Morgunblaðið - 19.05.1966, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 19. mai 1966
Mary Raymond:
STÚLKA
MEÐ
GBÍMP
Næsta dag kom Steve íheim til
hádegisverðar. Þetta var óvenju-
legt og eg vissi, að Amelia og
Piero komust í hálfgerð vand-
rseði út af því, en einhvern
veginn tókst beim samt að koma
með steik og salat handa honum
og méff líka. Ungfrú E>aly hafði
farið tram á að vera laus hálf-
an daginn, og fór um hádegið.
Við Steve borðuðum því há-
degwverðinn ein saman. Þarna
va‘r enginn annar viðstaddur,
nema Piero, sem gekk um beina,
en, hann skildi ekki nema litið
í ensku. Þetta virtist vera taeki-
færi af himnum sent, en samt
rar ég nokkra stund að hleypa
1 mig hugrekki til að spyrja
Steve um það, sem var efst í
huga mínum. En loksins kom
lamt spurningunni út úr mér.
— Hvað var það, sem olli þessu
missætti ykkar Toms? spurði ég.
Steve leit á mig eins og stein-
hissa. Við höfðum verið að tala
«m hestana hans, svo að þarna
var nokkuð snöggt slegið út í
aðra sálma.
Það var andartak áður en
hann svaraði: — Ég ætla mér nú
ekki að fara að rifja upp gaml-
ar væringar, sagði hann.
— En hvað hef ég gert til
þess, að yður þurfi að vera svona
lítið um mig? spurði ég.
Steve rak upp ofurlítinn óeðli
legan hlátur. — Að mér sé lítið
um yður? Góða Júlía, ég þekki
yður alls ekki, og hvernig æ-tti
mér þá að vera lítið um yður?
— Já, þar komum við einmitt
að því. Þér þekkið mig alls
ekki, og samt finn ég andúðina
hjá yður koma streymandi til
mín eins og þoku.
— Ég hef gert mitt bezta til
að láta fara vel um yður hérna
í húsinu........
— Það veit ég vel.........
— Þér getið ekki ætlazt til,
að ég íári með yður eins og ein-
hverja langþráða mágkonu........
— Ég ætlast heldur alls ekki
til þess, en hvað hef ég gert á
hluta yðar? Þér hafið aldrei hitt
mig áður.
—Nei, einmitt, sagði Steve,
— en eigum við að segja, að
ekkert, sem ég hef um yður
heyrt hefur vakið neina löngun
hjá mér til að hitta yður.
— Þetta hlýtur að vera Kay
að kenna, sagði ég. — Það var
hún ,sem kom í brúðkaupið mitt.
Hvað hefur Kay sagt yður um
var nú ekki sem nákvæmust,
sagði Steve. Hann fékk sér eina
ferskju og fór að dunda við að
afhýða hana. — Þér eruð alveg
ólík þvi, sem ég gerði mér í
hugmynd um — nema þá að
höfuðhöggið hafi gjörbreytt allri
persónu yðar. Og hún lýsti held
ur ekki útliti yðar rétt. Hún
sagði, að þér væruð lagleg — en
hún nefndi ekki, að þér væruð
undurfögur.
Nú kom að mér að verða hissa.
— Ég er hrædd um, að þér séuð
að gera gys að mér.
— Nei, og ég er heldur ekki
að reyna að smjaðra fyrir yður.
Röddin var köld og tilfinningar-
laus. — Sú Júlía, sem Kay lýsti
hefði látið sér á sama standa,
hvort ég væri hrifinn af henni
eða ekki — og það munuð þér
líka gera, þegar þér fáið minnið
aftur.
— Þér hatið Tom og allt, sem
hans er......
n---------------------------□
u
□---------------------------□
— Nei, það er ekki hatur. Til-
finningar mínar eru of marg-
slungnar til þess að hægt sé að
lýsa þeim með orðum. Við erum
bræður og við urðum ósáttir. En
ég ætla ekki að fara að róta upp
í fortíðinni, .aðeins til að full-
nægja yður. Þér hljótið að muna
það seinna. En ég get ekki skil-
ið, hversvegna þér eruð hingað
komin. Ég held, að það hljóti
bara að vera tilviljun, að þér
voruð á ferð hérna í nágrenninu.
Ég trúi því ekki, að þér hafið
verið að koma og heimsækja
mig. Röddin var einbeitt og ég
vissi alveg, að ég mundi ekki
hafa meira upp úr honum, varð-
and Tom og sjálfa mig.
Piero kom nú inn með kaffið.
Meðan ég setti sykur í bollann
minn og hrærði í honum, var
mér ákaflega þungt í skapi. Ég
var að gráti komin, gat fundið
tárin titra undir augnlokunum,
og bráðum mundu þau faila og
niður í kaffibollann minn. En
það var Steve, sem rauf þögnina.
