MælifeU * fór irá Gufunesi
30. f.m. tö Hamina.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór frá
ftvík ki. 15:00 í gær austur um land
í hringferð. Esja fór fró Seyðisfirði
síðdegis í gær á suðausturleið. Her-
jólfur fer frá Rvík kl 21:00 í kvöld
til Vestmannaeyja. S'kjaidbreið er á
Húnaflóa á. suðurleið. Herðubreið er
á Austfjöröum á suðurleið.
H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka-
foss fór frá Reyðarfirði 3. þm. til
Antwerpen, London og Hull. Brúar-
foss fer fré Camden 6. þm til NY.
og Reykjavíkur. Dettifoss kom tU
Rvíkur 1 nótt 4. þm. frá Vestmanna-
eyjum. Fjallfoss fer frá Lysekil í dag
4. þm. til Nörresundby, og Kaup-
mannahafnar. Goðafoss fer frá
Reyðarfirði í kvöld til Grundarfjarð-
ar. GuOlfoss kom til Rvíkur 2 þm.
fró Leith og Kaupmannahöfn. Lagar-
foss fór frá Gautaborg 3. þm. til
Kaupmannahafnar. Mánafoss fér frá
Borðeyri í kvöld 4. þm. til Hólma-
víkur og Snæfellsnesshafna. Reykja-
foss er á Akranesi fer þaðan til Gufu
ness. Selfoss fór frá Grimsby í gær
3 þm. til Rotterdam. Skógafoss fer
frá Rvík kl. 21:00 í kvöld 4. þm. tU
Siglufjarðar og Akureyrar. Tungu-
fos fer frá Hull í dag 4. þm. til
Leith og Rvíkur Askja fór frá Ham-
borg 29. þm. væntanleg til Rvíkur
um k.l. 16:30 í dag 4 þm. Katla
fór fró Hamborg 2. þm. til Rvíkur.
Rannö fór frá Kotka 3. þm. til Aust-
fjarðahafna. Arne Presthus fór frá
Keflavík 29. til VentspjJs. Echo fór
frá Akranesi 27 þm. til Ven<tspils.
Norstand kom tii Rvíkur 2. þm. frá
HuU. Hanseatic fer frá Ventspils 9.
þm. til Kotka og Rvíkur. Fleto fer
frá Gdynia í dag 4. þm. til Kaup-
mannahafnar og Rvíkur Nina fer
frá Hamborg 5. þm. tiil Rvíkur. Stokk-
vik fer fró Kotka 7. þm. til íslands.
Utanskriftofutima eru skipafréttir
lesnar 1 sjálfvirkum símsvara 2-1466. I
X- Gengið X-
Reykjavík 29, apríl 1966.
1 Sterlingspund ...... 120.04 120.34
1 Bantíar dollar ... 42.95 43.0«
1 Kanada ioilar __ 39,92 40.03
100 Danskar krónur .. 621,55 623,15
100 Norskar krónur ...._ 600.60 602.14
100 Sænskar krónur .. 834,65 836,80
100 Finnsk mörk ........ 1.335.20 1.338.72
100 Fr frankar ...... 876,18 878,42
100 Belg. frankar 86.25 86,47
100 Svissn. frankar . 993,10 995,65
100 Gyllini ...... 1.184,00 1.87,06
100 Tekkn kronur .... 596.40 598.00
100 V.-þýzk mörk . 1.069,40 1,072,16
100 Lirur .... .......... « 88 6.90
lOOAustur. sch......... 166,18 166,60
100 Pesetar ............ 71,60 71,80
Fréttir
Skaftfellingafélagið í Reykja-
vik sýnir kviktnynd sina: „I
jöklanna skjóli” í Gamla Bió kl.
7 í kvöld.
Kaffisölu hefur kvenfélag Há-
teigssóknar í samkomuhúsinu
Lídó sunnudaginn 8. maí. Fé-
lagskonur og aðrar safnaðarkon
ur sem ætla að gefa kökur eða
annað til kaffisölunnar eru vin-
samlega beðnar að koma því í
Lidó á sunnudagsmorgun kl.
9—12.
Spakmœli dagsins
Enginn gefur vinum sinum
hlutdeild í gleði sinni án þess að
verða þeim mun ríkari af fögn-
uði. Og enginn deilir svo sorg
sinni með vinum sínum, að sorgir
hans léttist ekki að miklum mun.
