Morgunblaðið - 12.05.1966, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 12.05.1966, Blaðsíða 13
Pímmtudagur 12. maí 1966 MORGUNBLADIÐ II 13 Höfum fjórar gerðir af borðum, spor- öskjulaga, hrínglaga, köntuð og væng- borð. Allar stæröír fáaniegar. Fjöl- breytt litaúrval á borö og stóla. Þrjár geröir af skrífstofustólum. Tvær gerð- ir af fröppustólum. Alltaf eitthvað nýtt. Hverfisgötu 82 Sími 21175 Tilkynning um iðnaðargjald Samkvæmt lögum nr. 64 21. maí 1965 um rann- sóknir í þágu atvinnuveganna og reglugerð frá 29. apríl 1966, skulu iðnfyrirtæki, verksmiðjur og verk- stæði greiða sérstakt gjald — iðnaðargjald — til Rannsóknarstofnunar iðnaðarins, og skal gjald þetta nema 2%ö — tveimur af þúsundi — af út- borguðu kaupi hvers slíks fyrirtækis til verkafólks og fagmanna, sbr. 1. og 2. gr. reglugerðarinnar. Um undanþágur frá gjaldinu vísast til 3. gr. reglu- gerðarinnar. Skattstjórum er falið að leggja á umrætt gjald. Við álagningu iðnaðargjalds árið 1966, skal reikna það af launum fyrir störf, sem unnin voru eftir 30. júní 1965. Hér með er skorað á alla gjaldskylda aðila, að senda til viðkomandi skattstjóra, greinargerð um greiðslu launa á síðari árshelmingi 1965, þar sem sundurliðað sé annarsvegar gjaldskyld laun og hins- vegar gjaldfrjáls laun. Framangreind greinargerð þarf að berast skatt- stjóra þess umdæmis, þar sem gjaldskyldur aðili er heimilisfastur, fyrir 26. maí n.k., að öðrum kosti verður iðnaðargjaldið áætlað. Iðnaðarmálaráðuneytið, 9. maí 1966. Til leigu Einbýlishús til leigu í Kópavogi 3 herb. ásamt stórum bílskúr. Laust 1. júní. Æskilegt ef væntan- legur leigutaki gæti lánað 100—150 þús. til 2ja ára (eða útvegað) gegn fasteignatryggingu. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir kl. 11 á n.k. laugardag merkt: „Einbýlishús — 9304“. Mjaðmasíðbuxur í kven- og unglingastærðum nýkomnar, margir litir. íPzfmitjji Bolholti 6, 3. hæð. Inngangur á austurhlið. Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Aðalstræti 6, símar 1-2002, 1-3202 og 1-3602 Hinir sænsku CRESCENT utanborðs- mótorar eru meðal mest seldu utanborðs- mótora í Evrópu, enda viðurkenndir fyrir gæði og verðið mjög hagstætt. Höfum nú á boðstólum eftirtaldar stærðir: 4 hestafla kr. 6.841,00 8 hestafla kr. 13.364,00 25 hestafla kr. 23.869,00 VARAHLUTIR - VIÐGERÐARÞJÓNUSTA Stisli c7. cZofinsett 14 Vesturgötu 45. — Sími 12747. Athugið Sá sem tók tösku í misgripum í sl. viku með áætlunarbíl frá Borgarnesi, er vinsamlegast beðinn að skila henni á Umferðamiðstöðina. Taskan var merkt: Jón Arason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.