Morgunblaðið - 12.05.1966, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.05.1966, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐID i Fimmtudagur 12. maí 1966 ORLAINIE - ORLAIME - ORLAIME - ORLAIME I FEGRUNARSÉRFRÆÐINGURINN Mademoselle Birgitte Durr verður til viðtals og ráðleggingar um rétt val á snyrtivörum í verzlun vorri föstudaginn 13. maí og laugardaginn 14. maí. Notfærið yður þetta einstaka tækifærL LAUGAVEGI 19. I I ORLAIME - ORLAIME - ORLAIME - ORLAIME Útgerðarmenn — Skipstjórar Vil taka á leigu góðan bát til togveiða strax. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Strax — 9311“. Höfum nú til hin vinsælu FERÐASETT, borð og 4 stólar í tösku. Tekur mjög lítið pláss í bílnum. Verð aðeins kr. 1123.00 Einnig úrval af TJALDBEDDUM, SÓL- BEDDUM og SÓLSTÓLUM. Gísli J. Johnsen h.f. Vesturgötu 45 — Sími 16647. Hæð og ris við innanvert Efstasund. Á hæðinni eru stofur, svefnherbergi, eld- hús, bað og innri og ytri forstofa, svalir. í risi eru tvö herbergi og góðar geymslur. Rúmlega 50 ferm. góður bílskúr. I>vc>ctahús í kjallara. Stór og vel girt lóð. Góðir skilmálar. Höfum nokkrar 2ja herb. vandaðar íbúðir við Safa- mýri, Ljósheima, Kleppsv., MeistaraveLli, Norðurmýri og víðar. 3ja herb. vandaðar íbúðir í Vesturborginni. 6 herb. einbýlishús á góðum stað í Kópavogi. Selst fullfrágengið úti og inni. Einbýlishús í miðbænum í Hafnarfirði með góðum skil málum. Hótel með öllu tilheyrandi á góðum stað úti á landL Mjög góðir skilmálar. Vöruskemmur á góðum stað í borginni, rúmir 300 ferm. hvor skemma, og gott at- hafnasvæði í kring. Málflutnings og fasteignastofa l Agnar Gústafsson, hrl. t Björn Pétursson fasteignaviðsíkipti Austurstræti 14. Símar 22870 — 21750. j Utan skrifstofutima;, 35455 — 33267. Sími 14160 — 14150 5 herb. góð íbúð á 1. hæð við Drápuhlíð, sérinngangur, — sérhiti. 5 herb. risibúð við Lönguhlíð (tvö forstofuherbergi). Inn- rétta má 2—3 herb. í efra risi. Sérhiti. Góð lán eru á íbúðinni. 4—5 herb. íbúð á 2. hæð við Barmahlíð. Nýstandsett. — Teppi á gólfum. Lítið einbýlishús í Kópavogi. 3 herb., eldhús, bað og þvottahús. 4 ára gamalt. Ræktuð lóð. Auk þess 2ja, 3ja, 4ra, 5 herb. íbúðir og einbýlishús í borg inni og nágrenni. Ilöfum kaupendur að góðum eignum með miklar útborg- anir. GÍSLI G ÍSLEIFSSON hæstaréttarlögmaður. JÓN L. BJARNASON fasteignaviðskipti. Hverfisgötu 18. 7/7 sölu 2ja herb. íbúð á hæð við Öldu götu. Útb. kr. 125 þúsund við afhendingu og kr. 75 þúsund samkvæmt sam- komulagi síðar. Tvær litlar íbúðir í steinhúsi á hornlóð í gamla Austur- bænum. Seljast sér hvor íbúð. Góð kjör. 3ja herb. ný og glæsileg íbúð á efstu hæð { háhýsi. 3ja herb. góð íbúð við Þver- veg. Útb. kr. 250 þúsund. 3ja herb. nýmáluð hæð í stein húsi við Grettisgötu. Svalir, sérhitaveita. Laus strax. 3ja herb. íbúð á hæð í stein- húsi við Hjallaveg með tveim ófullgerðum herb. í risi. 3ja herb. ný og góð íbúð við Laugarnesveg. Viðbygging á eignarlóð við Bergstaðastræti. Tvö herb. ' á neðri hæð. Stofa, eldhús og bað á efri hæð. Nýlega standsett. Allt sér. Góð kjör. 3ja herb. góð kjallaraibúð f Hlíðunum. Sérhitaveita. 