Morgunblaðið - 05.05.1966, Blaðsíða 23
Ytmmtudagur 5. maí 1966
MORGUNBLAÐID
23
Ályktanir
ÁRSÞING iðrírekenda 1966 vísar
til þess veigamikla hlutverks,
sem íslenzkur iðnaður gegnir í
þjóðarbúskapnum. í sókn þjóð-
arinnar til bættra lífskjara og
með ört vaxandi íbúafjölda mun
þýðing hans fara enn vaxandi.
Ber því að treysta þann grund-
völl, sem þegar hefur verið lagð-
ur, og tryggja . þannig atvinnu-
öryggi og batnandi lífskjör allra
landsmanna.
Með tilliti til þessa vill árs-
þing iðnrekenda 1966 beina at-
hygli ríkisstjórnarinnar, Alþingis
og allra landsmanna að eftir-
farandi:
Með þeirri stefnu ríkisstjórn-
arinnar, sem mörkuð hefur ver-
ið, þ.e. lækkun tolla og aukið
frelsi utanríkisviðskipta, telur
ársþingið ástæðu til að ítreka
fyrri samþykktir um að fram-
kvæmd þeirrar stefnu fari ein-
ungis fram eftir fyrirfram gerð-
um áaetlunum og á eigi skemrori
tíma en 10 árum, þó þannig, að
tollur á hráefnum verði lækkað-
ur a.m.k. einu þrepi á undan
fullunnum vörum.
Verði áætlanir miðaðar við að
gera ljóst hver þróunin verði,
þannig að framleiðendur fái tíma
og aðstæður til að beina kröftum
sínum og fjármagni að þeim
rekstri, sem útlit er fyrir að hag
kvæmastur sé miðað við hinar
breyttu aðstæður.
Ársþingiíj telur það ófrávíkj-
anlegt skilyrði af hálfu iðnaðar-
ins, að jafnframt því, sem slíkar
áætlanir verða lagðar fram, verði
um leið lagðar fram áætlanir um
markvissar ráðstafanir til þess að
auðvelda iðnaðinum aðlögun að
hinum breyttu aðstæðum. Árs-
þingið vekur þá jafnframt at-
hygli á því, að þær ráðstafanir
eru engu að síður tímabærar þótt
tollalækkanir komi ekki til fram
kvæmda á næstunni. Þær ráð-
stafanir, sem ársþingið leggur
einna mesta áherziu á í þessu
sambandi eru:
tJM ÞESSAR mundir er blóma-
eýning í Mokkakaffi við Skóla-
vörðustig. Myndirnar, sem eru
þurrkuð íslenzk blóm, sett mjög
Bmekklega upp undir gler, svo
og nokkrar olíumyndir, eru eftir
Sigríði Oddsdóttur, sem er frá
Stóra-Laugardal vestur í Tálkna
firði. Nokkrar myndanna eru
seldar. Þær verða til sýnis í
Mokka a.tn.k. út þessa viku alla.
ársþings iðnrekenda
1. Að stofnlán iðnaðarins
verði aukin. Fagnar ársþingið í
því sambandi lögum sem sam-
þykkt hafa verið um eflingu
Iðnlánasjóðs og beinir þeim til-
mælum til ríkisstjórnar og vænt
anlegrar stjórnar Framkvæmda-
sjóðs íslands, að Iðnlánasjóði
verði gert kleift að nýta þær lán-
tökuheimilidir, sem honum eru
veittar.
2. Að eigi dragist lengur að
settar verði og framkvæmdar á-
kveðnar reglur um endurkaup
Seðlabankans á iðnaðarvíxlum.
3. Að iðnaðurinn verði Xát-
inn njóta sömu vaxtarkjara um
fjárfestingarlán og reksturslán,
sem landbúnaðar og sjávarút-
vegur hafa.
4. Að lækkaðir verði nú þegar
tollar af iðnaðarvélum í 1S%, og
á allan hátt að því unnið, að
fjárfestingarkostnaður iðnaðar-
ins verði eigi hærri en sambæri-
legt er hjá erlendum fyrirtækj-
um, er íslenzkur iðnaður á við
að keppa.
5. Að iðnaðinum verði ekki
íþyngt með sköttum og launa-
greiðslum, sem byggjast á verð-
uppbótum annarra atvinnuvsga.
