Morgunblaðið - 19.05.1966, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.05.1966, Blaðsíða 8
8 MORGU N B LAÐIÐ L Fimmtudagur 19. mai 1966 Goldfinger regnkápurnar eru komnar. — Verð kr: 615.— Bernhard Laxdal Kjörgarði. Atvinna Okkur vantar meiraprófs bifreiðastjóra til sumarleyfisafleysinga. Upplýsingar í símum 20720 og 13792. LANDLEIÐIR H.F. Keflavik — Suðurnes HÚSGAGNAVERZLUN OKKAR er flutt að HAFNARGÖTU 18. Garðarshólmi Sími 2009. Nýkomið Úrval af barnafatnaði Blaserjakkar Telpnaskokkar Telpnakjólar Telpnapils Sundbolir og bikinL Elfur Laugavegi 38. Skólavörðustíg 13. Snorrabraut 38. BERGSHIJS SKÓLAVÖRSUSTÍG 10 er leikfangaverzlun FÁFNIR var í sömu húsakynnum þar til s.L haust er hann fluttist að Klapparstíg 40. Eins og hingað til veitum við fúslega allar upplýsingar þeim, er FÁFNIS leita — jafn- vel fylgd. Verzlunin BERGSHÚS er í BERGSHÚSI — húsinu sem Þórbergur gerði frægt. Verzlunin BERGSHÚS er að Skólavörðustíg 10 þar sem FÁFNIR var áður en hann fluttist að Klappar- stíg 40. Fyrir hvítasunnuna eigum við von á dúkkuvögn- um frá Englandi og úrvali stiginna bíltækja frá Þýzkalandi auk þeirra gulla er okkar fundvísu leikfangainnflytjendur kaupa hverju sinnL BERG8HIJS Leikfangaverzlun Sími: 14806 Póstbox 544 — Skólavörðustíg 10. Viljum ráða nú þegar ungan mann sem hefur bílpróf, til útkeyrslustarfa. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Heildverzlunin Hekla hf. Laugavegi 170—172. Viðleguútbúnaður fyrtr hvitasunnuhelgina. dddport-tjöfdi m eru sterk og ódýr. — Viðgerðarþjónusta — Erlend tjöld í úrvali. Teppasvefnpokar, innlendir — erlendir. Gas-ferðaprímusar. Pottasett, margar gerðir. PALMA- vindsængurnar eru viðurkenndar fyrir gaeði. — Verð frá kr. 485,00. Munið eftir veiðistönginnL Verzlið 'þar sem úrvalið er. Verzlið í stærstu sportvöru verzlun landsins. Leið ferðamannsins liggur í I.augavegi 13, Kjörgarði, Laugaveg 59. — Póstsendum — Atvinna ósknst í Hveragerði eða SelfossL — Margt kerour til greina. Hefi meirabílpróf. íbúð þarf að fylgja. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 25. þ.m. rnerkt: „Suðurland — 9682“. íbúð Til leigu er fyrir litila fjöl- skyldu, efri hæð í einbýlishúsi í Kópavogi, í fjóra mánuði (júní—sept.). Sími, ísskápur og þvottapottur fylgir. Til- boð merkt: „Móti suðri — 9781“, sendist Mbl. fyrir 26. maí. Okkar vinsælu SIWA hollenzku þvottavélar aftur fyrirliggjandi. Sjóða, iþvo, skola, þurrvinda. Innbyggður hitastillir. Vara- hlutir og þjónusta ávallt fyrir hendL ÓLAFSSON og LORANGE Klapparstíg 10. Sími 17223. NÝ SENDING AF hollenzkutn kápum og drdgtum tekin fram á föstudag. Bernhard Laxdal Kjörgarði. Akureyri Nýjar vörur nær daglega. Lítið inn í verzlunina í húsi Sjálfsbjargar. Lakaléreftið komið aftur. Telpna regnkápur með molskinns áferð. Kvenpeysur — Sportsokkar — Hollenzkar stretchbuxur í barnastærðum — Drengja og telpnapeysur — Handklæði og margt fleira. GJÖRIÐ VERÐSAMANBURÐ. AkureyrL Rósin VESTURVERI opið í dag FRÁ KL. 9 — 1. SENDUM UM ALLAN BÆINN. Rósin Vesturveri — Sími 23523. Laus staða Staða aðalgjaldkera Landssmiðjunnar er laus tll umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendast Landssmiðj- unni fyrir 1. júní n.k. LANDSSMIÐJAN. Vörubílstjóri óskast. Ennfremur AÐSTOÐARMAÐUR, í vöruafgreiðslu okkar. Upplýsingar hjá verkstjóranum (gengið inn frá Tryggvagötu). Œ H!aTmMiQLSEMHýC Vesturgötu 2. TJ I HRINGVER VEFNAÐARVORUVERZLUN Vorum að fá mjög falleg þunn alullarefni með frönsku munstri. AUSTURSTRÆTI SIMI 1 7 9 0 0 /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.