Morgunblaðið - 10.05.1966, Page 32

Morgunblaðið - 10.05.1966, Page 32
Langstærsta og fjölbreyttasta blað landsins 104. tbl. — Þriðjudagur 10. maí 1966 Helmingi útbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað // Olíuskipið Inga" farið Ákwörííiiin fekin um jþað á leHinni, hvad eyert verðiuir viö farminn — Gat fumfust á skitrúmum miHi tanka SJÓPRÓFUM í máli finneka clíuflutningaskipsins „Jnga“ lauk um kl. 9 sl. sunnudagskvöld. Eins og skýrt hefur verið frá átSar í blaðinu, mengaðist nokk- ur hluti farms skipsins, eða 1000 tonn af benzíni og um 2200 tonn af gasolíu, er skipið var á leið hingað til landsins. Neituðu ís- lenzku olíufélögin að taka við hinni menguðu olíu, og sömuleið is neituðu Rússar, en þaðan kom olían, í fyrstu að taka aftur við henni. Inga fór héðan frá Reykjavík með hinn mengaða farm strax að sjóprófum lokn- um sl. sunnudagskvöld. Samkvæmt uppiýsingum er Mbl. afiaði sér hjá Birni Frið- finnssyni, borgardómara, en hann hafði með sjóprófin að gera, mun verða tekin ákvörðun um það, hvað gera skuli við farminn á ieiðinni út, en sovézk yfirvöld eru nú með það í at- hugun, hvort þau munu taka við hinni menguðu oMu aftur til hreinsunar. Ennfremur verður tekin um það ákvörðun á leið- inni, hvar skipið verður sett í siipp. Björn tjáði blaðinu ennfrem- ur, að sérfræðingar þeir, sem könnuðu með hvaða hætti meng unin varð, hefðu fundið aiimik- ið af götum í skilrúmunum miili tankanna. Þ-að væri nú umsam- ið að málaferli þau, varðandi hver beri á'byrgðina á mengun- inni, færu fram hér í Reykjavík. Stendur máiið nú þannig, að ef það sannast að mengunin er af völdum sjótjóns, er skipið varð fyrir á leið hingað, þá bera tryggjendur framsins, sem í þessu tilfelli eru Sjóvá og Sam- vinnutryggingar, á'byrgðiná, en ef það sannast að skipið var í upphafi ferðarinnar óhæft til þessara oiíufiutninga, og eigend ur þess vissu af því, þá ber út- gerðin ábyrgðina. Ný og vegleg viðbygging við B arnaheimilið Sóiheima i Grímsnesi var vígð sl. laugardag, en forstöðukona heimilisins frú Sesselja Sigmundsdóttir hefur við mikla byrjunarerfiðleika rekið heimilið um 30 ára skeið og komið upp ágætum húsakosti í sambandi við það. Við fram- kvæmdir síðari ára hefur frú Sesselja notið ötullar aðstoðar Lionsklúbbsins Ægis. Sjá nánar á bls. 5. (Ljósm. Sv. Þorm.) Veritryggi spariskírteini ríkissjóis gefin út Sala þeirra hefst m.k. mnðvlkudag Doktorsritgerð um flogveki á íslandi tekin gild LÆKNADEILD Háskóla íslands hefur tekið ritgerð Gunnars Guðmundssonar, læknis og sér- fræðings í taugasjúkdómum, gilda til doktorsvarnar. Fjallar ritgerðin um fiogaveiki á fs- landi. Ennþá hefur ekki verið ákveðið hvenær doktorsvörnin fer fram. UM HEILGINA var brotizt inn í Barónsborg, og var þaðan stol ið seg'UÍbandstæki, hvítgrátt að lit, og af gerðinni Philips, sem notað hefur verið til þess að skemmta börnumim með. Þeir, sem gætu gefið einhverjar upp- Jýsingar um stuidinn eru beðnir að snúa sér til rannsóknarlög- regiunnar. MBL. HEFUR borizt fréttatilkynning frá Seðlabanka fslands, og er í henni greint frá því að hinn 6. maí sl. hafi verið staðfest lög, er heimiluðu ríkisstjórninni að taka innlent lán allt að 100 millj. króna. Hefur fjármálaráðherra nú ákveðið að nota nefnda heimild með útgáfu verðbréfaláns að fjárhæð 50 millj. kr. Lánið nefnist „Inn- lent lán Rikissjóðs íslands 1966 1. fl.“ Verða skuldabréf lánsins í formi spariskírteina með sama sniði og spariskirteini ríkissjóðs, sem gefin voru út á árunum 1964 og 1965. Mun sala skírteina þessa hefj- ast núna á miðvikudag n.k. Seðlabankinn hefur umsjón með sölu og dreifingu skírteinanna, sem verða fáanleg hjá bönkum, banka- útibúum, sparisjóðum, svo og hjá nokkrum verð'bréfasölum í Reykjavík. Skilmálar hinna nýju skír- teina eru hinir sömu og spari- skírteina þeirra, sem út voru gefin á sl. ári, og eru þeir í aðal- atriðum þessir, að því er segir í fréttatilkynningunni: 1) Verðtrygging: Þegar skír- teinin eru innleyst endurgreiðist höfuðstóll þeirra og vextir með fuilri vísitöiuuppbót, sem miðast við hækkun byggingarvísitölu frá útgáfudegi til inniausnargjald- daga. Þetta gefur skírteinunum sama öryggi gegn hugsanlegum verðhækkunum og um fasteign væri að ræða. 2) Skírteini eru innleysanleg eftir þrjú ár. Hvenær sem er eftir þrjú ár, getur eigandi skír- teinanna fengið þau innleyst með áföiinum vöxtum og verðuppbót. Það sparifé, sem í skírteinin er lagt, verður því aðeins bundið til skamms tima, ef eigandinn skyldi þurfa á því að halda. Auk þess er hægt að skipta stærri bréfa- stærðum í minni bréf við Seðia- bankann. Getur það verið hen- tugt, þegar eigandi vill selja eða fá innleystan hluta af skirteina- eign sinni. Hins vegar getur eig- andinn haldið bréfunum allan lánstímann, sem er 12 ár, og nýt- ur hann þá fullra vaxta og verð- tryggingar allt það tímabil. 