Morgunblaðið - 12.05.1966, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 12.05.1966, Blaðsíða 23
Fimmtttdagur 12. maí 1966 MORGU N BLAÐIÐ 23 * l- 3ÆJÁHBÍ Sími 50184 KdPUOGSBlð Simi 41985. ÍSLENZKUR TEXTI Sautján (Sytten) Dönsk litkvikmynd eftir hinni umtöluðu skáldsögu hins djarfa höfundar Soya. Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Ingi Ingimundarson hæstaréttarlómaður Klapparstíg 26 IV hæð Sími 24753. (Kings of the Sun) Stórfengleg og snilldarvel gerð, ný, amerísk stórmynd í litum og Panavision. Gerð af hinum heimsfræga leikstjóra J. Lee Thompson. Sýnd aðeins kl. 5. Leiksýning kl. 8.30. Sfml 60249. INGMAR BERGMANS » chokerende mesterværk Dirangiega Donnuo innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9 Halló stúlkur Miðaldra sjómaður óskar að kynnast stúlku 3ö—40 ára sem skemmtifélaga á sjómanna- dagshóf á sjómannadaginn, Tilboð sendist blaðinu fyrir laugardagskv. merkt: „Trún- aðarmál — 9302“ ásamt mynd. DÁT AR leika I KVÖLD! TEXTINN AF „KLING KLANG“ FYLGIR HVERJUM MIÐA. BREIÐFIRÐINGABÚÐ. MKUR mmm OG HLJÓMSVEIT SKEMMTA Aage Lorange Ieikur í hléum. DANSAÐ TIL 11:30. KLÚBBURINN Borðp. í síma 35355 eftir kl. 4 GARDAR GÍSLASON H F. I 15 00 BYGGINGAVÖRUR Gluggagirði Mótavír HVERFISGATA 4-6 FÉLACSLfF Þróttarar, 3., 4. og 5. flokkur Æfing á félagssvæðinu við Sæviðarsund á sunnudaginn ki. 10.30 f. h. Mætið allir. Þjálfarar. Samkomuhúsið Zkm, Óðinsgötu 6A Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Heimatrúboðið. Iljálpræðisherinn í kvöld kl. 8.30 samkoma. Allir velkomnir. - I.O.G.T. - Bazarinn og kaffisalan verður nk. sunnudag 16. þ. m. Tekið verður á móti mumun á föstudag kl. 3—6 e. h. í GT-húsinu. Þær félags- konur sem ætla að gefa kökur komi þeim í GT-húsið kl. 10—12 f. h. á sunnudag. Bazarnefnd. Stúkan Freyja nr. 218 Fundur í kvöld kl. 20.30 í Góðtemplarahúsinu. Systum- ar stjórna og sjá um fundinn. M.s. Esja fer vestur um land til Akur- eyrar 16. þ. m. — Vörumót- taka á föstudag til Patreks- fjarðar, Tálknafjarðar, Bildu- dals, Þingeyrar, Flateyrar, Suðureyrar, Bolunarvíkur, ísafjarðar, Siglufjarðar, ólafs- fjarðar og Akureyrar. — Far- seðlar seldir á föstudag. M.s. Skjaldbreið fer austur um land í hring- ferð 17. þ.m. — Vörumóttaka á föstudag til Homafjarðar, Dj úpavogs, Breiðdalsvíkur, — Stöðvarfjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar, Þórshafnar, Kópaskers. — Far seðlar seldir á mániudag. Til leigu 5 herbergja nýleg íbúð með sérinngangi, sérhitaveitu — í Vesturbænum til leigu nú þegar. Tilboð sendist afgr. Mlbl. fyrir kl. 3 föstudag 13. þ. m., merkt: „Fyrirfram- greiðsla — 9323“. ^ Gömlu dansarnir ^ PóhscoJþ- Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonai-. Söngkona: Sigga Maggy. RÖÐULL Alýir skemmtikraftar Dansmeyjarnar Renata og Marcella Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar. Söngvarar: Anna og Vilhjálmur Vil- hjálmsson. Matur framreiddur frá kl. 7. Borðpantanir í sínia 15327. Atvinna Vanar saumakonur geta fengið vinnu strax. — Uppl. hjá verkstjóranum. Belgjagerðin GLAUMBÆR ÓÐMENN leika i kvöld simi11777 INGÖLFS-CAFE Hinir vinsælu HLJÓMAR skemmta í kvöld. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Bingó í kvöld Aðalvinningur: Vöruúttekt eftir vali fyrir krónur 6000,00. Borðpantanir í síma 12339 frá kl. 4. Sigtún Peningalán Vill ekki einhver lána 150—200 þús. kr. í 6 mánuði, gegn öruggri fasteignatryggingu. Þeir sem vildu sinna þessu leggi nafn sitt og símanúmer inn á afgr. Mbl. fyrir 15. maí merkt: „9307“. Þagmælsku heitið. Bíll — Stöðvarpláss Til sölu er Commer sendiferðabíll árgerð ’64. Upplýsingar í Ðílakaup Skúlagötu 55 sími 15812.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.