6. Að auka hagnýtar rann-
sóknir í þágu iðnaðarins og
fagnar ársþingið í því sambandi
lögum um starfsemi Rannsókn-
arstofnunar iðnaðarins.
7. Að afnumin verði nú þegar
opinber afskipti um verðlags-
ákvarðanir íslenzks iðnvarnings.
8. Að þeim iðnfyrirtækjum,
sem leita þurfa sérfræðilegrar að
stoðar, verði gert það kleift með
því að veittur verði sérstakur
opinber stuðningur til viðkom-
andi stofnana til þess að standa
straum af þeim kostnaði, sem
Kosningaskrjfstoíur
SjálfstæðisflokksZns
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN hefur kosningaskrifstofur
utan Reykjavikur á eftirtöldum stöðum:
AKRANESI
Vesturgötu 47, sími: 2240
opin kl. 10—12 og 14—22.
ÍSAFIRÐI
S jálfstæðishúsinu II. hæð, sími 537 og 232
opin kl. 10—19.
SAUÐÁRKRÓKI
Aðalgötu 5, sími 23 — opin kl. 10—18.
SIGLUFIRÐI
Sjálfstæðishúsinu, sími 71154
opin kl. 13—19.
AKUREYRI
Hafnarstræti 101, sími 11578
opin kl. 10—12, 14—18 og 20—22.
VESTMANNAEYJUM
Samkomuhúsinu, Vestmannabraut 19, sími 2233
opin kl. 10—22.
SELFOSSI
Hafnartúni, sími 291
opin kl. 9—17 og 19,30—21.
KEFLAVIK
Sjálfstæðishúsinu, simi 2021
opin kl. 10—19.
HAFNARFIRÐI
Sjálfstæðishúsinu, simi 50228
opin kl. 9—22.
GARÐAIIREPPI
Lyngási 8, sími: 51690 — 52340 — 52341
opin kl. 15—18 og 20—22,
laugardaga og sunnudaga kl. 14—18.
KÓPAVOGI
Sjálfstæðishúsinu, sími: 40708
opin kl. 9—22.
slíkar leiðbeiningar hafa í för
með sér.
7. Að kannað verði hvort auk
ið samstarf fyrirtækja í skyldum
greinum eða samruni geti leitt
til aukinnar samkeppnishæfni
og sé svo talið verði gerðar ráð-
stafanir til að örva slíkt. Jafn-
framt varar ársþingið við, að
stofnaðar verði nýjar verksmiðj-
ur í þeim greinum, sem nú eru
búnar nægum vélakosti.
10. Að lögð verði aukin á-
herzla á könnun markaða fyrir
íslenzkar iðnaðarvörur erlend-
is og einkaaðilum veitt hæfileg
aðstoð í því sambandi.
11. Að efld verði hagræð-
ing- og ráðunautastarfsemi á
vegum samtaka iðnaðarins til
samræmis við aðra atvinnuvegi
þjóðarinnar.
12. Að neytt verði allra ráða
til stöðvunar þeirrar verðbólgu
sem rí'kt hefur á þriðja áratug
og torveldað rekstur og upp-
byggingu iðnfyrirtækja.
Heilbrigð þróun i(5naðarins
verður ekki tryggð nema fullur
skilningur ríkisvalds og allra
landsmanna sé fyrir hendi. Árs-
þing iðnrekenda felur því stjóm
Félags íslenzkra iðnrekenda að
standa hvarvetna vel á verði um
hagsmunamál iðnaðarins - og
fylgja þeim málefnum, sem hér
hefur verið drepið á, fast eftir
við viðkomandi aðila.
er að linni
ENN er Bændahöllin og Hótel
Saga á dagskrá og enn sýnist
sitt hverjum.
Við nýjar umræður rifjast upp
það, sem áður er skeð og því við-
eigandi að málið sé stuttlega
rakið frá upphafi.
Árið 1952 var öllum hreppa-
búnaðarfélögum á landinu, sent
erindi frá B. í. þar sem farið er
fram á að samþykkt verði hækk-
un • á svokölluðu búnaðarmála-
sjóðsgjaldi, úr %% í %% og
rynni hækkunin í húsbyggingar-
sjóð B. í. Ekki er mér kunnugt
að beiðni þessi hafi sætt nokkr-
um andmælum enda þörfin brýn,
að bæta húsakost félagsins, bæði
sökum þrengsla og brunahættu.
