Morgunblaðið - 10.05.1966, Page 30

Morgunblaðið - 10.05.1966, Page 30
30 MORGU N BLAÐID Þriðjudagur 10. maí 1966 Þróttur vann KR 1-0 í fyrsta leik Hermann skorar annað mark Vals. Valur vann Víking 8-0 og sýndi ágætan leik KNATTSPYRNAN x Reykjavík hófst með leik milli Þróttar og KR s.l. laugardag. Þessi fyrsti leikur, sem fram fór á Melavell- inum, sem vægast sagt er enn mjög slæmur, bauð upp á óvænt úrslit. Þróttur vann leikinn með 1 mark gegn engu og komu þau úrslit saiMiarlega á óvart, þvf KR-ingar voru með allar sínar ,rstjörnur“ að Ellert Schram und anskildum. Eyleifur Ieikur nú með KR og hann ásamt Baldvin auk þeirra þriggja sem verið Keflavík sigroði Skagamenn 2-0 KEFLVÍKINGAR og Akurnes- ingar lóku í „Litlu bikarkeppn- inni“ á sunnudaginn og fór leik urinn fram á Akranesi. Keflvík- ingar sigruðu með 2—0. í hálf- leik var staðan 1—0. Leikurinn var heldur slakur og tillþrifalítill en sigur Keflvíkinga þó verðskuldaður. KR vann Fram 4-0 f GÆRKVÖLDI léku KR og Fram í Reykjavíkurmótinu j knattspyrnu. KRingar sigruðu með 4 mörkum gegn engu. ÖIl mörkin voru skoruð í síðari hluta síðari hálfleiks. við æfingar hjá Convenitry töld- ust öllu sigurstranglegri í upp- hafi. Hið slæma ásigkomulag vallar- ins spillti mjög leik liðanna. En Þróttarar voru ákveðnir vel, fljótir á knöttinn og áttu mun meir í leiknuum en KR, einkum þó síðari hálfleik og hefði stærri sigur ekki verið fráleitur eftir gangi leiksins. Sérstaka athygli vakti nýr markvörður hjá KR, Guðmundur Pétursson, sem nú tekur við af Heimi Guðjónssyni, sem ekki hefur getað æft vegna meiðsla. Ekkert mark var skorað í fyrri hálfleik, en bæði lið áttu þó tæki færi til marka. í upphafi síðari hálfleiks skoraði Axel Axelsson eina mark leiksins. Jens Karlsson hafði leikið upp að endamörkum og gaf vel fyrir markið til Axels sem skoraði laglegt mark. Áttu Þróttarar nokkur gullin tækifæri eftir þetta en tókst ekki að nýta þau. GÖNGUMÓT á skíðum var hald- ið s.l. laugardag og fór mót þetta VALSMENN unnu Víking með 8 mörkum gegn engu í 2. leik fram í dalnum milli Skarðsmýrar fjalls og Flengingabrekku á Hellisheiði. Bíifært var að rás- markinu. Veður var gott, frost 1 stig og sólskin. Átta keppend- ur tóku þátt í móti þessu frá Reykjavík, Siglufirði og Fljótum. Gengið var 7 km. í hring { daln- botninum. Mótstjóri var Gísli Kristjáns- son, ÍR og yfirtímavörður var Gunnar Hjaltason, Hafnarfirði. Sigurvegarar (20 ára og eldri): 1. Haraldur Pálsson ÍR 21,11 (Reykjavíkurmeistari) 2. Páll Guðbjörnsson S.Fl. 21,56 3. Hermann Guðbjörnss. — 22,44 4. Júlíus Arnarson ÍR 23,21 5. Björn Ólsen, Sigluf. 