3) Verðmæti skírteinanna tvö- faldast á tólf árum. Vextir og vaxtavextir af skírteinunum leggjast við höfuðstól, þar til inn lausn fer fram. Sé skírteinunum haldið í 12 ár tvöfaldast höfuð- stóll þeirra, en það þýðir 6% með alvexti allt lánstímabilið. Ofan á innlausnarupphæðina bætast síð- an, eins og áður segir, fullar verðbætur samkvæmt vísitölu byggingarkostnaðar. 4) Skattfrelsi. Skírteinin njóta alveg sömu fríðinda og sparifé við banka og sparisjóði, og eru þannig undanþegin ölium tekju- og eignarsköttum, svo og fram- talsskyidu. 5) Hagstæffar hréfastærðir. Framhald á bls. 31 Síðasta bókaupp* boðið að sinm 1 DAG kl. 5 heldur Sigurður Benediktsson síðasta bókauppbið sitt að sinni í Þjóðleikhúskjallar- anum. Bækurnar eru til sýnis frá ki. 10—4 í dag. AJJs eru 83 núrner á sölu- skránni, og nokkrar mjög fágæt. ar tiækur er þar að finna, t.d. Specimen Arngríms lærða, Amst erdam 1643; TilforladeJige Efter. retninger, eftir N. HorreJx>w, Om Nordens Digtekonst. eftir Jón Óiafsson, K.höfn 1786 og ýmsar fleiri bækur, t.d. Waysen-Húss BibJía. Sigurður lét þess getið við Mbl. í gær, að þetta yrði síðasta bóka- uppboðið fyric haustið, en þá byggist hann við að haJda sér- fitak-t uppboð á ferðabókum ua ísiand. V.s. Hafþór finnur síldar- torfur út af Austfjörðum Um oðro göngu oð ræðo, en finnst vcmalega nyrzt á AuslfjörBum ' EINS og sagt hefur verið frá í fréttum hóf v.s. Hafþór síldar- leit út af Austurlandi sl. fimmtu- dag. Þær fréttir bárust frá skip- inu í morgun, að góðar síldar- torfur hefðu fundizt um 240 sjó- milur réttvísandi austur af Kambanesi eða nánar tiltekið Tekið eftir börnunum á flugbrautinni í tíma EINS og skýrt var frá í Morg unblaðinu fyrir helgina hlupu börn út á eina braut Reykjavíkurflugvallar um það bil, sem farþegavél frá Flugfélagi íslands var að koma til lendingar. Tekið var eftir börnunum í tima og lyfti flugstjórinn flugvélinni aftur og flaug einn hring á meðan börninn voru rekin af brautinni. Flugvélin, sem var að koma inn til lendingar, var BJik- faxi og flugstjórinn var Henn ing Bjarnason. Morgunblað- ið hefur beðið hann að segja nánar frá atburðinum. Henn- ing sagði: — Þetta gerðist fyrir um það bil mánuði og vorum við að koma frá Akureyri. Kom- um við til Jendingar yfir Tjörnina. — Þá gerðist það, að ég sá hóp loarna fyrir framan mig úti á miðri flugbrautinni og í sömu andrá kaliaði flug- turninn mig upp og skýrði r ramhald á bls. 31. á svæðinu frá 64*42' N. BR. að 64*52' N. BR. milli 5* V.L. og 4*15’ V.L. Torfurnar voru á 10—20 faðma dýpi í nótt, en dýpkuðu á sér með morgninum, og voru um kl. 7 í morgun á 80—100 faðma dýpi. V.s. Hafþór mun fylgjast nánar með síldargöngu þessari næstu dægur. — Skipstjóri á v.s. Haf- þóri er Benedikt Guðmundsson. (Frá Hafrannsóknar- stofnuninni). Vegna þessarar fréttar hafði MM. samband við Jakob Jakóbs- son, fiskifræðing. Hann tjáði sem nú fundust. væru aJJmiklu sunnar en fyrstu sildartorfurnar, sem fundust fyrir AusturJandi í fyrravor, en þá voru þær aust- norðaustur af Langanesi. Hann taJdi því liklegt, að hér væri um aðra göngu að ræða. Hann kvað Hafrannsóknar- stofnunina hafa haft af því spurnir, að færeysk skip hefðu fundið síldartorfur fyrir nokkru, er þau voru að veiðum um 80 sjómílur norður af Færeyjum. — Var sú síld um 5—7 ára að aldri. Færeyingar týndu síðan af þess- ari síld, og kvað Jakob miklar Jíkur vera á því, að hér væri um þá göngu að ræða. Á hinn bóg- inn væri síld sú, sem gengi vana- lega nyrzt við ísland gömul sild, eða um eða yfir 10 ára, og kæmi blaðinu, að þessar síJdartorfur, hún beint frá NoregL Bílar á kjördegi ÞEIR stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins, sem lána vilja flokknum bifreiðar sinar á kjördegi 22. maí eru beðnir að hafa samband við skrifstofu bílanefndar í Valhöll. Skrifstofan er opin daglega frá kl. 13—19 alla virka daga. Simar 15411 og 17103. Stjórn bílanefndar Sjálfstæðisflokksins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.