Var máli þessu því mjög vel tek-
ið þar sem ég þekkti til.
En Adam var ekki lengi i
Paradís. Hvort forráðamenn B.I.
hafa etið af skilningstré góðs og
ills og séð að án hótels væru
þeir naktir (andlega?) eða hvað
hefir komið til, er mér ekki ljóst
en að fáum árum liðnum, er
nýrri hækkun búnaðarmálasjóðs-
gjalds, varpað inn á búnaðar-
þing og hún keyrð þar í gegn, og
einnig á Alþingi nú eru þeir,
sem borga eiga brúsann — bænd-
ur og búalið ekki aðspurðir þótt
hækkað sé í 1%, enda á nú að
byggja stórhótel og skrifstofuhöll
fyrir fleiri en Búnaðarfélagið
sjálft.
Gjaldið er lögfest og byggingin
rís.
Vert er að skjóta því hér inn,
að í ræðu, sem formaður B. í.
flutti í risgjöldum hallarinnar,
þakkaði hann bændum innvirðu-
lega fyrir fórnarlund þá er þeir
hefðu sýnt með fjárframlögum
sínum.
Mjög minnir þessi háttvísi Þor-
steins á Vatnsleysu (því ekki
Vitleysu?) á stigamann, sem
rænt hefir fróman ferðalang
Hóf Nemendasa
Verzlunarskóla
NEMENDASAMBAND Verzl-
unarskóla íslands hélt sitt árlega j
hóf að Hótel Sögu 29. apríl s.l. j
Var samkvæmi þetta í senn !
glæsilegt og fjölmennt. Veizlu-
stjóri var Sigurbjörn Þorbjörns-
son, ríkisskattstjóri, formaður
Nemendasambands Verzlunar-
skóla íslands.
Sérstakur heiðursgestur að
þessu sinni var Sigurður Guð-
jónsson ,kennari, er Nemenda-
sambandið vildi heiðra á þennan
hátt af því tilefni, að hann er
nú að láta af störfum við skólann
fyrir aldurs sakir. Aðrir gestir
Nemendasambandsins að þessu
sinni voru form. Verzlunarráðs
íslands, Magnús J. Brynjólfsson
og frú, fyrrv. skólastjóri, Vil-
hjálmur Þ. Gíslason og frú, for-
maður skólanefndar, Gunnar
Ásgeirsson stórkaupmaður og
frú, Jón Gíslason, skólastjóri,
o.fl.
Sigurbjörn Þorbjörnsson setti
hófið og stjórnaði því.
Undir borðum voru margar
ræður fluttar. Kvöddu sér hljóðs
fulltrúar hinna ýmsu afmælis-
árganga hver af öðrum: J'ón
Árni Björnsson fyrir 50 ára, Óttar
Möller fyrir 30 ára, Sigurður
Njálsson fyrir 25 ára, Jón Rafn
Guðmundsson fyrir 20 ára, Guð-
mundur Gíslason fyrir 15 ára,
Ólafur Bjarki Ragnarsson fyrir
10 ára og Finnbogi Örn Jónsson
fyrir 5 ára. Fóru ræðumenn viður
kenningarorðum um starf skól-
ans og kunnu honum þakkir fyr
ir gott veganesti. Allir þessir ár-
gangar færðu skólanum einnig
ágætar gjafir, nytsöm kennslu-
tæki, listaverk eða peninga.
Vilhjálmur Þ. Gíslason flutti
skemmtilega ræðu um hin fjöl-
mörgu verkefni er gamlir nem-
endur hefðu tekið sér fyrir hend
ur á ýmsum sviðum. Þá fór hann
einnig hlýjum viðurkenningar-
orðum um starf Sigurðar Guð-
jónssonar við skólann.
Þá tilkynnti Sigurbjörn Þor-
björnsson að Nemendasamband
Verzlunarskóla íslands hefði á-
kveðið að sæma Sigurð Guðjóns
son gjöf í þakklætisskyni fyrir
mbands
ÆT
Islands
langt og heilladrjúgt kennslu
starf. Er Sigurður hatfði veitt
gjöfinni viðtöku, silfurskríni á'
letruðu, flutti hann ræðu og
þakkaði þennan fagra vott rækt-
arsemi og vináttu.
Gunnar Ásgeirsson, stórkaup-
maður, nýkjörinn formaður skóia
nefndar, skýrði frá ýmsum fram
tíðaráætlunum í sambandi við
skólann og fræðslustarf hans.
