Morgunblaðið - 10.05.1966, Page 7

Morgunblaðið - 10.05.1966, Page 7
ÍriðiuðagOT 10. maí 1966 MORCUNBLAÐIÐ 7 «i MÉR líkar ekki við brúðarhan skana þína, E M M A . ! ! | fRETTIR Hraunprýði, Hafnarfirði minn- lr á merkja- og kaffisöluna á lokadaginn, 11. maí. Verða merk- in afhent í Bæjarbíói frá kl. 9 1 fyrramálið og kaffi selt í sam- komuhúsunum kl. 3—11:30 sama dag. Kvenfélag Laugarnessóknar. Minnir á saumafundinn í kirkju- kjallaranum n.k. miðvikudags- kvöld kl. 8:30. Kaffinefnd upp- stigningardagsins er beðin að Diæta. Stjórnin. Kvenfélag Lágafellssóknar. Aðalfundur félagsins verður haldin að Hlégarði mánudaginn 16. maí kl. 8. Venjulcg aðalfund- arstörf. Mætið stundvíslega. — Stjórnin. Fíladelfía, Reykjavík. Safnað- arsam'koma í kvöld kl. 8:30. Hjálpræðisherinn. Þriðjudag kl. 20:30. Kvöldvaka. Brigader Alma Rosseland frá Noregi talar. Sýnd verður 100 ára afmæliskvikmynd Hjólpræðishersins. Brigader Henny E. Driveklepp, foringjar og hermenn taka þátt. Allir vel- komnir. SÝNING á teikningum ís- lenzkra og bandaríska skóla- barna — haldin af Rauða Krossi íslands, er opin mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 12—21 þriðjudaga og fimmtudaga kl. 12—18, og laugardaga og sunnu- daga kl. 13-—19, í Ameríska bóka safninu, Bændahöllinni, Haga- togri 1, daga 2—10 maí. Aðgang- ur er ókeypis. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund í Sjómanna- skólanum þriðjudaginn 10. maí kl. 8:30. Hafliði Jóns- son garðyrkjustjóri talar um skrúðgarða og sýnir litskugga myndir. Reykvíkingafélagið heldur af- mælisifagnað á Hótel Borg mið- vikudaginn 11. maí kl. 8:30. 16 eöngmenn úr stúdentakórnum syngja. Spánarlitkvikmynd sýnd. Happdrætti Dans. Félagsmenn fjölmennið og takið gesti með. Stjórnin. Langholtsprestakall. Bræðra- félagið heldur fund þriðjudaginn 10. maí kl. 8:30. Fjölmennið. Stjórnin. Utankjörfundarkosn. VÍSDKORN N Ó X T Hljóð er nótt og húmið svait, hryggð og ótti lama. Lif á flótta krokir kalt. Kreppir sóttin rama. St. D. Spakmœli dagsins Vertu trúr æskudraumum þínum. — Schiller. >f Gengið >f Reykjavík 29 apríl 1966. 1 Sterlingspund ....... 120.04 120.34 1 Bandar. dollar ....... 42,95 43,06 1 Kanada iollar 39,92 40.03 100 Danskar krónur ....... 621,55 623,15 100 Norskar krónur .... 600.60 602.14 100 Sænskar krónur .... 834,65 836,80 100 Finnsk mörk_____ 1.335.20 1.338.72 100 Fr. frankar ....... 876.18 878.42 100 Svissn. frankar.... 993,10 995,65 100 Gyllini .... 1.184,00 1.87,06 100 Tékkn krónur >.. .... 596.40 598.00 100 V.-þýzk mörk ....^.. 1.069,40 1.072,16 100 Belg. frankar 86.25 86,47 100 Lárur ................ 6.88 6.90 lOOAustur. sch. ...... 166,18 166,60 100 Paaetar ............. 71,60 71,80 Akranessferðir með sérleyfisbifreið- um ÞÞÞ. Frá Akranesi mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4. Frá Rvík alla daga kl. 5:30, nema laugardaga kl. 2 og sunnudaga kl. 21:00. Afgreiðsla 1 Umferðarmiðstöðinni. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er i Reykjavík. Askja er í Reykjavík. H.f. Jöklar: Drangjökull er I Ant- werpen. Hofsjökull er í Oharleston. LangjökuJl er í Ponce, Puerto Rico, fer þaðan á morgun til Mayaguez Vatnajökull er í Rvík. Hermann Sif fer í dag frá Hamborg til Rvíkur. L.oft]eið|r h.f.: Ðjarni Herjdlífsson er væntanlegur frá NY kl. 11.