Morgunblaðið - 10.05.1966, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 10.05.1966, Qupperneq 29
ÞrifTJudagur 10. maí 1966 MORGUNBLAÐIÐ 29 SHtltvarpiö 1 Þriðjudagur 10. mai 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnír — Tónleikar — 7:30 Fréttír — Tónleikar — 7:55 Bæn___8:00 Morgunleikfiml — Tónleikar — 8:30 Fréttir — 9:00 Útdráttur úr forustugrein um dagblaðanna — Tónleikar — 9:05 Fréttir — 10:10 Veðurfregn- ir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 13:00 15:00 16:00 18:00 18:45 19:20 19:30 20:00 20:30 21:50 22:00 22:15 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — ts- lenzk lög og klassisk tónlist: Ólafur Þ. Jónsson syngur þrjú lög Claudio Arrau leikur Píanósó- nötu nr. 7 í D-dúr op. 10 nr. 3 eftir Beethoven. Konunglega fílharmoníusveitin í Lundúnum leikur Ófullgerðu hljómkviðuna eftir Schubert; Sir Malcolm Sargent stjórnar. Síðdegisútvarp Veðurfregnir — Létt músik — (17:00 Fréttir). Clifif Richard, The Shadows, André Previn og félagar, Nor- man Luboff kórinn, Victor Sil- vester og hljómsveit, Sergio Franchi o.fl. syngja og leika. Þjóðlög: Sharona Aaron syngur lög frá ísra^-l. Erwin Halletz og hljóm- sveit hans leika syrpu af ung- ver9kum lögum. Winkler systk- inin syngja lög frá Tyról, Tilkynningar. Veðurfregnir. Fréttir. íslenzkir listamenn flytja verk íslenzkra höfunda; VI: Svala Nielsen syngur lög eftir Skúla Halldórsson. Höfundur leikur á píanóið. a. ,,Morgunn“. b. „Lítill fugl{<. c. „Dagurinn líður*4. d. „H:>.n suðræni blær'* e. .,Illgresi‘‘. f. „Smaladrengurinn“. g. Ég vil una“. h. „Kona“ i. „Kveðja*4 Það svaxrar á hleinum vió fjörð Hornafjörð. frönsku á söndum Austur- Skaiftafellssýslu, saman tekin af Sigurjóni Jónssyni frá Þorgeirs stöðum. Flytjendur: Ingibjörg Stephensen, Þorsteinn Ö. Step- hensen, Sigurður Benediktsson og Tryggvi Gíslason, sem stjórn ar flutningi. Forleikur um hebresk stef op. 34 eftir Prokofjeff. Hljómsveit Monte Carlo óperunnar leikur; Louis Frémaux stj. Fréttir og veðurfregnir. .,Mynd í spegli‘‘, saga eftir Þóri 2250 Bergsson. Finnborg örnólfsdótt- ir og Arnar Jónsson lesa (1). „Alltaf brosandi‘‘: Rupert Glawitsch syngur óperulög Á hljóðbergi Bjöm Th. Björnsson listfræð- ingur velur efnið og kynnir: Poul Reumert les tvö kvæði eft ir Adam Oehlenschláger: „Gullhornin“ við hljómlist Hartmanns og „Hákon jari“. 23:29 Dagskrárlok. Jörð tíl sölu Jörðin Borgarfell III í Skaftártungu, Vestur-Skafta fellssýslu fæst til kaups og ábúðar nú í vor. Áhöfn og vélar geta fylgt ef óskað er. Skipti á íbúð í Reykja vík eða Hafnarfirði geta komið til greina. — Upplýsingar gefa Pálmi Einarsson, landnámsstjóri og eigandi og ábúandi jarðarinnar, Jón Gunnarsson. Handlagin stúlka óskast nú þegar við léttan iðnað í Austurborginni. Upplýsingar í síma 30150 frá kl. 2—5 í dag. Verkomaður óskast Okkur vantar nú þegar reglusaman verkamann til vöruafgreiðslu. — Þarf að hafa bílpróf. — Upplýs- ingar veitir verkstjóri, sími 38070. Tollvörugeymslan hf Héðinsgötu — Laugarnesi. Jörð tíl sölu Til sölu er jörð á bakka Eystri Rangár í Rangár- vallasýslu við aðalþjóðveginn. Á jörðinni er íbúðar hús úr steinsteypu, steypt hlaða fyrir 1100 hest- burði, fjós fyrir 16 gripi og fjárhús fyrir 50 kindur. Land jarðarinnar er 50—60 ha. þar af eru ræktaðir 15 ha.* Hitt allt ræktanlegt. Landið er allt girt. Rafmagn. Sími. Ágæta vinnu auk þess að fá í næsta nágrenni. Veiðiréttur. Ljósmynd til sýnis á skrif- stofunni. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4. — Sími 14314. Frá Félagi IMýalssinna Óskum eftir viðræðum um skyggni, miðilssamband, og önnur óvenjuleg fyrirbæri við fólk sem hefur á- huga á þeim efnum. Skráðar frásagnir af eigin reynslu einnig vel þegnar. — Starfandi félagar eru til viðtals á skrifstofu félagsins, Laugavegi 24, 4. hæð mánudaga — föstudaga kl. 4—7. Félag Nýalssinna. HVAR SEM DVALIÐ ER EÐA FARIÐ, ÞÁ ER WOLSEY ÓMISSANDI. ULLAR- ULL OG NÆLON, STRESS. — FÁST VÍÐA. ll/b/sey MACHINE-WASHABLE GLÆSILEGUR AÐ ÖLLU YTRA OG INNRA ÚTLITI VOLKSWAGEN 1600 TL „Fastbac k“ er glæsilegur bíll í sérflokki að öllum ytri og innri búnaði. Tvær f arangursgeymslur. 65 ha. loftkæld vél. VOLKSWAGEN 1600 TL „Fastback“ er fyrsti Volkswagninn, sem er með diskahemlum að framan. ALLTAf F'JÖ’LGAR V0LKSWA6EN VOLKSWAGEN 1600 TL „FASTBACK" VOLKSWAGEN 1600 TL „Fastback“ er rúmgóður 5 manna bíll. Sérstæð framsæti, still- anleg og með öryggislæsingum. Leðurlíki í öllum sætum, í toppi og hliðum. Skemmti- legar litasamstæður. Aftari hliðarrúður opnanlegar. VOLKSWAGEN 1600 TL „Fast- back“ er með sjálfstæða snerilfjöðrun á hver ju hjóli, heila botnplötu og hinn vandaða og viðurkennda frágang, sem er sérkenni Volkswagen. KOHtlÐ, SKODIÐ OG KYNIMIST HONUM AF EIGIN RALN VERÐ KR. 209-7oo SVNINGARBÍLL Á STAÐNIJIV1 Sími 21240 Iheildvfrzlunim HEKLA hf Laugavegi 170-172

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.