Að lokum talaði skólastjóri,
dr. Jón Gíslason. Þakkaði hann
í nafni skólans fyrir alla heima
miklu vinsemd og hollustu, er
gamlir ríemendur hefðu sýnt
Verzlunarskólanum bæði fyrr og
síðar.
Þá náði hátíðin hámarki, er
hinir nýútskrifuðu verzlunar-
prófsmenn gengu fylktu iiði í
salinn. Ávarpaði þá með ræðu
Njáll Símonarson, framkvæmda-
stjóri.
Síðan var dans stiginn fram
eftir nóttu af miklu fjöri. Voru
allir sammála um að samkvæmi
þetta hefði tekizt með ágætum.
farareyri sínum. Hneigir sig svo
að loknu afreki og færir þakkir.
Mikil kurteisi það.
Árið 1952 er svo liðið það tíma-
bil sem umrætt gjald var lögfest.
Enn er lagt í nýjan róður og
hvítur fáni sakleysisins dreginn
að hún. Því er lofað hátíðlega að
eigi verði oftar vegið í þennan
knérunn. Enn er gjaldið lögfest
og enn verða bændur að borga
milljónir á ári um fjögurra ára
skeið. Sumir hugsa sitt í kyrhþey,
en hinar trúuðu sálir grunar
ekkert — Loforðin hljóta að
standa.
Árin líða og í ljós kemur að
hótelið ber sig illa. Vitur maður
er sæti á, á búnaðarþingi, ber
þar fram tillögu, um sölu á þeim
hluta hallarinnar sem hótelið
nýtir. Hún er svæfð í nefnd og
kemur ekki til atkvæða, en hún
hefir sín áhrif samt. Menn taka
að hugsa og ræða málið á ný,
og einn skeleggasti málsvari
bænda, Sveinn á Egilsstöðum,
skrifar um það í blöðin. Hann
sýnir fram á, með ljósum rökum,
hve óþarft það var fyrir bændur,
að róta sér inn i hótelbyggingu
í Reykjavík og þó einkum hótel-
rekstur. Leggur hann til að fjár-
söfnun verði hafin meðal hinna
skattelskandi velunnara hótelsins
og dugi það ekki. leggi Reykja-
víkurbær og ríkið fram það, sem
á vantar, sökum hagsmuna þeirra
er þau hafa að gæta. Að lokum
leggur hann til, dugi ekki áður-
greind rað, að leitazt verði við
að selja hótelið ásamt innbúi og
áhöldum.
Lítið er mér um styrkjaleiðina.
Tel að þegar sé nóg af eftirtöld-
um styrkjum. Auðsýnt virðist
því að selja hótelið, sé það unnt,
og losa bændur þannig við hít
þá, er gleypir fjármuni þeirra.
Annað betra er með þá að gera.
Enn er sagan ekki öll. Nú er
komin á kreik í hinu háa Allþingi
okkar sama Skottan, sem þar
hefir skotið upp kollinum á fjög-
urra ára fresti. Frumvarp, út-
ungað af meiri hluta búnaðar-
þings, um nýja framlengingu
búnaðarmálasjóðsgjalds. Fjögur
ár enn skulu bændur bonga í
höllina, varla minna en 12 millj.
kr. árlega.
Öljóst er hvort Alþingi ber
gæfu ti-1, eða, hefir getu að kveða
afturgönguna niður, má vera að
tími kraftaskáldanna sé liðinn.
Fari svo, sem líklegt má telja,
heldur skollaleikurinn áfram og
enginn veit nær enda tekur.
„Án er ills gengi nema heiman
hafi“ og má það vel heimfærast
upp á allt þetta Bændahallar-
brask.
F ramálið bændasamtakanna
hefir frá upyhafi vega haft for-
ustuna og ber því ábyrgðina (sé
hún-einhver til).
Það bjó upp á lestina, áður en
lagt var á Ódáðahraunið. Öðru-
megin var látið loforð og gylling,
hinurr.egin vanefndir og fjárlát.
Ofanímilli er svo stungið smá-
skjöttum af smjaðri til bragð-
bætis.
Er ekki mál að linni, þögn og
þolinmæði bænda gagnvart nlík-
um ferðabúnaði og forustuliði?
Leysingjastöðum
síðasta vetrardag
Halldór IwKann