-00. Held ur áfram til Luxemborgar kl. 12:00. Er væntanlegur til baka frá Luxem- borg kl. 02:45 Heldur áfram til NY kl. 03:45. Eiríkur rauði fer til Osló- ar og Helsingfors kl. 10:15. Skipaútgerð ríkisins er væntanleg til Reykjavíkur í dag að vestan úr hrjngferð. Esja er á Norðurlandshöfn- um á auturleið Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21:00 í kvöld til Rvíkur. Skjaldbrgið fór frá Reykja vik kl. 12:00 á hádegi í dag vetur uan land til Akureyrar. Herðubreið er í Reykjavík. Hafskip h.f.: Langá kom til Rvikur 8 þm. Langá er í Ventspils. Rangá fór frá Keflavík 5. þm. til Bremen og Hamborgar. Selá er á leið til Akureyrar. Mercanton er í Rvik. Astrid Rarbeer fór frá Hamborg 5. þm. tjl Rvíkur Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell er í Guifunesi. Jökulfell för 8. þm. frá Rendsburg til Hornafjarðar Dísar- fell losar á Húnaflóahöfnum. Litla- fell losar á Austfjörðum. Heigafell fór frá Hull í gær til Rvíkur. Hamra- fell er væntanlegt til Rvíkur 12. þm. Stapafell er í Rvík. Mælifell er í Hamina. Joreefer er á Húsavík H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- fos fer frá Antwerpen 10. þm. til London og Hull. Brúarfoss fer frá NY 11. þm til Rvíkur. Dettjfoss fer frá Keflavík 9. þm. til Gloucester. Fjallfos fer frá Árhus 1 dag 9. þm. til Kaupmannahafnar. Goðafoss fer frá Grundarfirði í kvöld 9 þm. til Rvíkur Gullfoss fór frá Rvík 7. þm. til Thorshavn. Lagarfos® er í Kaup- mannahöfn. Mánafoss kom til Rvíkur 7. þm. frá Stykkishólmi. Reykjafœs er í Rvík Selfoss fer frá Bremen í dag til Hamborgar. Skógafoss fer frá Ekifirði í dag 9. þm. ti-1 Valkom og Kotka. Tungufoss kom til Rvikur 8. þm. frá Leith. Askja fór frá Reykja- vík í morgun 9 þm. til Akraness. Katla kom til Rvíkur 7. þm. frá Hamiborg. Rannö kom til Reyðarfjarð ar 8. þm. fer þaðan til Seyði#fjarðar. Arne Presthus er í Ventspils. Echo fer frá Ventspils 11 þm. til Rvíkur. Hansetatic fer frá Ventspjls 11. þm. til Kotka og Rvíkur. Felto fer frá Kaupmannahöfn í dag 9. þm. til Rvíkur.. Nina fór frá Hamborg 6. þm. tiil Rvíkur. Stokkvik fór frá Kotka í dag 9. þm. til íslands. Utan skrif- stofutáma eru skipafréttir lesnar í sjálf virkum símsvara 2-1466 Stúlkur óskast til afgreiðslustarfa í veitingasal (helzt vanar). Hótel Tryggvaskáli Selfossi 13 ára stúlka óskar eftir starfi í sveit í sumar. Uppl. í síma 51703. Til sölu 54 fermetra tim'bu rhús. — Upplýsingar í síma 41537. Iðnaðarhúsnæði 40—80 ferm. iðnaðarhús- næði óskast (má vera bíl- skúr). Uppl. í síma 30193 og 24975. Sjálfstæði flokkurinn vi minna stuðninj fólk sitt á : kjósa áður < það fer úr bæi um eða af lan brott. Kosningaskrifstofa Sjá stæðisflokksins er í Hafna stræti 19, simar 22637 og 22708. Hafnarfjörður. Kvenfélag Frí- kirkjunnar heldur basar þriðju- daginn 10. mai kl. 8:30 í Góð- templarabúsinu. Vinsamlegast komið munum til nefndar- kvenna. Húsasmíðaineistarar 19 á.ra piltur óskar að kom- ast að sem nemi. Sími 33494 kl. 12—13 og eftir 19. Bíll til sölu Ford ’51, sjálfskiptur til sölu, gott verð. Uppl. í sima 50848, eftir kl. 7. I dagsins önn og amstri eftir Sigmund