— Vel á minnzt, sagði hann. —
Ég er búinn að finna ágæta hár-
greiðslukonu handa yður. Það
heitir Chez Michelle í High
Street. Þér getið hringt þangað
og aftalað tíma, og svo skal ég
finna einhvern, sem getur ekið
yður þangað á morgun.
Ég tautaði eitthvert þakklæti,
án þess að líta á hann og tár
féll úr auga mínu og á fægða
borðið fyrir framan mig. Ég var
vitanlega eins og einhver bjáni,
en'mig langaði mest til að leggj-
ast fram á hendur mínar og fara
að hágráta. Gráta vegna sjálfr-
ar mín og vegna Toms og vegna
bræðranna, sem urðu ósáttir, og
vegna allra fjölskyldna, sem
vaxa upp og tvístrast. En ég gat
mig?
— Lýsingin hennar á yður
C1405
sendibifreidir
lögreglubifreidir
sjúkra bif reidi r
a|||a
Leitid upplýsinga Jrgtgft Ármúla 3
CHEVROLET
ekki hugsað mér að fara að vola
framan í Steve Gerard. Ég stóð
snöggt upp frá borðinu, tautaði
eitthvað óskiljanlegt og hljép út
úr stofunni. Eg hljóp upp í her-
bergið mitt — annað gat ég ekki
farið — fleygði mér á rúmið og
fór að gráta.
Það var þar, sem Steve fann
mig eitthvað hálfri klukkustund
síðar.
— Það er engin ástæða til að
fara úr jafnvægi, sagði hann.
Ég reis upp úr rúminu, þegar
hann kom inn og greip höndum
fyrir augu. — Ég er bara bjáni,
sagði ég. Látið þér eins og þér
sjáið það ekki.
Steve fór ekki út, heldur gekk
út að glugganum og leit út. Ég
fann mér bréfþurrku og þerraði
á mér augun og snýtti mér.
Steve sneri að mér baki, og
sagði. — Munðuð þér kæra yður
um að koma út með mér seinni
partinn 1 dag? Ég ætla að aka
út á einn búgarðinn minn — og
þér gætuð haft betra af því en
að kúra svona alein yðar liðs.
— Það er engin ástæða til að
gera yður ómak min vegna,
sagði ég. — Það verður allt 1
lagi með mig. Ég býst við, að
ég sé bara svona viðkvæm, eftir
þetta slys mitt.
— Ég geri mér ekkert ómak
yðar vegna. Hann sneri frá glugg
anum og leit á mig. — Hamingj-
an skal vita, að ég hélt ekki, að
ég mundi nokkurn tíma fara að
vorkenna yður, en það geri ég
nú samt. Þvoið þér yður nú I
framan, og ég skal bíða yðar
niðri.
Hálftreg gerði ég eins og hann
sagði, þvoði mér um augun og
lagaði á mér ahdlitið, setti svo
upp sólgleraugu og batt klút um
höfuðið.
Kosningaskrifstofur
Sjálfstæðisflokksins
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN hefur kosningaskrifstofur
utan Reykjavíkur á eftirtöldum stöðum:
AKRANESI
Vesturgötu 47, sími: 2240
opin kl. 10—12 og 14—22.
ÍSAFIRÐI
Sjálfstæðishúsinu II. hæð, sími 537 og 232
opin kl. 10—19.
SAUÐÁRKRÓKI
Aðalgötu 5, sími 23 — opin kl. 10—18.
SIGLUFIRÐI
Sjálfstæðishúsinu, sími 71154
opin kl. 13—19.
AKUREYRI
Hafnarstræti 101, sími 11578
opin kl. 10—12,14—18 og 20—22.
NESKAUPSTAÐ
Hafnarbraut 24. Sími 249. Opin kl. 16—18 og 20—22.
VESTMANNAEYJUM
Samkomuhúsinu, Vestmannabraut 19, sími 2233
opin kl. 10—12,14—19 og 20—22.
SELFOSSI
Hafnartúni, sími 291
opin kl. 9—17 og 19,30—21.
KEFLAVÍK
Sjálfstæðishúsinu, simi 2021
opin kl. 10—19.
NJARÐVÍK
Skrifstofan er í gamla biðskýlinu við
Reykjanesbraut. Sími 2434.
HAFN ARFIRÐI
Sjálfstæðishúsinu, simi 50228
opin kl. 9—22.
GARÐAHREPPI
Lyngási 8, sírni: 51690 — 52340 — 52341
opin kl. 15—18 og 20—22,
laugardaga og sunnudaga kl. 14—18.
KÓPAVOGI
Sjálfstæðishúsinu, sími: 40708
opin kl. 9—22.
SELTJARNARNESI
Melabraut 56, simi 24378
opin kl. 18—22.
HVERAGERÐI
Breiðamörk 20, Varmalæk. Sími 97
opin 2—6 og 8—10.