Morgunblaðið - 12.05.1966, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 12.05.1966, Blaðsíða 25
Fimmtudagur 12: maí 198® MGRGU NBLAÐIÐ 25 ifllltvarpiö Fimmtudagur 12. maí 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfiml — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 9:00 Úrdráttur úr foruiítugreinum dagblaðanna — Tónleikar — 10:05 Fréttir — 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. Tóa* leikar. 13:00 ,,A fr5vaktinni'*: Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska lagaþætti fyrir sjómenn. 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir — Tilkynningar — ís- lenzk lög og klassisk tónlist: Eggert Stefánsson syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns og Þórhall Árnason. Auréle Nicolet og hljómsveit leika Flautukonsert í D-dúr eftir Joseph Haydn; Karl Rich- er stjórnar. Erna Berger, Lisa Otto, Rudolf Schock, Gerhard Unger, Gottlob Frick, kór og hljómsveit flytja atriði úr „Brottnáminu úr kvennabúrinu" eftir Mozart; Wilhelm Schiichter stjórnar. Suisse Romande hljómsveitin leikur „Stenka Rasin', sinfónskt ljóð eftir Glazunoff; Ernest Ansermet stjórnar. Hljómsveit Charles Mackerras leikur Valse triste eftir Sibelius 16:00 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Umferðarmál — Létt músik: — (17:00 Fréttir). Kór og hljómsveit Rays Conniffs Helmuth Zacharias og hljóm- sveit, Grethe Sönck, Nelson Riddle og hljómisveit, Barbra Streisand, og Mantovani og hljómsveit leika þjóðlög frá ýmsum löndum. 16:00 Úr söngleikjum og kvikmyndum: Natalia Wood, Richard Beym- er, Russ Tambly, Rita Moreno og George Chakiris syngja lög úr „West Side Story“ og Liber- ace og hljómsvei Robinsons leika lög úr ýmsum kvikmynd- um. 18:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Daglegt mál Árni Böðvarsson cand. mag. flytur þáttinn. 20:05 Konsert í F-d^r eftir Vivaldi- Bach. Engida Giordani Sartori leikur á sembal. 20:15 Ungt fólk í útvarpi Baldur Guðlaugsson kynnir þátt með blönduðu efni. 21:00 Sinfóníuhljómsveit íslands held ur tónleika í Háskólabíói Stjórnandi: Igor Buketoff. Söng kona: Adele Addison frá Banda ríkjunum. Á fyrri hluta efnis- skrárinnar: a. Sinfónía nr. 100 eftir Joseph b/ „Exultate, jubilate", mótetta Haydn. eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 21:45 Kvæði eftir Davíð Áskelsson Baldvin Halldórsson leikari les. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:15 „Mynd í spegli“ eftir Þórir Bergs son. Finnborg Örnólfsdóttir og Arnar Jónsson lesa (3). 22:35 Djassþáttur CHafur Stephensen kynnir. 23:05 Bridgeþáttur. Hjalti Elíasson og Stefán Guð- johnsen ræðast við. 23:30 Dagskrárlok. Föstudagur 13. maí 7:00 Mo,'g’inútvarp Veðurfregmr — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tón- leikar — 9:00 Urdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. — 9:10 Spjallað við bændur — Tónleikar — 10:05 Fréttir — 10;10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleíkar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar 13:15 Lesin dagskrá næstu vlku. 13:30 Við vinnuna: Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — Is- lenzk lög og klassísk tónlist: Erlingur Vigfússon syngur þrjú lög. Hljómsveitin Philharmonía leik ur 1812 forleikinn eftir Tjai- kovský; Herbert von Karajan stjómar. Géza Anda leikur Píanósónötu í B-dúr eftir Schubert. Góð ræktunarlönd við þjóðveg í nágrenni Reykjavíkur, eru til sölu. Hver spilda verður 6 ha, eða meira, eftir samkomu- lagi. Upplýsingar á skrifstofunni (ekki í síma). Fasteignasalan HÚS & EIGNIR Bankastræti 6. Kór Ríkisóperunnar í Miinchen syngur „Fuglakórinn“ úr Fidelio efltir Beethoven. Zino Francescatti leikur Rúss- neskt stef op. 6 eftir Wienia- wski. 16:30 -^íðdegisútvarp: Veðurfregnír — Létt músik. Leontyne Prioe, William War- field o.fl. syngja atriði úr „Porgy og Bess“ eftir Gersh- win; Theo Ferstl og hljómsveit hans leika. 17:00 Fréttir. 17:05 í valdi hljómanna. Jón Örn Marinósson kynnir si- gilda tónlist fyrir ungt fólk. 18:00 íslenzk tónskáld: Lög eftir Árna Björnsson og Björgvin Guðmundsson. 18:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Kvöldvaka. a. Lestur fornrita: Þ4ttur af . Sigurði slembidjákna Ólafur Halldórsson cand. mag. les (1). b. Svipmynd áogunnar Þorsteinn Matthíasson skóla- stjóri á Blönduósi flytur frá- söguþátt. c. Tökum lagið! Jón Ásgeirsson og forsöngvar- ar hans syngja alþýðulög. d. Úr dagbók Grímseyjarfara 1927. Stefán Jónsson flytur þætti ritaða af Jóni Jónssyni frá Tjörnum. e. í hendingum. Valdimar Lárusson flytur kvæði og stökur efltir Kristján Helga- son frá Dunkárbakka. 21:30 Útvarpssagan: „Hvað sagði tröllið?“ eftir Þórleif Bjarnason Höfundur flytur (5). 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 íslenzkt mál Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 22:35 Næturhljómleikar: Sinfóníuhljómsveit íslands leik- ur. Síðari hluti hljómleikanna frá kvöldinu áður. Stjórnandi: Igor BuketoÆf. Einsöngvari: Adele Addison. a. „Knoxville“, lagaflokkur eftir Samuel Barber. b. Sinfónía nr. 2 eftir Pjotr Tjaikovský. 23:25 Dagskrárlok hvert sem þér fariöhvenær sem þér farið hvernig sem þér ferðist SHw t S?M|H|77Q0m 8 —> ferðaslysatrygging UIVIARFI reykjavík- leith- kaupmannahöfn - reykjavík SUMARLEYFIÐ NALGAST l BROTTFARARDAGAR FRÁ REYKJAVÍK góctur matur gód þjómista tryggir ydur góða ferc3t medt GULLFOSSI 28/5 18/6 2/7 16/7 30/7 13/8 27/8 10/9 Athugið! Ferð Gullfoss frá Reykjavík til Leith tekur aðeins einn dag auk helgarinnar — brottför frá Reykjavík annan hvern laugardag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.