26,07 6. Þorbergur Eysteinss., ÍR 27,16 Unglingaflokkur (sama vegal.): 1. Eyþór Haraldsson, ÍR 21,47 SUNDDEILDIR ÍR, Ármanns og Ægis gangast í kvöld fyrir síð- asta unglingamóti í sunidi, en fyrri hluti þessa móts vax 17. marz s.l. og þótti takast vel. Á sundmóti þessu verður keppt í eftirtöldum sundgreinum: A-flokkur, fædd 1950—1951: 200 m bringusund drengja 50 m flugsund drengja 100 m skriðsund stúlkna 100 m baksund stúlkna 200 m fjórsund stúlkna B-flokkur, fædd 1952—1953: 100 m skriðsund sveina Reykjavíkurmótsins á sunnudag- inn. Höfðu Valsmenn algera yfirburði í leiknum og sýndu oft skemmtileg tilþrif og vakti þó leikur Hermanns Guðmundsson- ar mesta athygli. Má ætla að Hermann hafi þegar sýnt að hann sé verðugur kandidat í Iandsliðið. AÐ 120 spilum loknum í heims- meistarakeppninni í bridge var staðan þessi: Ítalía — USA 293:216 Ítalía — Holland 273:177 Ítalía — Thailand 417:132 Ítalía — Venezuela 305:152 USA — Holland 423:200 USA — Thailand 320:193 USA — Venezuela 340:244 Holland — Thailand 271:165 50 m baksund sveina 100 m fjórsund sveina 100 m bringusund telpna 50 m flugsund telpna C-flokkur, fædd 1954 og síðar: 50 m bringusund sveina 50 m flugsund sveina 50 m skriðsund telpna 50 m baksund telpna. Keppendur eru rúmir 100 frá Selfossi, Hafnarfirði, Keflavík, Akranesi, auk fjölda frá Reykja- v{k. Má því búast við skemmti- legri keppni í sundi. Mótið hefst kl. 20,00. (Frá unglinganefnd SSÍ). f • fyrri hálfleik skoruðu Vals- menn þrjú mörk og var Her- mann að verki í öll skiptin. Var leikur Hermanns glæsilegur og mörkin falleg. f síðari hálfleik bættu Vals- menn 5 mörkum við. Skoraði Ingvar 3 þeirra, Bergsteinn Magnússon eitt og Reynir Jóns- son eitt. Eins og fyrr segir höfðu Vals- menn yfirburði á öllum sviðum leiksins. Mótspyrnan var líka næsta lítilfjörleg og af þeim sck um er ekki gott að gera sér rétta grein fyrir raunverulegri getu Vals, en allt bendir þó til þess að Valsmenn séu vel undir keppnistímabilið búnir og séu lík legir til stórræða í sumar. Venezuela — Holland 281:228 Venezuela — Thailand 273:250 f spilum nr. 81—100 í leiknum milli Bandaríkjanna og Ítalíu spiluðu Bandaríkjamennirnir mjög vel og tókst að minnka for- skot heimsmeistaranna úr 90 stig um í 46 stig. Kom þessi ágæta frammistaða Bandaríkjamanna mjög á óvart og orsakaði að mik- ill spenningur var þegar liðin mættust aftur og spiluðu spil nr. 101—120. Nú voru það heims- meistararnir sem spiluðu af ör- yggi og mikilli nákvæmni. Fengu þeir 56 stig gegn 25 og hafa nú 77 stiga forskot. Fréttir hafa borizt um úrslit I 4 leikjum, þar sem öllum 140 spilunum er lokið: Ítalía — Holland 326:198 USA — Thailand 358:234 Venezuela — Hoiland 331:247 Venezuela — Thailand 326:290 Síðustu fréttir: ítalska sveitin sigraði í keppn- inni, Bandaríkin urðu í öðru sæti, Venezuela nr. 3, Holland nr. 4 og Thailand nr. 5. í síðustu lotunni sigraði sveit- in frá Bandaríkjunum ítölsku heimsmeistarana með 46 stigum gegn 26 og lokastaðan milli þess- ara sveita varð 819:262 fyrir Ítalíu. Framhald á bls. 81. Tveir gamalkunnir kappar sem skipt hafa um peysu, Örn Steinsen til vinstri klæðist nú Þróttarpeysu, en Eyleifur hefur nú venaið í raðir KR-inga. Karaldur Pálssom sigraÖií 7 km göngu og Eyþór sonur hans náði næstbeztum tima Unglingasundmót í sundhöllinni í kvöld Ifridge: ftalir heimsmeistarar í 8. sinn í röð

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.