Morgunblaðið - 10.05.1966, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 10.05.1966, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 10. mai 1966 Móðir okkar ANNA CL. BRIEM lézt að kvöldi 8. þessa mánaðar. Margrét Briem, Guðrún Björnsson, Gunnlaugur Briem, Valgarð Briem, Ólafur Briem. Móðir mín INGIBJÖRG JÓNSDÓTTIR Litlu-Brekku Grímsstaðaholti, andaðist í Landakotsspítala 8. þessa mánaðar. Fyrir hönd systkina. Eðvarð Sigurðsson. Maðurinn minn og sonur okkar KJARTAN B. KJARTANSSON læknir, Hvassaleiti 37, lézt í Kaupmannahöfn 3. maí. Sigríður Þórarinsdóttir, Jóna B. Ingvarsdóttir, Kjartan J. Jóhannsson. ÞÓRUNN ÁSTRÍÐUR BJÖRNSDÓTTIR frá Grafarholti, andaðist í Kaupmannahöfn 8. maí. Vandamenn. Jarðarför VILHJÁLMS S. VILHJÁLMSSONAR rithöfundar, er andaðist í Borgarsjúkrahúsinu 4. þ.m. fer fram mið- vikudaginn 11. maí kl. 13,30 frá Fossvogskirkju. Bergþóra Guðmundsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Hjartans þakkir til allra fjær og nær sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför sonar okkar og bróður HARÐAR Á. SIGMUNDSSONAR Klara Kristjánsdóttir, Sigmundur Karlsson og systkini. Hjartans þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur vinarhug og samúð við andlát og útför INGA ÞÓRS STEFÁNSSONAR Þá viljum við þakka af hrærðum hug öllum þeim sem styrktu okkur í hans löngu sjúkdómslegu. Þakka viljum við sérstaklega stjóm Loftleiða og starfsfólki ómetanlega aðstoð. Hrefna Ingimarsdóttir, Stefán Ingason, Sigmar Ingason. SVEINBJÖRG BRYNJÓLFSDÓTTIR fyrrum húsmóðir í Stóradal, verður jarðsungin að Svínavatni fimmtudaginn 12. maí. Athöfnin hefst með húskveðju í Stóradal kl. 2 e.h. Hanna Jónsdóttir, Sigurgeir Hannesson, Guðrún Jónsdóttir, Hjörtur Hjartar, Guðfinna Einarsdóttir, barnabörnin. Okkar innilegustu þakkir til allra nær og fjær sem sýndu okkur styrk og vináttu við andlát og útför dóttur okkar og systur SIGRÍÐAR KOLBRÚNAR RAGNARSDÓTTUR Stórholti 12. Björg Þorkelsdóttir, Ragnar Árnason og systkini. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför systur okkar, MÁLFRÍÐAR GUÐJÓNSDÓTTUR Krossi, Austur-Landeyjum, Sérstakar þakkir færum við Árnýju Sigurðardóttur og fjölskyldu hennar fyrir vináttu þeirra við hina látnu. Einnig þökkum við heimsóknir og alla aðstoð henni veitta í erfiðri sjúkdómslegu. Systkini hinnar látnu. 3-Mix hrærivéL Pa — * hárþurrka n. sthettu. Dorette-combi, kaffikvöm og hrærari (Mixer) fyrir ávaxta drykki o. fl. KRUPS rafmagnsáhöld fást í raftækjaverzlunum. Umboðsmenn Jón Jnhannesson & Cn Skólavörðustíg 1 A. Simi 15821. ALLTAF FJÖLGAR W0VOLKSWACEN m VOLKSWAGEN Hjartans þakkir færi ég hér með börnum mínum, tengdabörnum og öllum öðrum sem heiðruðu mig og glöddu á sjötíu ára afmæli mínu 25. apríl s.l., með heim- sóknum, gjöfum og heillaskeytum. Sérstaklega þakka ég sveitungum mínum hina veglegu gjöf sem þeir færðu mér á afmælinu. — Guð blessi ykkur öll. Valshamri 4. maí 1966. ÁsgeÍT H. Jónsson. Innilegar þakkir til ykkar allra er minntust mín á 60 ára afmæli mínu 1. maí s.l. Laufey Sigurðardóttir frá Torfufelli. Lokað í dag vegna jarðarfarar. Skóbuðin Laugavegi 38. Breiðablik Laugavegi 63. Lokað kl. 1 í dag vegna jarðarfarar. Skóverzlun Péturs Andréssonar Laugavegi 17 og Framnesvegi 2. llEllDVIIZLimi HEKLA hf Útför móðursystur minnar, INGIGERÐAR SÍMONARDÓTTUR fer fram í Fossvogskirkju miðvikudaginn 11. þ. m. kl. 10,30 f.h. Jóhannes Zoega. Innilegar þakkir færum við öllum þeim er sýndu samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför STEFÁNS JÓNS ÁRNASONAR fulltrúa, Bólstaðarhlíð 64. Helga Stephensen, Ólafur Stefánsson, Iielga Steindórsdóttir, Valgerður Stefánsdóttir, Vilhjálmur Árnason, Lára Ólafsdóttir, Helga Vilhjálmsdóttir. Innilegar þakkir fyr>r auðsýnda samúð við andlát og útför, KARITASAR JÓNSDÓTTUR Ari Arason, dætur, tengdasynir og barnabörn. Við þökkum innilega samúð, virðingu og þátttöku við útför móður okkar og tengdamóður MARÍU SIGRÍÐAR JÓNSDÓTTUR frá Þóroddsstöðum, sem fór fram frá Ólafsfjarðarkirkju 7. maí. Sérstakar þakkir færum við Ólafsfirðingafélaginu á Akureyri, sem mætti fjölmennt með karlakór við för skipsins snemma morguns og Jóni J. Þorsteinssyni fyrir kærleiksrík kveðjuorð til látinnar móður. Kirkjukór Ólafsfjarðar og Ólafsfirðingum öllum þökkum við almenna hluttekningu, söng við komu skipsins, skreytingu kirkjimnar, komu til kaffiborðs í félagsheimilinu, ávarp bæjarstójrans þar, virðulega kirkjuathöfn prestsins og dýrðarsöng lóanna við opna gröfina. Stjórnendum Drangs og skipsmönnum þökkum við góða ferð út Eyjafjörð undir sorgarfána. Sveinbjöm Jónsson, Guðrún Þ. Björnsdóttir, Þórður Jónsson, Guðrún Sigurðardóttir, Gunnlaugur S. Jónsson, Hulda Guðmundsdóttir, Ágúst Jónsson, Margrét Magnúsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.