Morgunblaðið - 10.05.1966, Síða 11

Morgunblaðið - 10.05.1966, Síða 11
MSJudagur 10. maí 1966 MORGUNBLAÐIÐ 11 1 Einbýlishús til sölu Einbýlishús við Arnarhraun í Hafnarfirði er -til sölu. Húsið er ca. 6 ára gamalt steinhús, 126 ferm. að stærð. Mjög góðar stofur, hol, 3 svefnherbergi og bað. í kjallara eru 2 góð herbergi, þvottahús og geymsla. Alls 56,4 ferm. — Bílskúr. — Skipti á 4ra herb. íbúð koma til greina. GUÐJÓN STEINGRÍMSSON, HRL. Linnetsstíg 3 Hafnarfirði — Sími 50960 kvöldsími sölumanns 51066. Til solu við Kleppsveg Höfum til sölu glæsilega og rúmgóða 4ra herb. íbúð að stærð ca. 130 ferm. Tvennar svalir, arinstæði, þvottahús og geymsla á hæðinni. Mjög fagurt útsýni. Selst tilbúin undir tréverk og málningu. Hagkvæm lán áhvílandi. Við Hraunbæ Eftirtaldar íbúðir höfum við til sölu tilbúnar undir tréverk og málningu með sameign frágenginni. 2ja herb. íbúð ca. 70 ferm. að stærð. 3ja herb. íbúð ca. 85 ferm. að stærð. 4ra herb. íbúðir að stærð ca. 112 fem. 5 herb. endaíbúðir ca. 120 ferm. að stærð. 6 herb. endaíbúðir ca. 130 og 145 ferm. að stærð. Tvennar svalir og þvottahús á hæð. FASTEIGNA SKRIFSTOFAN AUSTURSTRÆTI 17. 4. HÆÐ SlMI 17466 HRAFNKELL ASGEIRSSON, héraðsdómslógmaður Vesturgötu 10, Hafnarfirði Sími 50318. Málflutningsskrifslofa JON N. SIGURÐSSON Sími 14934 — Laugavegi 10 Málf lutningsski if stof a BIRGIR ISL. GUNNARSSON Lækjargötu 6 B. — H. hæð GCSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8. Sími 11171. Þorsteinn Júlíusson héraðsdómslögmaður Laugavegi 22. Opið 2—5. Sími 14045. MORGUNBLAÐIO Skrifstofuhúsnæði 185 ferm. skrifstofuhúsnæði við Laugaveg til leigu frá 1. júní nk. — Upplýsingar daglega í síma 36827 frá kl. 17—18. Atvinna óskast Ungur maður með verzlunarskólamenntun óskar eftir vel launuðu starfi. Margt kemur til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 15. þ.m., merkt: „9278“. Vélsetjari óskast til ráðningar hjá prentfélagi í Winnipeg í Kanada nú þegar. Frítt far til Winnipeg fyrir einn. Laun: $2.85 á klukkust.; Árslaun um það bil $5,557.00. Vinnutími: 37% kl. á viku. Orlof: 2 vikur eftir fyrsta árið. Þarf að geta sett á ensku sem íslenzku. Tekjuskattur fyrir einhleypan $15.10 á viku: (Lægri fyrir giftan mann.) Eftirlaunasjóðsgjald $1.72 á viku. Spítalatrygging $2.00 á mánuði. Gjald í at- vinnuleysissjóð $0.94 á viku. „Union“ gjald $6.00 á viku. SKRIFLEGAR UMSÓKNIR MEÐ UPPLÝSINGUM UM STARFSFERIL SENDIST í PÓSTHÓLF 757. Tek inn í vor 4ra ára börn í Barnaleikskólann í Golfskálanum og ganga þau fyrir skólavist næsta vetur. Upplýsingar í síma 22096 kl. 2—5 e.h. virka daga. Guðrún Jósteinsdóttir. D-LISTA FUNDUR í KÓPAV0GI Frambjóðendur D-listans í Kópavogi boða til almenns fundar um bæjarmál annað kvöld kl. 20,30 í Kópavogsbíói STUTT ÁVÖRP: Axel Jónsson alþm., Gottfreð Árnason viðskiptafr., Sigurður Helgason lögfr., Kjartan J. Jóhannsson héraðslæknir, Bjarni Bragi Jónsson hagfr., Eggert Steinsen verkfr. Fundarstjóri: Guðmundur Gíslason, bókb., Fundar ritarar: Ásthildur Pétursdóttir húsfrú, Jón Eldon skrifstofumaður. Guðrún Hulda Guðmundsdóttir og Sigfús Halldórsson skemmta með söng. Ómar Ragnarsson flytur nýjar kosningavísur. , fjölmennið á kosningafund D-listans í Kópavogsbíói annað kvöld

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.