I — Bacon.
Stúlkur óskast til afgreiðslustarfa í veitingasal (helzt vanar). Hótel Tryggvaskáli Selfossi 2ja til 3ja herb. íbúð óskast. Þrennt fullorðið í heimili. Simi 23199, milli kl. 7—9 e.h.
Tvær reglusamar stúlkur utan af landi óska eftir eins til 2ja herb. íbúð. — Barnagæzla kæmi til greina. Upplýsingar í síma 36406. Rabbarbararætur til sölu í Blómasölunni, Eskihlíð D.
2ja til 3ja herb- íbúð óskast til ieigu fyrir 14. maí, í Reykjavik, Hafnar- firði eða Kópavogi. Upp- lýsingar i síma 19626 og 31010. 2ja herb. íbúð óskast til leigu fyrir 14. maí. Tvennt í heimili. — Fyrirframgreiðsla eftir sam , komulagi. Uppl. í síma 15561.
Til sölu Mereedes-Benz 170 station árg. 1953 í góðu standi. Uppl. eftir kl. 7. Sími 18584. Húsráðendur V élhreingerning Gólfteppahreinsun Húsgagnahreinsun Vanir og vandvirkir menn. Þvegillinn, sími 36281.
Smoking Nýlegur smoking til sölu. Sími 41162. Óskum eftir 1—2 herbergja íbúð. Erum tvö í heimili og vinnum bæði úti. Algjörri reglu- semi heitið. Vinsaml. hring ið í síma 37240.
Atvinnurekendur Kona um þrítugt óskar eft ir vinnu frá 1. júní til 1. sept. T.d. afgreiðslu, í skrifstofustörf, símavörzlu. Hef Samvinnuskólamennt- Húsasmið vantar herbergi sem fyrst, eða fyrir 14. maí. Helzt for stofuherbergi. Upplýsingar í síma 36236, eftir kl. 8 á kvöldin.
; un. Uppl. í síma 36401.
Ungur maður sem vinnur vaktavinnu, óskar eftir aukavinnu. — Margt kemur til greina. Svar merkt: „Aukavinna —9228“, sendist blaðinu fyrir 11. maí. Starfsstúlka óskast að barnaheimilinu Tjaldanesi, Mosfellssveit. Uppl. hjá forstöðuhjónun- um. Sími um Brúarland. Hraðsaumavél Vil kaupa góða hraðsauma vél. Uppl. í síma 40625.
Til sölu vegna brottflutnings. 1. sófasett. 2. Eldhúsborð og 4 stólar. Uppl. 1 síma 38973
Stúlka sem er kennari, óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð á
Til sölu ný 22 # kv. dieselrafstöð 110 v. jafnstraumur, á sann gjörnu verði. Upplýsingar í leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirfram greiðsla ef óskað er. Upp- lýsingar í síma 10002 kl. 5—9 daglega.
Röskur drengur 12 ára gamall óskar eftir að komast í sveit í sumar. Uppl. í síma 1665, Keflavík. Keflavík — Nágrenni 3ja til 4ra herb. íbúð óskast til leigu fyrir amerísk hjón. Uppl. I síma 1296, eftir kl. 6 á kvöldin.
Ræstingakona Kona óskast til ræstinga á stigahúsi við Birkimel. — Uppl. í síma 12430. Loftpressa óskant til kaupis. Malbikuo h.f. Sími 36454.
HALLÓ HALLÓ
Lóðahafar
Trésmiðjan Linberg annast fyrirgreiðslu í flestum þáttum bygginga, svo sem teikningu, trésmíði, múr- verki og pipulögn. — Hafið samband við okkur. Trésmiðjan Linberg símar 34629 og 18065.
Atvinna óskast
Ungur reglusamur maður um þrítugt sem hefur séð um verzlunarstjórn í nokkur ár óskar eftir vel launuðu starfi. Til greina kemur: umsjón með lager, verzlunarstjórn eða skriístofuvinna. Tilboð sem tilgreini starfssvið og laun sendist Mbl. fyrir 12. maí merkt: „Góð laun — 9211“.
í dagsins önn og amstri
eftir Siqmund og Storkinn er bók tyrir alla
unga og garnla, ríka og fátœka