og Storkinn er bók fyrir alla unga og gamla, ríka og fátœka íbúð óskast Reglusöm hjón með tvö böm óska eftir íbúð. Uppl. í síma 14750. Óska eftir atvinnu úti á landi. öll vinna kem- ur til greina. íbúð þarf að fylgja. Uppl. í síana 21956. Trésmíði Vinn allskonar innanhúss- trésmíði í húsum og á verk stæði. Hef vélar á vinnu- stað. Get útvegað efni. — Sanngjörn viðskipti. Sími 16805, eftir kl. 7 s.d. ' Hveragerði Vil kaupa sumarhústað eða lftið hús. Má þurfa stand- setningu. Uppl. í sima 51776 eftir kl. 6. Ráðskona óskar eftir starfi við mötu- neyti. Uppl. í síana 1200 og 2037. Ú tgerðarmenn Troll-gálgar með bekkrúll- um til sölu strax. Fasteigna salan Hafnargötu 27, Kefla vík. Símd 1420. Vinna Kona óskast, helzt vön pressu, í Þvottahúsið Drífu Simi 12337, og eftir kl. 7 í síma 23755. Afgreiðslustúlka óskast. Vaktavinna. Upplýs ingar kl. 2—4 í dag í sjma 18680. Brauðborg, Frakka- stíg 14. Atvinnurekendur Stúlku, sem verður 16 ára í sumar, vantar vinnu strax. Hefur lítilsháttar unnið við sima og við af- greiðslu. Uppl. { síma 40641 Stretch-buxur í telpna- og dömustærðum. Fyrsta flokks Helanka stretch-efni, margir litir. Mjög gott verð. Einnig saumað eftir máli. Simi 14616. Til leigu herbergi í miðbænum á 1. hæð. Sérinngangur; sér- snyrtiherebrgi. Tilb. merkt „9280”, sendist fyrir 16. þm. Til sölu Píanó til sölu. Upplýsinigar í síma 34137. Eldhússkápar . 1—2 stykki, notaðir, óskast. Uppl. í síma 16393 kl. 12—1 og eftir kl. 7. Keflavík Til leigu eitt herb. með aðgangi að eidhúsi og þvottahúsi. Uppl. í sima 1286. Skrifstofustarf Ung kona óskar eftir skrif- stofustarfi frá 9—12. Er vön vélritun. Heimavinna kæmi líka til greina. Upp- lýsingar í síma 32747. Austin 10 ’46 til sölu Verð kr. 5.000,00. — Uppl. í sima 20815 eftir kl. 17. Bólstrun Tökum að okkur klæðning ar á húsgögnum. Mikið úr- val af áklæði. Húsgagna- verzlunin Búslóð við Nóa- tún. Sfmi 18520. 1—2 herbergja íbúð óskast til leigu frá 14. maí. Þrennt í heimili. Uppl. í síma 14989. Passap prjónavél til sölu Upplýsingar í síma 14989. Trésmíðavél Sambyggð trésmíðavél og blokkþvingur til sölu að Hraunbæ 24. Upplýsingax í síma 35230 og 60148. Sem nýr Pedegree-barnavagn . til sölu. Uppl. í sima 16071. íbúð 1—2 herb. og eldhús óskast fyrir feðga. Uppl. í sjma 30896. Herbergi óskast 1—2 herb., helzt með sér- snyrtingu, fyrir einhleyp- an mann. Upplýsingar í síma 30896. 2—3 herb. íbúð óskast frá 1. eða 15. júlí. Upplýs- ingar í sima 36861, eftir kl. 19. Vantar íbúð í Keflavík eða nágrenni. Uppl. í sfma 14613 og 6231 (Keflav.fl.). Óskum eftir bílskúr eða hliðstæðu húsnæði fyr- ir geymslu. Tilboð sendist M’bl. merkt. „Góð um- gengni — 9290“. Barnagæzla í Kópavogi Tek börn í gæzlu á dag- inn. Uppl. í síma 18686. Tveir reglusamir bræður utan af landi í iðnnámd, óska eftir góðu herbergi. Uppl. gefur Friðrik Sigur- björnsson, lögfræðingur. — Sími 22480. Skrifstofuhúsnæði Þrjú herb. á 1. hæð í nýju húsi í miðborginni, til leigu fyrir skrifstofur. Tilb. send ist Mbl. fyrir 11. þ.m. merkt: „Góður staður — 9287.“ Til sölu 4ká rúml. vélbátur, með vönduðum tækjum og í mjög góðu standi. Upplýs- ingar í sima 21160.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.