Morgunblaðið - 12.05.1966, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 12.05.1966, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ i Fimmtudagur 12. maí 196C Slúlkur Stúikur óskast í frágang. — Uppl. hjá verkstjóranum. Lady hf Laugavegi 26. Kristniboðsflokkur KFUK heldur sína árlegu samkomu í húsi K.F.U.M. og K. íöstudaginn 13. maí kl. 20,30. Jóhannes Ólafsson læknir talar. Kvennakór syngur, einsöngur. Hugleiðing Gunnar Sigurjónsson, guðfræðingur. Tekið verður á móti gjöfum til Kristniboðsins. * 1 fjarveru Útgerðarmenn — Skipstjórar JÓHÖNNU HRAFNFJÖRÐ yfirljósmóður Óskum eftir humarbátum í viðskipti. Góð fyrir- Fæðingarheimili Kópavogs verð ég staðgengill greiðsla. Tilboð sendist Mbl. merkt: ,,Hagstætt — HERMÍNA GÍSLADÓTTIR, ljósmóðir. 9312“. STALVEIÐISKIP MOKCUNBLADID AllTAF FJÖLCAR($VOLKSWAGEN GETUM ÚTVEGAÐ STÁLFISKISKIP FRÁ NOREGI TIL AFGREIÐSLU f JÚLÍ OG SEPTEMBER 1967. X. - M/B GÍSLI ÁRNI. ALLAR UPPLÝSINGAR Á SKRIFSTOFU OKKAR. EGGERT KRISTJÁNSSON & CO HF HRAFNKELL ASGEIRSSON, héraðsdómslögmaður Vesturgötu 10, Hafnarfirði Sími 50318. Málflutningsskrifstofa JON N. SIGURÐSSON Sími 14934 ~ Laugavegi 10 Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa. Aðalstræti 9. — Sími 1-1875. STEFIMIR FtS STEFNIR Félag ungra Sjálfstseðisman a í Hafnarfirði efnir til fundar nk. föstudagskvöld í Sjálfstæðishúsinu kl. 8,30 síðdegis. — 10 ungir Hafnfirðingar tala. — Hafsteinn Baldvinsson, bæjarstjóri flytur ávarp. Fundarstjóri: Matthías Á. Mathiesen alþingismaður. — Fundarritarar: Reimar Sigurðsson og Lúðvík Gunnarsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.