4ra herb. rishæð við Efsta- sund. Verð kr. 525 þúsund. 4ra herb. nýleg íbúð á 1. hæð í Vesturborginni. Suðux- svalir. 4ra herb. rishæð í Vesturborg- inni. Sérhitaveita. Útb. kr. 350 þúsund. Einbýlishús í gamla Vestur- bænum. Verzlun í kjallara. 4—5 herb. íbúð á hæð og í risi. AUt í góðu standi. 600 ferm. eignarlóð. 130 ferm. glæsileg efri hæð við Digranesveg. 4 svefn- herbergi. Allt sér. Er í smjð um. Nokkuð vantar af tré- verki. Frábært útsýni.. — Gott verð. 130 ferm. ný og glæsileg hæð í tvíbýlishúsi við Skóla- gerði. Næstum fuUgerð. Góð áhvílandi lán. 100 ferm. einbýlishús við Digranesveg. 3 íbúðarherb. með meiru. Útb. kr. 400 þús. 3ja herb. hæð 90 ferm. í stein- húsi við Bárugötu. Vönduð íbúð af eldri gerðinni, góð kjör. AIMENNA FASTEIGH ASAIAN UNDARGATjhj^^iMHjmBO 7/7 sö/u: 2ja herb. teppalögð íbúð við Ljósheima. 2ja og 4ra herb. íbúðir við Hofteig. í sm/ðum Stórglæsileg 5 herb. íbúð á 3. hæð með sérþvottahúsi á hæðinni. Er til sölu á afar fallegum stað í Árbæjar- hverfi. TU afhendingar strax í þessum mánuði. Nokkrar 2ja og 4ra herb. íbúðir eru til sölu í nýju húsi við Búðargerði. Bygg ing hússins hefst í næsta mánuði, en íbúðimar af- hendast næsta vor, tilbúnar undir tréverk og málningu með frágenginni sameign. Hitaveita. QDC13 OWÍWELOl [Z^ [>□ HARALDUR MAGNÚSSON Viöskiptafraeftingur PBfflS 7/7 sölu 2ja og 3ja herb. íbúðir við Kaplaskjólsveg. 3 herb. íbúðin stendur auð. 2ja herb. kjallaraíbúð við Grundargerði. Útb. aðeins 200—250 þúsund. 2ja herb. íbúð með sérinn- gangi á 1. hæð við Freyju- götu. Eldhús Og bað þarf að standsetja. 3ja herb. jarðhæð við Birki- hvamm. Sér lóð og hiti. Útborgun 250—300 þúsund. 3ja herb. góð íbúð ásamt herb. í risi á 1. hæð við Hjarðar- haga. 4ra herb. 100 ferm. íbúð á 1. hæð ásamt bílskúr við Há- teigsveg. Sérlóð og stigi frá stofu niður í garðinn. 4ra herb. nýleg og falleg íbúð við Holtsgötu. 4ra herb. risíbúðir við Laug- arnesvag og Shellveg. 4ra herb. íbúð við Ljósheima. Lág útborgun. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Sjafnargötu. Sérhiti. 5 herb. falleg íbúð á 4. hæð við Háaleitisbraut. Hárðvið- arinnréttingar. Lítið einbýlishús við Grettis- götu. Lóðin er 450 ferm. eignarlóð og á henni mætti sennilega byggja 225 ferm. hús sem mætti vera kjallari og tvæ<r hæðir. íbúðir i smiðum 5 herb. neðri hæð (131 ferm) ásamt bílskúr í tvíbýlishúsi í austanverðum Laugarásn- um. íbúðin selst tilibúin und ir tréverk. Allt sér. Mjög mikið úrval af 2—6 herb íbúðum í smíðum við Hraun bæ. íbúðimar seljast tilbún- ar undir tréverk með sam- eign frágenginni. Ath. að % hlutar af væntan- legu húsnæðismálaláni er tek- ið upp í söluverð. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingameistara og Gunnars Jónssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Símar 34472 og 38414. 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.